Liðið á móti Birmingham

Jæja, liðið er komið. Benitez ætlar að spila 4-5-1 með Biscan, Hamann og Gerrard á miðjunni og Riise og Baros á köntunum:

Dudek

Finnan – Carragher – Hyypiä – Traoré

Baros – Gerrard – Biscan – Hamann – Riise

Morientes

BEKKUR: Carson, Pellegrino, Warnock, Núnez, Smicer.

5 Comments

  1. Andsk…… Hvað á það að þýða að breyta uppstillinngu á sigurliði. Hvað er Rafa að hugsa. Eða er hann hættur að hugsa. Ég á ekki orð yfir þessa framistöðu, bæði hjá honum og liðinu 😡 😡 😡 😡 😡

  2. Öh, hann gat nú lítið annað þar sem að Garcia er í banni.

    Ég var nokkuð sáttur við uppstillinguna, en hins vegar hafa þessir miðjumenn okkar þrír ekki getað blautan. Efast þó ekki um að Vladi eða Antonio komi inná í seinni hálfleik og að Rafa breyti í 4-4-2, þar sem við erum hvort eð er að drullutapa miðjubaráttunni þrátt fyrir að vera manni fleiri þar.

  3. Segi það en og aftur að 5 manna miðjan er ekki að virka 😡 😡 😡

    Kv Stjáni

  4. Er meistarardeildardraugurinn farinn að láta á sér kræla, eru strákarnir farnir að hugsa um 22. febrúar?

Birmingham í dag! (+viðbót)

Birmingham 2 – L’pool 0