Lið vikunnar

Lið vikunnar

BBC og Soccernet staðfesta það að Gerrard hafi verið að spila vel á móti Aston Villa. Báðar vefsíðurnar setja hann og Frank Lampard á miðjuna í liðum vikunnar. Annars eru liðin svona:

[BBC](http://news.bbc.co.uk/sport2/hi/football/eng_prem/3569808.stm)
[ESPN Soccernet](http://soccernet.espn.go.com/feature?id=318411&cc=5739)

Athyglisvert við ESPN liðið er að þar er einnig Steve Finnan! Þar segir um Finnan:

> Steve Finnan hasn’t always produced the form for Liverpool he showed for Fulham before his switch to Anfield in the summer of 2003, but he was the stand-out defender at Villa Park on Saturday.

Finnan was back to his rampaging best, offering his team much-needed width down the right-hand side and driving forward at every opportunity.

With a palpable lack of wide-men available to Rafa Benitez, Finnan needs to continue this sort of form if the Reds are to achieve Champions League football next term.

Gott mál. Ekki veitir af því að þessir blessuðu hægri bakverðir okkar fari að spila almennilegan fótbolta. Þetta hefur verið veikasta staða liðsins hingað til á tímabilinu.

Frétt Ársins! Ótrúlegar STAÐREYNDIR!!!

Benitez áhrifin