Ég veit ekki með ykkur, en ég frussaði af hlátri þegar ég sá þessa mynd…
Í fyrsta lagi: hvað er Xabi Alonso að gera við Steven Gerrard á myndinni til vinstri?
Í öðru lagi: er virkilega svooooo gaman að vinna Meistaradeildina, að menn verða að skella sér á einn franskan?
Í þriðja lagi: Salif Diao. PIMPIN’!!!!! 😀
svo er það náttúrulega myndin af þeim þegar þeir hoppa í fangið í hvor öðrum eftir að liverpool vann seinni leikinn á móti chelsea í fjagra liða úrslitum :biggrin2:
Hehe já hún var líka snilld.
Viva El Amor !!!!
L’pool eru E V R Ó P U M E I S T A R A R – [enn að átt mig á þessu]
Snilldar síða drengir…þakkir fyrir hana!
HAHAHA snilldar síða, sjá framan í Xabi á myndinni til vinstri. Er hann að sleikja hann or ? skondið alltaf gott aðvera poolari.
Fáránlega fyndið 🙂
Annars, þá var ég einmitt í einhverjum pælingum með frænda mínum hvort að Salif Diao hefði verið í Istanbúl. Svo virðist þá vera.
En myndirnar eru snilld!
Hehe já ég tók einmitt eftir svona kossum í fagnaðarlátum þeirra á vellinum og mér var ekki farið að standa á sama (hehe get it!!) á tímabili er franskir smellarar flugu á milli leikmanna! Það var samt alltaf einn spánverji í það minnsta í spilinu í hvert skipti. From spiceboys over to….gay boys? Holy crap!
:confused:
PS: Og mér verður aldrei hlátur í huga er ég sé tvo karlmenn kyssast sama hvort það er í gríni, í alvöru eða í fagnaðarlátum eins og þarna greinilega er. Er kalt hérna inni eða …….?? 😯
Hvað er í gangi hér á bæ?
Hann segir nú ekkert um Liverpool sjálfur en ég var ekki búinn að kveikja á því að hann er bara 27 ára gamall og hver veit nema að brottför Owen ætli að vera “blessun í dulargervi”? Væri alveg til í kauða. Langaði bara að varpa þessu hér inn. Þetta er af Teamtalk.
🙂
Er að skrifa um þetta, Garon 🙂