beach
« Ral & Fernando | Aðalsíða | Owen og Ewing »

04. júní, 2005
Ferasaga - Istanbl

Hvar g a byrja?

Allt essari fer uppa leiknum sjlfum er auvita auka atrii. J, vi komum okkur stainn, keyrum yfir Bosphorous sund, virtum fyrir okkur Istanbl a nturlagi. g kom til Asu fyrsta skipti, rtt fyrir a a hefi veri mflugumynd. En tilgangur ferarinnar var a sj Liverpool og allt anna var auka atrii.

En mr finnst gaman a skrifa um auka atrii.

Vi komum mjg seint um kvld til Istanbl. Eftir a hafa tkka okkur inn kkti g reyndar aeins stemninguna upp Taksim torgi, stutt fr htelinu en ar voru Liverpool stuningsmenn komnir saman og byrjair a syngja. g fann a g urfti svefn, allavegana pnu.


Istanbl

  • Hagia Sophia
A morgni leikdags kva g a skoa mig aeins um mib Instanbl. rtt fyrir a tilgangur ferarinnar haf veri ftboltaleikur, fannst mr a frekar slappt a vera komin alla lei til Istanbl og skoa ekki neitt af borginni. g tk v me herbergisflaga mnum leigubl yfir gamla mibinn. Vi byrjuum Topkapi hllinni, en eyddum ekki miklum tma ar inni. v nst skouum vi Hagia Sofia, sem margir telja meal helstu undra veraldar.

Hagia Sofia var reist sem grsk rtttrnaarkirkja ri 537 egar a Istanbl var enn undir stjrn Grikkja. eim tma voru far ef einhverjar byggingar heiminum, sem komust nlgt dr Hagia Sofia. egar Tyrkir sigruu Istanbl var Hagia Sofia breytt mosku, en dag er byggingin safn. Hagia Sofia er sannarlega mikilfengleg bygging.

a er lka Sultanahmet Camii moskan (bla moskan), sem er aeins steinsnar fr Hagia Sofia. S moska er enn notu til trarikunar og v urftum vi a fara r skm og hylja ftur egar vi frum ar inn. Bla moskan (bygg 1616) var sett beint mti Hagia Sofia til a sna a a slamskir arkitektar gtu gert jafn strfenglegar byggingar og kristnir.

Fyrir framan blu moskuna hfu nokkrir Liverpool og Milan stuningsmenn komi sr fyrir slinni. Vi Taksim torg, ar sem vi gistum, sust engir Milan adendur, en a var hins vegar ng af eim gamla mibnum. Vi fengum okkur a bora veitingasta nlgt Grand Bazar og ar vorum vi einu Liverpool adendurnir hpi talskra Milan adenda, sem sungu af krafti.


A labba gegnum mibinn Liverpool bning (me nafn Milan Baros bakinu) var grarlega skemmtileg lfsreynsla. Tyrkirnir voru vel me ntunum og a var greinilega mikil stemning fyrir leiknum. Vi mttum nokkrum hpum af sklakrkkum, ar sem allir hrpuu annahvort “Hey Liverpool” ea “Milan” og g labbai framhj heilu hpunum og sl hendurnar llum krkkunum. egar vi lbbuum svo gegnum Grand Bazar gat maur varla labba nokkra metra n ess a einhverjir innfddir klluu “Liverpool!” og brostu til manns. essi stemning og gestrisni Tyrkjanna btti svo um munai upp fyrir allt skipulagsleysi, sem vi ttum eftir a lenda .


  • g og Sigursteinn hj Taksim torgi
rtt fyrir a rlt um mibinn vri skemmtilegt, vildi g komast aftur Liverpool steminguna og byrja virkilega a hita upp fyrir leikinn. Vi tkum v leigubl aftur tilbaka a Taksim torgi, ar sem hpur Liverpool adenda fr rt stkkandi. a a labba arna inn Taksim torg um klukkan tv leikdegi, var nokku magna. Liverpool stuningsmenn voru tum allt. eir hfu herteki hsarunu og hengt bora fram af kunum. San stu eir ar slinni og sungu n ess a hvla sig allt anga til a menn urftu a fara sjlfan leikinn.

g fr og hitti hp slendinga, sem hafi komi sr fyrir stutt fr torginu. ar komu menn saman, drukku bjr og tluu um leikinn milli ess sem menn minntu sjlfa sig a eir vru raun a fara a horfa Liverpool spila rslitum Meistaradeildarinnar!!!

Um sj tmum fyrir leik var okkur sagt a a vri sniugt a fara a drfa sig yfir Ataturk leikvllinn. Rtuferin var einstk.


