Jæja, liðið gegn West Ham er komið
Reina
Finnan – Hyypiä – Agger – Aurelio
Pennant – Gerrard – Alonso – Garcia
Crouch – Bellamy
Bekkurinn: Dudek, Kromkamp, Gonzalez, Zenden, **Kuyt**
Mér líst vel á þessa uppstillingu!
Jæja, liðið gegn West Ham er komið
Finnan – Hyypiä – Agger – Aurelio
Pennant – Gerrard – Alonso – Garcia
Crouch – Bellamy
Bekkurinn: Dudek, Kromkamp, Gonzalez, Zenden, **Kuyt**
Mér líst vel á þessa uppstillingu!
Mikið djöfull var Ssteinn nálægt þessu, víxlaði bara Garcia og Gonzalez, einn punktur fyrir Sstein.
0 – 1 fyrir west ham…. reina með mistök!! djöfull
Hvað er eiginlega málið með þessa West Ham leiki og heimskuleg varnarmistök!?!?! Ég er hundfúll 😡
Hvaða heimskulegu varnarmistök?
Zamora ætlaði að gefa fyrir, hann horfði bara á mennina í teignum en hitti boltann bara svo “illa” að hann fór í markið. Ég sé ekki varnarmistökin í því.
Sáuð þið markið hjá Agger? 😯
Ég vissi ekki að varnarmenn gætu þetta :biggrin2: :blush:
Ég túlka viðbrögð Reina sem varnarmistök. Vissulega ætlaði Zamora að gefa fyrir en Reina átti samt að gera betur. En annars skiptir það ekki neinu máli fyrst að við unnum leikinn 😉