Dregið í Meistaradeildinni

Á föstudaginn verður dregið í Meistaradeildinni og UEFA hefur staðfest að Liverpool [getur dregist](http://www.liverpoolfc.tv/news/drilldown/N149142050621-0944.htm) á móti eftirtöldum liðum:

FK Rabotnicki (Macedonia)
FC Dinamo Minsk (Belarus)
FC Pyunik (Armenia)
Sliema Wanderers (Malta)
KF Tirana (Albania)
FC Levadia Tallinn (Estonia)
Glentoran (Northern Ireland)
Total Network Solutions (Wales)
F91 Dudelange (Luxembourg)
PFC Neftchi (Azerbaijan)
HB Torshavn (Faroe Islands)
FC Kairat Almaty (Kazhakstan)

Við viljum náttúrulega flest sjá Liverpool gegn HB Thorshavn í Færeyjum. Ef svo yrði, þá er ég allavegana á leið til Færeyja.

Einnig væri náttúrulega ljómandi skemmtilegt að lenda gegn liðinu frá Kasakstan. Ég vissi ekki einu sinni að Kasakstan væri í Evrópu, þar sem Kasakstan er t.d austar en Írak. Allavegana, ef þeir lenda á móti því liði þá finnst mér að [Borat](http://www.boratonline.co.uk/) ætti að lýsa leiknum. Það væri snilld. Yeeheheheesss!

3 Comments

Hausttískan

Meira um Meistaradeildina