Echo halda því fram að Liverpool muni [klára að semja við Daniel Agger](http://icliverpool.icnetwork.co.uk/0500liverpoolfc/0100news/tm_objectid=16546037%26method=full%26siteid=50061%26headline=agger%2d%2dreds%2don%2dbrink%2dof%2ddeal-name_page.html) fyrir helgina.
Í Echo segir:
>Brondby’s chief executive returns from holiday tomorrow, when negotiations to bring the Dane to Anfield will enter the final stages.
>The major obstacles which blocked the transfer last summer have been overcome, as Liverpool close in on a player who’s been a consistent target of manager Rafa Benitez.
>The 21-year-old centre-half is already preparing for the switch to Merseyside, with the fee likely to be around £5.5m.
Við höfum oft fjallað um Agger og í [þessari færslu okkar eru smá upplýsingar um Danann](http://www.kop.is/gamalt/2005/08/22/00.54.11/)
Einnig hafa Liverpool tilkynnt að [Kromkamp hafi skrifað undir samning](http://www.liverpoolfc.tv/news/drilldown/N151028060104-1549.htm) – með fréttinni fylgja nokkrar staðreyndir um Hollendinginn.
Ég var að leita að nafninu hanns á fótbolti.net til að athuga hvort það kæmi þar fram hvað hann kostaði Villareal, þá sá ég að hann var tilnemdur í lið ársins á UEFA.com. Ásamt Salgado, Cafu, Sagnol og Belletti.
Svo það hlítur að sega okkur það að þetta sé hörkubakvörður.
gleymdi að taka það fram að ég var að sjálfsögðu að tala um Kromkamp.
Mig minnir að kaupverðið á honum hafi verið rúmar 4 milljónir punda á sínum tíma.
Góður díll að mínu mati. Vantaði kóver í hægri bakk og það hlýtur að teljast jákvætt að fá mann í það sem hefur verið fastamaður síðustu 7 leiki í þeirri stöðu með hollenska landsliðinu.
Já það verður spennandi að sjá hvernig hann kemur út, er víst rosalega sókndjarfur bakvörður, það er aldrey að vita hvort við sjáum hann á móti Luton á laugardaginn.
Ég ætla að spá því að við sjáum Finnan sem fastamann í hægri bak næsta haust. Samt gott að fá almennilegt cover í þá stöðu :biggrin2:
Spurningin er sú hvort Rafa kaupi hægri kantmann? Ef hann fær til dæmis ekki Simao, eins og ljóst er að hann vill, hvað gerist þá? Benfica þurfa ekki endilega peninginn en kannski vill hann fara auk þess sem þeir gengu frá kaupunum á Laurent Robert í gær….
Mun hann treysta á Gerrard til að leysa stöðuna með möguleikann á að setja Garcia, Cisse og Pongolle þangað í ákveðnum útfærslum á kerfinu og jafnvel Kromkamp?
En annars frábært að fá Kromkamp, vonandi sjáum við hann bara strax gegn Luton! 🙂