Rtuferin

Vi vorum um 7-8 slendingar rtunni samt um 40 bretum. Okkur var pakka hefbundinn strt fyrir essa fer, sem tti a sgn kunnugra a taka um 45 mntur. endanum tk hn nr rj klukkutma. Ferin var frbr hvern einasta metra. a var sungi allan tmann. g leyfi mr a fullyra a sngurinn hafi ekki stoppa meira en mntu senn. Allt fr lgum, sem gera grn a Jose Mourinho

Mourinho….Shhhhh! - Mourinho….Shhhhh! - He’s in Portugal, we’re in Istanbul!

til laga ar sem einstaka Liverpool leikmenn voru teknir fyrir.

Luis Garcia - He drinks Sangria - He came from Barca, to bring us joy - He’s five foot seven - and football heaven - oh please don’t take my Luis away

Menn skiptust a stjrna sngnum og tmabili var Sigursteinn, formaur Liverpool klbbsins, ansi duglegur vi stjrnun.

  • Labba tt a Ataturk
Eftir fyrsta hlftmann var svo allt fast umferinni. Fram a v hfum vi keyrt framhj mrgum hverfum, ar sem innfddir stu vi gtuna og veifuu. a var nnast einsog vi vrum skrgngu v alla leiina st flk htarskapi og veifuu a rtunum. Frbr stemning.

egar vi nlguumst leikvllinn og frum a sj hann fjarska voru rturnar nrri stanaar vegna umferarteppu. A lokum var a ori svo a menn voru fljtari a labba en a hanga stappari rtu. v endai a v a sustu 2 klmetrana lbbuu allir stuningsmenn Liverpool yfir engi tt a leikvellinum. a var vissulega tilkomumikil sjn a sj etta raua haf fla ttina a vellinum.

Vi vllinn var bi a koma upp svi ar sem Liverpool stuningsmennirnir ttu a skemmta sr saman. Vi misstum reyndar af skemmtiatriunum, en vegna hungurs kva g a nta mr veitingabsinn, sem hafi veri settur upp. g komst hins vegar a v a Tyrkjunum tti ng a hafa einn kebab tein fyrir essa 40.000 Liverpool adendur, sem voru samankomnir arna. g kva gegn llum skynsemisrddum hausnum mr, a fara birina. Eftir um 45 mntur bir, egar g var kominn hlfa lei a matslubsnum, klraist kebabi. Tyrkirnir du ekki ralausir heldur tku upp hamborgaragrill, sem var minna en grilli t svlum heima hj mr. ar tku eir vi a steikja nokkra hamborgara. a arf vart a fjlyra um a etta var ekki ng til a stta tugi adenda, sem biu bir.

g bei arar 45 mntur, en egar g var kominn upp a bsnum voru aeins 30 mntur leik og g var orinn verulega stressaur. Einn Tyrkinn lt a tr sr a allur maturinn vri binn. Vi a nr trylltust nokkrir adendur, en heilsu Tyrkjanna var bjarga vi r frttir a a vri til annar kassi af hamborgurum. g kva a lokum a g vildi heldur sj leikinn en f mr frekar girnilegan hamborgara, annig a g hljp tt a vellinum.


Leikurinn me stru L-i

g sat samt nokkrum slendingum miri stkunni, nr eim enda ar sem Liverpool stuningsmennirnir voru samankomnir. egar g kom inn vllinn var eitthva skiljanlegt opnunaratrii gangi. a var ekki fyrr en Meistaradeildarlagi var spila a g fkk virkilegan sting magann.

Liverpool stuningsmennirnir byrjuu fljtlega a syngja sn lg byrjun leiks var stemningin frbr. a entist hins vegar sirka 50 sekndur.

Fyrsta marki dr frekar mikinn kraft r mr. Ekki batnai a egar a Harry Kewell urfti a fara taf og Smicer kom inn. g s ekki hvernig Liverpool tti a brjtast tr essu. Smm saman fr g a taka undir me hinum stuningsmnnum Liverpool egar a stemningin magnaist.

En Milan voru bara svo miklu, miklu betri. Minningin r fyrri hlfleiknum er a horfa baki Kak, ar sem hann stormai upp vllinn og rstai vrn Liverpool. Maur hreinlega bei eftir v a Milan myndi skora aftur. Sem eir og geru. Crespo skorai tv mrk. a fyrra frekar drt, en a seinna var hrein snilld (hvaa snillingi hj Chelsea finnst Didier Drogba betri en Hernan Crespo?).

3-0 hlfleik og allt mgulegt. g fr a mynda mr hvernig a vri a fara heim. Hvernig a yri a mta vinnuna daginn eftir heimkomuna. a yri sennilega einhver blanda af manchester united stuningsmnnum sem myndi gera stlpagrn a mr fyrir a hafa eytt peningum essa vitleysu og ru flki, sem myndi hreinlega vorkenna mr fyrir a hafa ori fyrir svona miklum vonbrigum.


