Chris Bascombe skrifar um [viðræður Liverpool og Real Socided](http://icliverpool.icnetwork.co.uk/0500liverpoolfc/0100news/tm_objectid=14520154%26method=full%26siteid=50061%26headline=rafa%2deyes%2dup%2dalonso-name_page.html) um Xabi Alonso.
Eftir því, sem ég hef lesið í morgun, þá buðu Liverpool 8 milljónir punda í Xabi Alonso. Sociedad verðleggja hann á 12 milljónir, en eru sennilega tilbúnir til mæta Liverpool í miðjunni og selja Xabi á 10 milljónir.
Bascombe endar svo á þessum orðum:
>In what promises to be a busy week in the transfer market, Liverpool are also believed to be close to further new signings to parade alongside Alonso.
>Barcelona’s Luis Garcia is a target for Benitez. It’s also thought Shaun Wright-Phillips is on list of potential recruits.
Jammm, þetta verður svo sannarlega spennandi vika 🙂
Las það á ynwa spjallborðinu að nýjustu fréttir væru þær að Alonso væri ekki í hóp hjá Sociedad (mun nú gera mitt besta til að setja inn link).
Virkar þessi linkur?
[link=http://www.ynwa.tv/forum/index.php?showtopic=36058]En þessi?[/link]
Síðasta tilraun til að setja inn link – svo gefst ég upp…
Þetta er semsagt að finna [hér](http://www.ynwa.tv/forum/index.php?showtopic=36058)
BBC tala líka um þetta. Vonandi verður Xabi Liverpool leikmaður sem allra allra fyrst 🙂
Já, og Eva, til hamingju með að hafa náð að setja linkinn inn :biggrin2: