Sander á leið frá Real Sociedad

Bölvuð vitleysa er þetta að hafa fótboltaleiki um miðjar nætur.

Jæja, það er hálfleikur á Liverpool-Celtic og staðan 2-0. Góður leikur, allavegana hingað til. Setjum inn skýrslu eftir leikinn.

Allavagana, gamli vinur okkar hann [Sander Westerveld hefur fengið þau skilaboð](http://skysports.planetfootball.com/Article.asp?id=216082) að hann verði markvörður númer 3 hjá Real Sociedad (deja vu?) á næsta tímabili. Sander var búinn að spila vel fyrir Sociedad, en nýr þjálfari hefur ekki mikla trú á honum.

Owen tilbúinn að skrifa undir

Liverpool 5 – Celtic 1 (uppfært)