Rick Parry segir á official síðunni hann sé þess fullviss að [nægt fjármagn náist vegna byggingar](http://www.liverpoolfc.tv/news/drilldown/N152928060718-1312.htm) á nýjum Anfrield á Stanley Park.
“It is a hugely important project and we are certainly looking at a matter of weeks and it is still something we are determined to bring off, too much work has gone into it for us to fail at this hurdle.”
Ég las það einhversstaðar að ef ákveðinn upphæð náist ekki fyrir 31. júlí þá muni ákveðnir styrkir frá bæjarfélaginu sem og Evrópusambandinu falla niður. Vonandi næst þetta og kannski er þetta ástæðan fyrir því hvers vegna peningar eru ekki til staðar til þess að kaupa Alves, Kuyt o.s.frv.
Uppfært (MAM):
Hérna er fréttin [(Liverpool FC stadium plans ‘won’t collapse’](http://icliverpool.icnetwork.co.uk/0500liverpoolfc/0100news/tm_objectid=17401429%26method=full%26siteid=50061%26headline=liverpool%2dfc%2dstadium%2dplans%2d%2dwon%2dt%2dcollapse%2d-name_page.html) varðandi styrkina sem Liverpool mun missa ef ekki næst að fjármagna byggingu nýs leikvangs.
… og aðra fréttir:
Búið er að færa [5 leikmenn frá Academíunni](http://www.liverpoolfc.tv/news/drilldown/N152929060718-1411.htm) yfir til Melwood. Hver veit nema að þetta séu stjörnur framtíðarinnar?
David Roberts (markvörður), Robbie Threlfall (vinstri bakvörður), Stephen Darby (hægri bakvörður), Craig Linfield (framherji) og Ryann Flynn (miðjumaður).