Rosicky

Tomas Rosicky heldur því fram [að Gerard Houllier hafi viljað fá hann til Liverpool](http://www.hindustantimes.com/news/181_810314,001301060000.htm) og hann gefur sterklega í skyn að hann vilji koma til liðsins.

Nú er spurning hvað Benitez vill gera en ég get ekki nefnt marga miðjumenn, sem ég vildi frekar sjá hjá Liverpool en Rosicky, af þeim sem við getum í raunverulega vonast til að komi. Rosicky segir svo:

>”I need new surroundings. Last season was the worst of my career and BVB must understand that I am not happy.”

Það eina við þetta er að Rosicky er líklega alltof dýr, þar sem hann á nokkur ár eftir af samningi sínum við Dortmund.

Allt að gerast

Owen: staying.