  • g fagna leikslok!
En etta breyttist auvita allt.

byrjun hlfleiksins sat g bara stinu mnu og hlt fyrir augun. etta var hrein martr.

En egar um 10 mntur voru linar af hlfleiknum byrjuu allt einu einhverjir Liverpool stkunni a syngja You’ll Never Walk Alone. etta byrjai frekar dauft, en smm saman tku allir undir og ar meal g. g st upp, hlt uppi treflinum og sng.

“Walk on, waaaalk ooooon, with hope in your heart”

Og skyndilega fannst mr vera einhver von. Einhver sm von. etta tmabil var bi a vera svo mikill farsi a a gat allt gerst. Allt tmabili hafi strum sigri veri fylgt me hrilegum vonbrigum. Alltaf egar maur gladdist, komu vonbrigin. Gat a ekki gerst a loksins myndi glei fylgja kjlfar slkra vonbriga?

Hamann kom inn fyrir Finnan og Rafa breytti riggja manna vrn. Gerrard fkk leyfi til a skja mean Xabi og Didi stjrnuu mijunni. Og vi a breyttist allt. Gerrard var frbr og auvita var a hann, sem hf endurkomu Liverpool me fnu skallamarki. Hlft Liverpool lii hvatti stuningsmennina til a skapa meiri lti. Sem vi og gerum.

Stuttu seinna kom Vladimir Smicer af llum mnnum og skorai me langskoti. 3-2, allt virtist mgulegt. g fagnai ekki markinu hans Gerrard af neinum krafti, en markinu hans Smicer var sko fagna. - Svo kemst Gerrard inn fyrir og Gattuso brtur honum. Vtaspyrna. Ef a er eitthva li essum heimi, sem hefur llegri vtantingu en Liverpool, er a li svo sannarlega rannsknarefni. g ori ekki fyrir mitt litla lf a fagna.

Xabi tk spyrnuna, Dida vari en Xabi tk frkasti og skorai. 3-3.

Allt var vitlaust. g stkk upp, gaurinn vi hliin mr hoppai svo miki a hann hrundi niur nstu r. g horfi flki fyrir aftan mig og skrai “Vi erum bnir a jafna! g tri essu ekki!” Og g alvrunni tri essu ekki. g tri ekki a vi vrum a upplifa etta. g var fullviss um a leikmenn Liverpool hefu heyrt okkur syngja hlfleik og a hefi vonin kvikna hj eim.

g hlt a vi myndum klra etta strax v Milan menn voru skthrddir, en fljtlega var augljst a Liverpool menn voru alveg bnir. v voru sustu mnturnar, sem og framlengingin, nr brileg. Stuttu fyrir leikslok st besti framherji heims, Andriy Shevchenko, um fimmtu sentimetra fr markinu okkar. markinu okkar var Jerzy Dudek, sem g hef svooo oft gagnrnt. Einhvern veginn tkst honum samt a klra. g spuri flki kringum mig “Hvernig tkst honum a verja etta?” g ttai mig ekki v almennilega fyrr en a g s etta aftur myndbandi. essi markvarsla mun gera a a verkum a minningunni munum vi gleyma llum gmlu mistkum Dudeks.


a a vera bjartsnn fyrir vtaspyrnukeppni ar sem Liverpool tekur tt, nlgast hreina firru. Liverpool getur ekki skora r vtum, allavegana ekki einsog nnur elileg li. En einhvern veginn var g samt pnku bjartsnn. Markvarslan hans Dudeks gaf mr von.

Dudek rtti llum Milan mnnunum boltann og dansai svo einsog fviti lnunni. Og a virkai. Milan menn voru ein taugahrga og klruu snum vtaspyrnum. Til a krna etta skrtna kvld var a svo Vladimir Smicer, sem skorai r sustu vtaspyrnu Liverpool.

egar a Dudek vari vtaspyrnuna fr Shevchenko vissi g ekki hva g tti a gera. g skrai eitthva, leit aftur fyrir mig og svo aftur vllinn. S leikmenn Liverpool hlaupa tt a Dudek.

Og ttai g mig v a vi vorum bnir a vinna!

Og fr essi yndislega slutilfinning um mig. Og g fagnai einsog g hef aldrei ur gert. g stkk upp, var nrri dottinn egar g lenti loksins, famai flk vi hliin mr. skrai, klappai og lt einsog brjlingur. Mitt li er Evrpumeistari.


Evrpumeistarar!

Skyndilega virtist vera vit llu. Allir essir laugardagar, sem g hef eytt flu t rangur Liverpool. ll skiptin, sem g hef reist yfir slmu gengi. ll au skipti, sem Liverpool hefur haft hrif skap mitt, vinum og ttingjum mnum til ama. arna, eirri stund, virtist etta vera ess viri. Allt hitt gleymdist. Vi erum Evrpumeistarar. g var stanum, og v mun g aldrei gleyma.

