Okkar menn unnu à dag auðveldasta sigur tÃmabilsins, 2-0 gegn Reading á Anfield, og náðu fyrir vikið Everton að stigum à deildinni. Þessi sigur var ekki endilega auðveldur af þvà að liðið væri að leika frábærlega. Liðið var að leika vel, en sigurinn var fyrst og fremst auðveldur vegna þess hversu arfaslakt Reading-liðið var à dag.
Rafa gerði tvær breytingar á liðinu sem vann Bordeaux à vikunni. Luis GarcÃa hlaut hnjask gegn Bordeaux og missti þvà af à dag, á meðan Rafa ákvað að hvÃla Momo Sissoko en ef hann hefði fengið spjald à dag hefði hann verið à banni gegn Arsenal um næstu helgi. à þeirra stað komu þeir Bolo Zenden og Jermaine Pennant inn à liðið, sem leit svona út:
Finnan – Carragher – Hyypiä – Riise
Pennant – Gerrard – Alonso – Zenden
Crouch – Kuyt
Bekkur: Martin, Agger, Sissoko, Gonzalez, Fowler.
Fyrri hálfleikurinn var mjög fÃnn. Okkar menn voru með öll völd á vellinum frá fyrstu spyrnu og þetta virtist aðeins vera spurningin um það hvaðan fyrsta markið kæmi. Við þurftum ekki að bÃða lengi, þvà strax á fjórtándu mÃnútu gaf Steven Gerrard boltann hátt inn à teiginn þar sem Peter Crouch stökk upp à baráttunni við Sonko, varnarmann Reading og Hahnemann markvörð þeirra. En à stað þess að skalla að marki eins og þeir héldu skallaði hann boltann til hliðar þar sem Dirk Kuyt kom aðvÃfandi og skoraði à tómt markið.
Eftir þetta óðu okkar menn à færum og þar var Kuyt yfirleitt á endanum á góðu spili liðsins, og à raun má segja að Kuyt hafi verið klaufi að skora ekki fleiri mörk à fyrri hálfleik. En á endanum var staðan à hálfleik 1-0 og var sá munur sÃst of mikill.
Hafi fyrri hálfleikur verið skemmtilegur þá var sá sÃðari að sama skapi hundleiðinlegur. Okkar menn voru hálf andlausir framan af og virtust bÃða eftir að Reading gerðu eitthvað, kæmu með eitthvað svar við forystu Liverpool. Það gerðist þó ekki og grútlélegt Reading-liðið gat eiginlega bara horft á þegar Crouch skallaði bolta að marki á 71. mÃnútu. Hahnemann varði skallann en hélt boltanum ekki og Kuyt – nema hver? – tók frákastið og innsiglaði sigur okkar manna.
Rafa skipti svo Zenden og Crouch útaf fyrir Gonzalez og Sissoko og undir lokin tók hann Kuyt útaf fyrir Fowler – sannkölluð heiðursskipting að hætti Anfield, þar sem markahetja dagsins var hylltur með fagnaðarópum og enn stærri hetja var boðinn velkominn á völlinn. Fowler fékk svo gott færi undir lok leiksins en náði ekki góðum skalla að marki og þvà lauk leiknum með 2-0 sigri Liverpool.
MAÃUR LEIKSINS: Dirk Kuyt. Ekkert flókið við það – hann skoraði bæði mörk dagsins, var sÃvinnandi út um allan völl og virtist fá meirihlutann af færum liðsins à dag. Gerrard og Alonso voru feykisterkir á miðjunni (Zenden og Pennant fundu sig hins vegar þvà miður ekki) og Crouch lagði upp bæði mörkin með sterkum sköllum, á meðan vörnin og Pepe Reina à markinu áttu frekar náðugan dag. En Kuyt bar einfaldlega höfuð og herðar yfir alla aðra leikmenn á vellinum à dag.
Fyrir leikinn spáði ég þvà að við myndum vinna 3-0 sigur og að Kuyt myndi skora sÃna fyrstu þrennu. Það gekk næstum þvà eftir en ég geri mig sáttan með tvennu frá hollenska meistaranum … à bili. 🙂 Það er allavega ljóst að Kuyt – sem er nú kominn með fimm mörk à Úrvalsdeildinni – byrjar feril sinn á Anfield feykivel og við getum hlakkað til að sjá meira til hans.
