Ég veit ekki hvar þessi lánavitleysa endar.
Diao segir núna í dag að hann hafi nákvæmlega [engan áhuga](http://www.liverpoolfc.tv/news/drilldown/N145393040715-1403.htm) á því að fara að láni til Portsmouth. Hann segir: “”The manager has told us all we must work as hard as we can in training and then he will make decisions. That’s what I want to do. I want to show him I deserve to stay here. I want to play for Liverpool and I’m not interested in moving anywhere else.”
Einnig í dag, þá halda Sky því fram að [Barcelona vilji fá Djibril Cisse að láni](http://www.skysports.com/skysports/article/0,,7-1143332,00.html).
Já, er það?
Ég er líka 100% viss um að Liverpool vilja fá Ronaldinho að láni. Það eru hins vegar jafnmiklar líkur á að Liverpool láni Cisse og að Barcelona láni Ronaldinho, semsagt 0%.
Það er þó vit í þessum dreng frá Senegal. Hann sér að þetta er staðurinn sem allir vilja vera á og því að fara!