Einhvern veginn get ég bara ekki haft áhuga á þessari endalausu hringavitleysu í kringum tælensku fjárfestinguna í Liverpool. CNN/SI birtu í gær þessa frétt af málinu, sem fer yfir hvað er að gerast í þeim málum:
[Trust fund may be set up for Thailand’s Liverpool purchase](http://sportsillustrated.cnn.com/2004/soccer/06/09/thai.liverpool.fund.ap/index.html)