:smile:Góður sigur þó ekki hafi verið neinn glæsibragur yfir honum. Okkar menn hálf andlausir fram á við sérstaklega à seinni. Gegn betra liði hefði getað farið illa. Það er ekki nógu gott hvað boltinn gengur hægt upp völlinn og andstæðingarnir fá nánast undantekningarlaust tÃma til að skipuleggja sig à vörninni. Það vantar sem sagt tilfinnanlega hraða à sókn okkar manna og ef hann verður ekki til staðar à næsta leik getum við fengið fyrir ferðina. En sem sagt góður sigur à dag og góð leikskýrsla.Takk fyrir það. 🙂
Sko… Þetta var örugglega leiðinlegasti fótboltaleikur sem ég hef séð lengi. Liverpool spilaði alltaf svona: Carragher eða Hyypia, oftat hyypia. Tók boltann upp og reyndi svo að gefa sendingu á framherjan. Og mikið rosalega spilar Liverpool hægann fótbolta.!
úff af hverju valdi ég að halda með Liverpool en ekki sóknarsinnuðu liði eins og Man Utd og Arsenal 😡
nú ef þú hefur valið þér lið, geturu ekki bara valið þér nýtt, sóknarsinnað lið. En til hvers að sætta sig við það. Blessaður veldu þér bara nýtt lið á hverju vori, þ.e. þegar ljóst er hverjir eru meistarar hverju sinni. Einfaldar þetta töluvert fyrir þig.
Að öðru samt. Annað hvort liggur internetið niðri eða þá að menn koma frekar hérna og missa sig þegar illa gengur. Ef við hefðum tapað þá væru alla vega 20 komment hérna. Við unnum leikinn, 3 komment og allir frekar neikvæðir eitthvað. Ég hef eitthvað misskilið þetta sport, hélt einhvern veginn að 4 unnir leikir à röð væri jákvætt og skref fram á við.
Gjörsamlega, fullkomlega, Villi Sveins. Hvað er málið? Vissulega höfum við verið hörmulegir öðru hvoru það sem af lifir vetrar, en það réttlætir ekki neikvæðnina sem veldur þvà að maður hreinlega nennir ekki að skoða kommentin hérna. Það mætti ætla að Liverpool sé á hraðri leið à 1. deild (eða hvað það nú heitir)!?! Svo vinnum við, hvað 4. eða 5. leikinn à röð, skyldusigur einstaklega örugglega, og einu kommentin eru um að þetta hafi ekki verið nógu glæsilegt?
(Nú er ég à raun að sannreyna teorÃuna mÃna – þ.e. ég skrifa bara til að kvarta à stað þess að hrósa þvà sem vel er gert… eða hvað?)
4 leikir à röð?
þetta voru allt leikir á anfield og þar af var helmingurinn gegn nýliðunum
Hmm. Palli litli, þú ert samt alls ekki einn à heiminum… 😉
Þú valdir hárrétt þrátt fyrir leiðinlega frammistöðu dagsins. Það gefur nefnilega lÃfinu gildi að halda með liði eins og Liverpool, ofsafengin gleði eða gnÃstandi sorg til skiptis. Ekki sér maður fyrir sér Man USA eða Arsenal koma tilbaka eins og við gerðum gegn AC Milan à Istanbul, 0-3 undir à hálfleik à stærsta leik ársins.
Ónei, slÃkt gera aðeins alvöru karlmenn með hreðjar. Menn sem karlar óttast og konurnar elska!
Smjörtillarnir à Man USA, hrokafullu frakkarnir à Arsenal eða málaliðarnir Ã
Chel$ea myndu fara að efast um getu sÃna og manndóm 3-0 undir en ekki æðru og óttalausu drengirnir okkar frá BÃtlaborginni.
