Liverpool munu fá til sín markvörð U-19 ára landsliðs Englands, [David Martin í tékk](http://news.bbc.co.uk/sport1/hi/football/teams/l/liverpool/4481330.stm). Jerzy er þá hugsanlega á leiðinni út og Martin hugsaður sem markvörður númer 3 á eftir Pepe og Scott Carson.
Þetta er hið besta mál.
Fá inn ungan enskan markmann… kostar ekki mikið sem og á lágum launum.
Dudek er hægt að selja fyrir smá aur og losna við að borga honum mánaðarlaunin.
Við verðum ekki á flæðiskeri staddir með markmenn. Ætli dagar Kirkland séu ekki taldir hjá okkur líka? Ef við erum með Reina og svo markmenn Englands í U21 og U19.