Jedúddamía, þetta ætlar að halda á fram á fullu. Af BBC: [Liverpool make Alonso bid](http://news.bbc.co.uk/sport1/hi/football/teams/l/liverpool/3552128.stm).
Talsmaður Sociedad segir:
>”The English representatives showed interest in signing the player and the Spanish club expressed interest in selling the player.
Þabbarasvona. Alonso verður vonandi orðinn Liverpool leikmaður í þessari viku. Gerard og Xabi Alonso verða SVAKALEGIR saman á miðjunni. SVAKALEGIR, segi ég og skrifa!
Sjitt!! þetta er geðveikt! Ef rétt reynist þá verður þetta svakaleg miðja og svakalegt lið. Held að ég sé að missa legvatnið útaf þessu öllu!!
Af hverju halda menn ekki vatni yfir þessum Alonso? Hafa menn eitthvað séð hann spila af viti? ég held að ég hafi séð einn eða tvo leiki með honum og hann stóð ekkert uppúr í þeim, en ég vona svo sannarlega að þetta sé einhver snillingur.