Þetta er ástæðan fyrir þvà að ég gjörsamlega elska þetta félag sem Liverpool er, við stöndum ávallt saman hvernig sem staðan er og gefumst aldrei upp. ….You´ll Never Walk Alone. Þetta er lÃka ástæðan fyrir þvà að Liverpool hafa orðið 5 SINNUM EVRÓPUMEISTARAR en öll hin þrjú liðin aðeins 2 sinnum.
Ef þetta er ekki nóg fyrir þig Palli þá geturu alltaf bara dáðst með krökkunum að Cristiano Ronaldo og sóknarboltanum þeirra og ekkert skilið à þvà þegar þeir detta snemma à ár útúr CL.
Eða þú getur blóðrúnkað þér heima à stofu horfandi á Arsenal reyna spila sig innà mark andstæðinganna með stuttum sendingum, hlustað sÃðan á afsakanafræðinginn Arsene Wenger koma með gufuruglaðar skýringar þegar litla fÃna dúkkuspilið þeirra gengur ekki upp.
Ja eða þú getur fengið ókeypis inn à “The House of Pain” með þvà að byrja halda með masókistunum à Chelsea. Eða bara verið stoltur af þvà að halda með okkar liði og hegðað þér eins og maður hérna á þessari frábæru Liverpool sÃðu. Þitt er valið… :rolleyes:
Liv vann .Gönguboti?Reading spilar svona bolta og liv verður að spila eftir þvÃ.Hefði þettað verið man eða arsenal þá væru þið að skrifa öðruvÃsi.Reading var á sömu slóðum og við fyrir leikinn,þannig þettað var frábært,ég er sæll og glaður
Já, það er nú vaninn að menn séu fljótari að kommenta þegar að illa gengur.
En Liverpool léku à gær einfaldlega eins vel og þeir þurftu. Þetta var svona Chelsea frammistaða, menn voru ekkert að stressa sig um of á málunum, heldur bara kláruðu leikinn nokkuð örugglega. Þetta var aldrei à hættu og þvà fóru Liverpool aldrei uppúr öðrum gÃr.
Það er hins vegar magnað að menn skuli kvarta yfir þvà að styðja ekki sóknarlið þegar að þeir styðja lið, sem hefur skorað 12 mörk à sÃðustu 4 leikjum (hið merka sóknarlið Arsenal hefur skorað 7 mörk à sÃðustu 4 leikjum).
En annars, þá er leikurinn gegn Arsenal næsta sunnudag grÃðarlega mikilvægur og þar verða menn einfaldlega að sýna að þeir geti klárað hlutina á útivelli.
Kannski að bæta þvà við að þjálfari Reading hefur tekið fram að hann breytti leikskipulaginu vegna þess að þeir hafa verið að leka mörgum mörkum à undanförnum leikjum.
Þess vegna byrjaði hann með 5 varnarmenn og fjóra á miðjunni, sem er öðruvÃsi skipulag en gegn Arsenal og gegn okkar mönnum à deildarbikarnum.
*Þrátt fyrir* að þeir hafi pakkað svona à vörn, þá skoruðu okkar menn 2 mörk. *Þrátt fyrir* það, þá eru menn samt neikvæðir hérna.
Mér fannst þetta vera ágætis frammistaða. Liðið fór nokkurn veginn áreynslulaust à gegnum leikinn og vann öruggan sigur. Nú er bara að vinna Arsenal og þá ættum við að geta brosað örlÃtið yfir frammistöðu liðsins.
Ég er himinilifandi með sigurinn..við erum að klifra upp töfluna.
En við þurfum að landa sigrum á útivelli lÃka til að eiga möguleika à topp fjóra. Ég er sannfærður um að það kemur…efast ekki. Liverpool verður eitt af fjórum efstu liðunum à maÃ.
Ekki nokkur vafi. Spurningin er bara hversu nálægt við komumst árangri sÃðustu leiktÃðar!! Sem var frábær.
Vonandi náum við að vinna eða gera jafntefli við Arsenal… það myndi hleypa svo miklu lÃfi à þetta hjá okkur. Ég get varla beðið eftir þeim leik.
