Rafa um Solano og Owen (uppfært)

Rafa [talar](http://www.liverpoolfc.tv/news/drilldown/N149724050819-1416.htm)

>”I read the Spanish press and I smile. They say we have made an offer for Michael Owen. We have not made an offer.

>”As I keep on saying, I want to sign a central defender and not a centre forward.”

Einnig sagðist hann ekki hafa áhuga á Nolberto Solano

Já, og svo er Rick Parry byrjaður að [skrifa vikulega pistla á LFC.tv](http://www.liverpoolfc.tv/news/drilldown/N149708050819-1238.htm). Það finnst mér einstök snilld.


Uppfært (Aggi): Þrátt fyrir áhugaleysi Benitez [þá vonast Solano eftir því að fara til Liverpool](http://skysports.planetfootball.com/list.asp?hlid=300296&cpid=8&CLID=&lid=2&title=Solano+hopes+for+Reds+move&channel=football_home) og segist tilbúinn að setja pressu á O´Leary til þess að það verði að veruleika.

Ein athugasemd

  1. Svo virðist sem annað hvort Stelios eða Solano muni koma til okkar ef eitthvað er að marka bresku pressuna. Núna [segir](http://www.mirror.co.uk/sport/football/tm_objectid=15877307%26method=full%26siteid=94762%26headline=solano%2dno%2dgo%2dsees%2drafa%2dback%2dfor%2dstelios-name_page.html) Mirror að Rafa hafi aftur áhuga á Stelios þar sem Aston Villa vilji ekki sleppa Solano.
    Við erum ítrekað “linkaðir” við þessa leikmenn til skiptist. Hvor það verður skiptir mig ekki máli… þeir eru báðir fínir leikmenn, með mikla reynslu og munu nýtast okkur vel í vetur. Mikilvægasta er að okkur vantar hægri kantmann í hópinn fyrir lok félagsskiptagluggans.

Essien um Liverpool

Sunderland á morgun!