Skapið á Djibril Cisse virðist hafa [breyst gríðarlega undanfarnar vikur](http://liverpool.rivals.net/default.asp?sid=890&p=2&stid=8396985) og nú ræður hann sér vart af kæti yfir gengi sínu og Liverpool.
>”I am happy to play on the right, particularly when I score like that. But I will do it for the team, it is better to play on the right rather than sit on the bench. I am also pleased with the amount of goals I have scored so far, even though I know I can do better and score more.
og
>”It is totally different to what I was like this time last year. I was on crutches and now I am enjoying every minute, even if I played in goal I’d be happy. As long as I am playing it doesn’t matter where, I am just happy to be in the team.”
Gaman gaman.
Ég vona bara hans vegna að hann verði ekki argur út í klúbbinn þegar hann verður seldur í janúar. Mér finnst fréttin um að Cissé sé falur orðin of föst á honum til að vera annað en staðreynd. Benitez hefur aldrei varið hann þannig að þetta er eflaust rétt.
Þannig að samkvæmt þessari kenningu þinni þá ef að blöðin prenta vitleysu nógu oft, þá hlýtur vitleysan að vera sönn?
Cisse verður ekki seldur! [punktur] Rökin eru þau að hann er alltaf að bæta sig og tileinka sér þá taktík sem Rafa setur fyrir. Þetta á bæði við utan sem og innan vallarins. Hann er farinn að vinna mun meira fyrir liðið heldur en hann gerði, gott dæmi er leikurinn gegn Portsmouth. Ef henn heldur áfram og “vinnur meira” [eins og Rafa bendir honum á] á hann eftir verða klassa Liverpoolmaður!!!
Chile voru að komast í 63 sæti á heimslistanum. Gæti þetta ekki orðið til þess að Mark Gonzalez byrji að spila í janúar? Samt þó sagði Rick Parry eitthvað um það að þeir myndu ekki sækja um fyrr en næsta sumar.
Cisse verður ekki seldur af þeirri einföldu ástæðu að við erum í meistaradeildinni. það verður mjög erfitt fyrir lið í janúar að kaupa menn sem mega keppa í meistaradeildinni. menn sem eru nógu góðir og eru samt löglegir verða mjög eftirsóttir. En Benitez mun ekki fækka möguleikum sínum. þetta á líka eftir að ráða kaupum í aðrar stöður. Gætum séð einhver ný nöfn sem við könnumst ekki við.
Cisse er ekki til sölu, ég held að það sé alveg ljóst! Væri engin glóra í því fyrir Benitez að láta hann fara á meðan hann skorar svona mikið.
Þetta með Mark Gonzalez, fresturinn til að sækja um atvinnuleyfi fyrir þetta tímabil er runninn út held ég, þess vegna skiptir ekki máli þó Chile sé komið ofar en 70.sæti á þessum blessaða lista.
Hæ,hæ :blush: þið eruð bestu lið í heimi bæ,bæ :biggrin: :rolleyes: 😯 😯 🙁 :laugh: 😉 :confused: :blush: :biggrin2: :biggrin: :biggrin: 🙂 :rolleyes: 😯 :biggrin: :biggrin: