Inter Milan aðdáendur

Aðdáendur Inter Milan voru í stuði í grannaslagnum á móti AC í gær.

Fyrir leikinn mynduðu þeir m.a. þessa mósaík, sem ætti að vekja upp skemmtilegar minningar hjá okkur Liverpool mönnum. 🙂

AC-Inter.jpg

via [YNWA.tv](http://www.ynwa.tv/forum/index.php?s=9431b63998d35378807aab3b4fce4dec&showtopic=79585) – sjá líka stærri útgáfu þar.

6 Comments

  1. Hehe, skemmtileg mynd:p En hvað eiga tölurnar þarna annars að þýða?

  2. Tölurnar þýða stöðuna í úrslitleiknum í Istanbúl í vor. 3-1, 3-2 og 3-3.

  3. Á Ítalíu eru þessi lið aldrei kölluð annað en:
    Inter og hitt liðið Milan.
    Nöfn margra félaga byrja á AC sem er skammstöfun fyrir knattspyrnufélag.
    Það skilst því ekki ef talað eru um AC 🙁

Deportivo Saprissa skal það vera!

Gerrard vill verða stjóri