Ég hafði einhvernveginn á tilfinningunni à leiknum á móti Reading að dagskipanin væri að hanga á boltanum eins mikið og hægt væri. Okkar menn fóru fullkomlega eftir þvÃ. Reading er svona ekta stemmingslið, þrÃfast á háu tempói og smá ringulreið. Þeir fengu aldrei að spila sinn leik. Þeir reyndu aðeins à seinni hálfleik en ekkert gekk. Það kom mér bara verulega á óvart hvað þetta var afslappað hjá okkar mönnum. Ég hef séð sums staðar að Reading hafi spilað svo illa, þess vegna unnum við þennan leik!! Ok..en það eru gömul og ný fræði að enginn spilar betur en andstæðingurinn leyfir honum!!! Reading..þeir áttu bara ekki séns. Og hanu nú..
Já…Arnar ..takk fyrir skeleggt innlegg til Palla litla. Það er ekkert betra en að vera Púllari.
YNWA
Já af hverju heldur maður ekki með sóknarliði eins og Arsenal ?! Einfalt, Liverpool er bara miklu betra en þú mátt alveg vera liðam**la fyrir mér.
Sjálfum finnst mér boltinn sem Arsenal spilar ekki sá skemmtilegasti sem ég sé og mér finnst lÃka miklu skemmtilegra að horfa á menn eins og Steven Gerrard og Wayne Rooney en Henry og Ronaldinho. Fótbolti þarf ekkert endilega að innihalda 7000 sendingar à hverri sókn til að vera fallegur og skemmtilegur. Stundum felst glæsileikinn à einfaldleikanum. Virkilega ánægður með að sjá liðið geta tekið svona leiki, sem við vorum à vandræðum með fyrir 2 árum, à hlutlausum og ekkert vera að stressa sig yfir málunum.
Nú er það bara að taka B´ham og svo slátra Arsenal á sunnudaginn, nú er að sjá hvort liðið sé að bæta sig á útivelli!
Stórkostlegt að sjá Kuyt setja tvö mörk. Þarna sýndi hann svolÃtil “Ruud van Nistelrooy” tilþrif, skoraði úr markteignum, ekki fallegustu mörk à heimi en með þvà að vera réttur maður á réttum stað… þá sérstaklega annað markið. Fyrra markið var mjög vel gert reyndar.
Margir hafa borið Kuyt og Nistelrooy saman og mér sýnist Kuyt geta komist á sama stall og hann 🙂 Þó svo að Nistelrooy hafi spilað fyrir Man U verður ekki tekið af honum að hann var og er frábær markaskorari…
Fyrir mér var Ãvar Bjarklind maður leiksins. Við erum kannski af annarri Liverpool kynnslóð en margir og metnaðurinn þvà lÃklega meiri en hjá einhverjum en ég vil taka undir allt sem hann sagði hjá Snorra à gær à settinu.
Liverpool er eitt af sigursælustu liðum heimsins en árangurinn milli 80 – 90 gerir það nú einna að verkum. Milli 90 – 2000 þá vantaði bara allta herslumuninn að liðið næði titlinum en liðið var að spila frábæran bolta með menn eins og Fowler, Mc Manaman og Redknapp à fararbroddi. Frá árinu 2000 höfum við vissulega landað stórum titlum eins og þeim stæðsta Meistarardeildartitlinum og tveim FA bikurum. En á þessum tÃma höfum við spilað frekar varnasinnaðann bolta à stað einnar snertingarboltans sem var einkenni Liverpool à áratugi.
à gær spiluðum við á móti einhverju lélagasta liði sem ég hef séð à ensku úrvalsdeildinni. Reyndar höfum við bara spilað við slök lið að undanförnu þar sem krafan er sigur og ekkert annað. Það sem mér svÃður mest er – eins og Ãvar sagði à gær – liðið er einfaldlega ekki betra en þetta. Það vantar einfaldlega fleiri leikmenn með svokallað star qualiti til að við náum að veita bestu liðum deildarinnar einhverja keppni.
