Jerzy Dudek er ekki í [pólska landsliðshópnum fyrir HM](http://home.skysports.com/list.asp?HLID=387539&CPID=4&title=Dudek+Pole-axed&lid=2&channel=Football_Home&f=rss). Þjálfarinn valdi þrjá markmenn og er Dudek ekki einn af þeim. Markmennirnir eru Artur Boruc (Celtic), Tomasz Kuszczak (West Bromwich Albion), Lukasz Fabianski (Legia Warsaw)
Ég held að þetta fylli endanlega mælinn hjá honum og hann fari í sumar.
Þetta ætti nú varla að koma á óvart þar sem Dudek var bæði meiddur og síðan á bekknum í næstum allan vetur.
Hann hlýtur að vilja fara nema að hann sé eins og Carlo Cudicini, bara sáttur á bekknum? Ólíklegt.