Jæja, liðið gegn West Ham er komið
Reina
Finnan – Hyypiä – Agger – Aurelio
Pennant – Gerrard – Alonso – Garcia
Crouch – Bellamy
Bekkurinn: Dudek, Kromkamp, Gonzalez, Zenden, **Kuyt**
Mér líst vel á þessa uppstillingu!
Jæja, liðið gegn West Ham er komið
Finnan – Hyypiä – Agger – Aurelio
Pennant – Gerrard – Alonso – Garcia
Crouch – Bellamy
Bekkurinn: Dudek, Kromkamp, Gonzalez, Zenden, **Kuyt**
Mér líst vel á þessa uppstillingu!
Notifications
Mikið djöfull var Ssteinn nálægt þessu, víxlaði bara Garcia og Gonzalez, einn punktur fyrir Sstein.
0 – 1 fyrir west ham…. reina með mistök!! djöfull
Hvað er eiginlega málið með þessa West Ham leiki og heimskuleg varnarmistök!?!?! Ég er hundfúll
Hvaða heimskulegu varnarmistök?
Zamora ætlaði að gefa fyrir, hann horfði bara á mennina í teignum en hitti boltann bara svo “illa” að hann fór í markið. Ég sé ekki varnarmistökin í því.
Sáuð þið markið hjá Agger?
Ég vissi ekki að varnarmenn gætu þetta :biggrin2: :blush:
Ég túlka viðbrögð Reina sem varnarmistök. Vissulega ætlaði Zamora að gefa fyrir en Reina átti samt að gera betur. En annars skiptir það ekki neinu máli fyrst að við unnum leikinn