Sinama-Pongolle hefur verið [lánaður til spænska liðsins Recreativo út tímabilið](http://www.itv-football.co.uk/Story/0,14272,6117_1460611,00.html). Recreativo tryggði sér sæti í efstu deildinni á Spáni síðasta vor.
Það er vonandi að hann nái að sanna sig þar.
Gullmolinn Salif Diao er víst líka að fara þangað á láni.
Salif Diao – er hann enn á lífi?!
Átti hann ekki að vera Svarta Perlan 2?!
Eða var það “heilagi demanturinn”? Eða kannski arftaki John Lennon í Liverpool borg!
Jesús hvað ég sakna snilldargáfu Gerard Houlliers… :rolleyes:
Gez, af því sem ég best veit þá ætti Diao að fara þangað á frjálsri sölu.