Espanyol hefur núna bæst í hóp þeirra liða, sem vilja [fá Salif Diao að láni](http://www.skysports.com/skysports/article/0,,51-1142745,00.html).
Diao skrifaði bréf til stuðningsmanna Liverpool í fyrra, þar sem hann tjáði okkur að hann vildi virkilega berjast fyrir sæti sínu í liðinu. Það er ómögulegt að segja hvað Benitez er að hugsa þessa stundina.