Manjú

Er það bara ég, eða er [þetta ekki dálítið fyndin frétt](http://news.bbc.co.uk/sport1/hi/football/teams/m/man_utd/4373075.stm).

>Manchester United want the format of the Champions League changed to help more big clubs reach the last eight.

Semsagt, víst þeim gengur ekki betur að komast áfram í Meistaradeildinni, þá þarf bara að breyta fyrirkomulaginu 🙂

3 Comments

  1. Gæti ekki verið meira sammála þér Einar. Um að gera að reyna að fá lélegu liðin fyrst af því að við getum ekki unnið þau stóru. Svo verðum við náttúrulega að reyna að auka hagnaðinn á klúbbnum aftur. En það gengur náttúrulega ekki ef við föllum alltaf út í fyrstu tilraun. Það sem ég er að spá í er ef þú getur ekki unnið liðið sem þú mætir í 16 liða úrslitum hefurðu þá eitthvað að gera lengra. Mér finnst þessi keppni ekkert síðri þó að Real, Man U og Arsenal séu dottin út.(Barca mættu reyndar vera inni)

  2. Ég sá þetta nú upphaflega þannig að Wenger var að biðja um breytingar á keppninni.

    Hins vegar tek ég undir með Platini, sem vill fá þetta aftur eins og þetta var, svo að litlu liðin eigi möguleika á að keppa við þessu stóru (svona eins og Fram – Barcelona, Valur – Juventus o.s.frv.).

  3. Wanker eða Ferguson? Enginn munur á kúk eða skít! :biggrin:

    Annars er ég hlynntur undankeppnum eins og nú er. Litlu liðin eiga ekkert erindi í stóru liðin nema eftir undankeppni. Annars væru tölur eins og í den 8-0 og 1-6 daglegt brauð. Hvað væri gaman að því?

Leikskýrsla Tomkins

Fokk