Gerrard er nánast sá eini à dag sem hefur þetta star qualiti sem leikmenn Liverpool eiga að hafa. Það eru kannski Kewell, Alonso og Hyppia sem hafa komist næst Gerrard à þvà að hafa þessi stjörnu gæði. Fowler er svo sá aðili sem mér finnst hafa þetta star qualiti á sama leveli og Gerrard þó ekki hafi farið mikið fyrir þvà að undanförnu. En galdurinn er ennþá til staðar – það er ég sannfærður um.
Og þá segi ég alveg eins og Ãvar sagði à gær – af hverju à andsk. fær Fowler ekki meiri séns. Er ekki á hreinu að hann myndi skora mark eða vera lÃklegur til þess à leik eins og gegn Reading. Crouch mun t.d. aldrei ná þessu star qualiti – það er pottþétt að hann verður aldrei betri en hann er à dag. Hann mun aldrei sóla menn eins og Fowler gerði. Hann mun aldrei smyrja honum à sammarann eins og Fowler gerði og hann mun aldrei skora þrennu á móti Arsenal eða manu. Þá er einnig ljóst miðað leiki haustsins að kaupin á Pennant voru stór mistök. Strákurinn er svo langt frá þvà að vera á sama kaliberi og Gerrard, Alonso og Kewell. Hvað þá Sissoko.
Þvà segi ég – ef liðið er ekki betra en þetta og eini raunhæfi möguleikki er að ná 4 sætinu – þá à guðanna bænum leyfið Fowler að spila. Maður heldur svo rosalega upp á hann að maður bÃður à ofvæni eftir að hann fái boltann og geri eitthvað óvænt eins og að smyrja honum upp à þaknetið. Einn klobbi frá Fowlernum væri nóg til að gleðja mitt hjarta.
Fyrir mér er það þvà eðlileg krafa hjá Liverpool aðdáendum að liðið spili skemmtilegann fótbolta – sérstaklega á móti liðum eins og Reading. Þá er það lÃka krafa að menn hafi gaman af þvà sem þeir eru að gera og brosi einstaka sinnum inni á vellinum. Skemmtilegir taktar og flott samspil er lÃka eitthvað sem við aðdáendur eigum að gera kröfu um þegar Liverpool er annars vegar. Ef að það eina sem þarf til þess alls er bara það fá Fowler inn á þá segi ég – inná með Fowler og út af með Crouch.
…. og hvernig er það annars á ekki að fara að linka okkur við einhverja stjörnu núna à janúar. Ég man bara ekki eftir þvà að það hafi verið svona lÃtið à gangi hjá liðinu.
Ãfram Liverpool!
Sættum okkur aldrei við annað en það besta.
>Og þá segi ég alveg eins og Ãvar sagði à gær – af hverju à andsk. fær Fowler ekki meiri séns.
Erum við à alvöru að fara innà þessa umræðu eftir að liðið hefur skorað 12 mörk à 4 leikjum? Hvenær à andskotanum geta menn verið jákvæðir?
Já, við vorum einu sinni bestir à Evrópu, en ætla menn þá að vera à stanslausu þunglyndi þangað til að það verður aftur staðreynd?
Er ekki à lagi að frekar hafa þolinmæði og skilja að það tekur tÃma að rÃfa þetta lið uppúr þeirri fáránlegu lægð sem það var Ã.
Varðandi Reading leikinn þá er það einfaldlega erfiðara en menn halda að spila skemmtilegan fótbolta gegn liði sem er með 9 menn à vörn. Leikskipulag Reading er einfaldlega breytt frá þvà að þeir fengu á sig 4 mörk gegn Liverpool og Arsenal. Núna var dagskipunin að verjast.
>Það eru kannski Kewell, Alonso og Hyppia sem hafa komist næst Gerrard à þvà að hafa þessi stjörnu gæði
Frábært að menn séu núna búnir að afskrifa Jamie Carragher af þvà að hann hefur verið hálf slappur à tvo mánuði. Frábært! Og lÃka frábært að maður sem skorar 10 mörk à 29 leikjum à Meistaradeildinni hafi ekki “star quality” – hvað svo sem à andskotanum það er. Frábært að fyrsti striker à hollenska landsliðinu skuli ekki heldur hafa það – né einn efnilegasti miðjumaður à heimi. Frábært að maður sem setti markamet fyrir enska landsliðið skuli ekki heldur hafa það.
