Benitez í vikunni

Í Echo er frétt um að [Bruno Cheyrou vilji fara](http://icliverpool.icnetwork.co.uk/0500liverpoolfc/0100news/tm_objectid=14333758%26method=full%26siteid=50061%26headline=cheyrou%2dkeen%2don%2dreturn%2dto%2dfrance-name_page.html) og bla bla bla. Lang-athyglisverðust er þessi málsgrein:

>Rafael Benitez’s unveiling as Liverpool manager will take place before the end of the week, with the Spaniard known to be keen to get started.

Vanalega eru the Echo mjög áreiðanlegir, þannig að spennan fer væntanlega að aukast.

Getur hið ómögulega gerst?

Snilld!