Ivan Helguera hefur neitað sögunum um að hann hafi talað við Rafa Benitez um að koma til Liverpool. Hann [segir](http://home.skysports.com/list.asp?HLID=317761&CPID=23&title=Ivan+rubbishes+Reds+rumour&lid=2&channel=Football_Home&f=rss):
>”This is not true,” he told the Spanish press.
>”I do not have any accord with The Reds and I have not spoken with Rafa Benitez on this subject.
>”But new contacts for renewing my contract do not exist.
>”This is what is true. The decision depends on Real Madrid.”
Er ekki umbinn bara að búa til sögusagnir til að setja pressu á forráðamenn Real. Þetta hljómar þannig. Hver man ekki eftir sápuóperunni í kringum R. Carlos í fyrra áður en hann gekk frá nýjum samningi við þá. Þessir umbar vita alveg hvað þeir eru að gera.
Ef ekki þá er óskandi að Helguera komi til LFC.
Krizzi
Ekkert skrítið þótt þessu sé neitað. Liverpool má ekki ræða við hann fyrr en í janúar ef menn eru að spá í free transfer næsta sumar. Vel getur reyndar verið að verið sé að reyna að semja við Real Madrid um knock down price í janúar og þá á eftir að semja við leikmanninn.
Allavega segir þessi yfirlýsing hans mér lítið um það hvort eitthvað sé að gerast í málinu.
Hvað mun Helguvera gamall ?
Ivan Helguera er 30 ára gamall.
Er það samt eitthvað eftirsóknarvert að fá varnarmann frá Real Madrid. Vörnin hjá þeim hefur nú ekkert verið frábær undanfarin ár.
Þetta virðist nú allt vera einn stór misskilningur. Eina sem hann segir þarna er að hann eigi ekki Hondu Accord með neinum liverpoolmanni. Ég les ekkert annað úr þessu…
Q: What’s the difference between a Chelsea supporter and an Onion?
A: No one cries when you chop up a Chelsea fan!