>…. og hvernig er það annars á ekki að fara að linka okkur við einhverja stjörnu núna à janúar. Ég man bara ekki eftir þvà að það hafi verið svona lÃtið à gangi hjá liðinu.
Jú, við getum búið til einhverja góða sögu fyrir þig. Hvern viltu?
Hössi, ég er bara svo ósammála þessu hjá þér að það hálfa væri nóg:
1. à fyrsta lagi, þá er margbúið að ræða það að það einfaldlega þýðir ekki að bera saman liðna áratugi og þann sem nú stendur yfir. Knattspyrnan eins og hún leggur sig hefur stökkbreyst yfir à einvhers konar viðskiptaskrÃmsli þar sem aðeins þeir grimmustu lifa af. Það eina sem skiptir máli er árangur, hann hefur forganginn yfir fegurð knattspyrnunnar. Spurðu hvaða hlutlausa aðdáanda sem er hvort hann vildi frekar hafa stutt lið sem hefur spilað jafn fallega knattspyrnu og Arsenal hefur gert sÃðastliðin tvö ár, eða hvort hann vildi hafa stutt lið sem hefur unnið jafn marga leiki og Chelsea sÃðastliðin tvö ár, og ég skal lofa þér þvà að hann myndi velja Chelsea fram yfir.
2. Það sem af er tÃmabili höfum við séð Riise, Alonso, Agger og Luis GarcÃa skora með flottum skotum utan teigs. Þeir hafa séð um að smyrj’ann à sammarann eins og þú segir. Gerrard á örugglega sinn skamt inni, hann smyr nokkrum á hverju tÃmabili. Skiptir einhverju máli þótt Crouch sé ekki að smyrj’ann inn à sammarann þegar aðrir menn à liðinu sjá um það? Er ekki nóg að Crouch sé búinn að skora ellefu mörk á tÃmabilinu og leggja upp helling til viðbótar? Hefðum við unnið leikinn à gær ef Fowler hefði verið inná à stað Crouch, sem átti tvo skalla sem bjuggu til tvö mörk fyrir Kuyt?
3. Djibril Cissé, Emile Heskey og Stan Collymore eru milljón sinnum flottari framherjar á velli en Dirk Kuyt. Það eru gæjar sem geta tekið menn á, klobbað þá og sprett úr spori framhjá þeim. Þessir menn reyndu allir en gátu ekki unnið Úrvalsdeildina með Liverpool, og à raun má segja að Kuyt sé að byrja betur en þeir þrÃr nú þegar. Hvaða máli skiptir hvort þetta er flott eða ekki á meðan maðurinn skorar?
4. Þú kvartar yfir 2-0 sigri liðsins en segir svo að einn klobbi frá Fowler myndi gleðja þitt litla hjarta? Ég spyr á móti, eðlilega: Ert þú stuðningsmaður Liverpool eða ert þú stuðningsmaður Robbie Fowler?
Að lokum: endilega hættið þessu væli um liðna tÃma. Liverpool voru frábærir à den en á þeim tÃmum voru ekki allir leikir à beinni. Heldur þú að Dalglish, Barnes og félagar hafi aldrei átt leiki þar sem liðið virkaði andlaust og vann bara skyldusigra? à þá daga sá enginn alla leiki liðsins og þvà muna menn bara góðu stundirnar. Það gerist með öll lið, lÃka liðið sem vann Meistaradeildina 2005. Við erum búnir að gleyma þvà að þann vetur töpuðum við fyrir Southampton à deildinni, 2-0, þar sem sjálfur Peter Crouch jarðaði okkur. Það sama tÃmabil töpuðum við 1-0 fyrir Mónakó à ömurlegum leik og 1-0 fyrir Olympiakos à hræðilega slöppum leik … báðir þessir tapleikir voru à Meistaradeildinni. En nei, af þvà að við unnum Meistaradeildina það árið minnir okkur að við höfum verið ósigrandi à Evrópu það árið.
