Harry Kewell er heill og getur spilað með í kvöld.
Benitez mun samt ekki ákveð hvort hann hefur hann í liðinu fyrr en stuttu fyrir leik. Það verður því spennandi að sjá hvort hann hafi Kewell í liðinu eða haldi sig við Warnock, sem spilaði vel í síðasta leik.
Hafa menn séð þetta ? Þarna er hægt að skoða markið frá Cisse á móti Norwich frá öllum mögulegum og ómögulegum sjónarhornum meira að segja sett sig í spor leikmanna liverpool. Svalt.
http://www.bbc.co.uk/virtualreplay/premiership/index.shtml?331