Vi erum Evrpumeistarar. Allt anna er auka atrii. g mun lklega aldrei sj annan eins ftboltaleik.


a, sem eftir fylgdi var algjrt auka atrii. Vi tk riggja tma brileg rtufer aftur a Taksim torgi. Fgnuur torginu. Fer upp flugvll snemma morguninn eftir. Frnlegar seinkanir fluginu og algjrt skipulagsleysi flugvellinum. Flugi til Luton, bi London, flugi heim, mting algjrlega rteyttur vinnuna daginn eftir.

Allt etta skipti ekki nokkru mli.

Ftbolti, og srstaklega gengi Liverpool, hefur sennilega alltof mikil hrif skap mitt. Stundum veit g ekki af hverju g lt etta hafa svona mikil hrif mig. En a jafnast einfaldlega ekkert vi a a upplifa a egar Liverpool sigrar titla.

g elska Liverpool. Mr er alveg sama tt einhverjum finnist a skrti a maur geti bundist lii ru landi svona sterkum bndum. a flk skilur etta ekki og mun sennilega aldrei gera a. En mr finnst g einfaldlega vera rjfanlegur partur af essum hpi. Ataturk var g akkltur fyrir a vera Liverpool adandi. akkltur fyrir a vera partur af essum hpi. Og mr lei einsog g mtti ekki bregast hlutverki mnu. ess vegna reyndi g a styja mitt li, jafnvel rtt fyrir a mr finndist allt vera mgulegt. a var a minnsta, sem g gat gert fyrir Liverpool.

a kann a vera a g geti ekki mtt Anfield hverri viku og geti v ekki stutt mitt li hverjum laugardegi. En arna Istanbl fkk g tkifri til a styja mna menn og g var starinn a gera mitt allra besta. a er heiur a vera hluti af besta adendahpi heimi. Og a er heiur a f a fylgja besta ftboltalii heimi. Gengi lia kann a vera mismunandi r fr ri, en vi vitum ll hverjir eru bestir.

fram Liverpool!

.: Einar rn uppfri kl. 21:34 | 2410 Or | Flokkur: Liverpool
Ummæli (6)
Senda inn ummæli

Athugi a a tekur sm tma a hlaa suna aftur eftir a tt hefur veri "Stafesta".

Hgt er a nota HTML ka ummlunum. Hgt er a nota a href, b, br, p, strong, em, ul, li og blockquote

g skil mr allan rtt til a eya t ummlum, sem eru einhvern htt mgandi, hvort sem a er gagnvart mr sjlfum ea rum. etta srstaklega vi um nafnlaus ummli.

Nafn:


Tölvupóstur (ath. pstfangi birtist ekki sunni):


Heimasíða (ekki nausynlegt):
:smile: :biggrin: :biggrin2: :blush: :confused: :laugh:

:mad: :rolleyes: :shock: :sad: :tongue: :wink:

Ummæli:


Muna upplýsingar?

Flokkar

Almennt · Enski Boltinn · Landsli · Leikmannakaup og slur · Leikmenn · Leikskrslur · Liverpool · Meisli · Meistaradeild · Slur · Topp10 · Upphitun · Vangaveltur · jlfaraml ·

Um Suna

Um Suna

Um hfundana

Einar rn

Kristjn Atli

Aggi

Síðustu leikir

·L'pool 2 - Kaunas 0
·Kaunas 1 - L'pool 3
·Liverpool 4 - Olympiakos 3
·T.N.S. - Liverpool 0 - 3
·Liverpool 3 - T.N.S. 0

Sustu Ummli

Jn Magns: Frbr pistill, etta er eins og skrifa ...[Skoa]
Einar rn: Dai: g keypti etta allt einum pakk ...[Skoa]
Aggi: Snilld.... sumari framundan er MIKLU mi ...[Skoa]
Dai: Svona fjrmla spurning, hva fkkstu mi ...[Skoa]
Kristjn Atli: Frbr saga! Hefi vilja vera arna ma ...[Skoa]
Birgir Steinn: flott og skemmtileg ferasaga...vel gert ...[Skoa]

Síðustu færslur

· Hva arf Morientes til a sna sitt besta?
· Rafa enn brjlaur vegna Gonzales
· riji penninn
· Dudek og Medjani
· Meisli, meisli, meisli (uppfrt: meisli)
· Newcastle virum vi Real (uppfrt: Og Man U lka!)

Tenglar

Einar :: Vefleiari

JupiterFrost

NewsNow Liverpool

ESPN

Cubs

BBC

Liverpool (official)

Liverpool.is

This Is Anfield
Vi notum
Movable Type 3.121

Efni essarar su er birt undir skilmlum fr Creative Commons.

Creative Commons License