Þú talar af hlýhug um lið Souness/Evans/Houllier á sÃðasta áratug. En á þeim áratug vann liðið nákvæmlega tvo titla, einn FA bikar undir stjórn Souness og einn Deildarbikar undir stjórn Evans.
à þessum áratug hefur liðið unnið fimm stóra titla undir stjórn Houllier og aðra þrjá undir stjórn BenÃtez. à þessum áratug hefur liðið lÃka framleitt heimamennina Gerrard, Carragher og Owen, sem og hetjur á borð við McAllister, Hyypiä, Hamann, Babbel, Murphy, Smicer, Dudek, Reina, Riise, Alonso, GarcÃa, Morientes, Cissé, Crouch, Kuyt, Agger og Bellamy. Sumra þeirra minnumst við ekki endilega bara af góðu en aðrir þeirra eru goðsagnir à sögu klúbbsins og ég mun hugsa til þeirra allra af hlýhug þvà þeir gerðu þennan yfirstandandi áratug skemmtilegan fyrir okkur Púllara.
Ég veit hvorn áratuginn ég myndi velja – áratuginn þar sem Redknapp stjórnaði miðjunni og Ruddock vörninni, Fowler setti markamet og liðið vann nákvæmlega ekki neitt eða áratuginn sem Gerrard stjórnaði miðjunni og Carragher vörninni, Kuyt/Crouch/Cissé/Morientes/Fowler/Bellamy/Pongolle deildu með sér markaskoruninni og liðið vann allt sem hægt var að vinna (nema Úrvalsdeildina, en hún er á leiðinni).
Hættum þessu væli. Liðið spilaði frábærlega fyrir ekki lengra en átta dögum sÃðan, gegn Aston Villa. Þetta er ekki svo slæmt, er það?
Kristján Atli – það er nákvæmlega ekkert væl à gangi hérna. EF þú tækir þig til og læsir pistilinn minn aftur og jafnvel með jákvæðu hugarfari þá myndir þú kannski komast að annarri skoðun.
Ég ætla ekki að svara einstöku athugasemdum ykkar en vil benda þér á Einar að þó ég hafi ekki minnst á Carrager sem stjörnu leikmann þá er ekki búinn að afskrifa hann og ég held mikið upp á hann. Ég bara skil ekki hvernig þú gast fundið það út úr pistlinum mÃnum að ég væri á móti Carrager.
Ég vil bara taka eftirfarandi fram. Ég er hvorki óánægður með sigurinn á Reading né spilamennskuna að undanförnu. Ég er aftur á móti óánægður með þá staðreynd að liðið er ekki spila skemmtilegan fótbolta, þó hann geti verið árangursrÃkur, og að við eigum að öllum lÃkindum ekki möguleika á þvà að verða enskir meistarar þetta árið. Ég held bara að ég hafi fullan rétt á þvà að vera óánægður með þetta og að gengi liðsins á sÃðasta tÃmabili hafi gefið manni væntingar til alls annars en við erum búnir að upplifa nú à haust.
Ég er heldur ekki óánægður með menn eins og Carrager og Kuyt og tel þá frábæra fótboltamenn. Ég er örugglega að gleyma einhverjum en nefndi Gerrard, Alonso og Kewell bara v.þ. að þessir þrÃr gætu væntanlega, ef heilir, gengið inn à hvaða lið à heiminum à dag og voru lykilmenn hjá liðum sÃnum à sumar á HM. Aðrir voru það ekki.
Ég held að margir geti tekið undir með mér að leikurinn við Reading hafi verið leiðinlegur á að horfa. Sigurinn var vissulega góður og ég vil frekar sigur en skemmtilegan fótbolta. En andsk. hafi það. Þegar liðið er bæði úr leik um keppnina um enska titilinn og spilar hundleiðinlegan fótbolta eins og þessum leik hlýtur maður að gera kröfu um að maður eins og Fowler fái að spreyta sig. Ég er alls ekki að segja að hann sé nógu góður til þess en ég vil ennþá trúa að gömlu galdrarnir séu ennþá til staðar og ef hann fengi almennilegan séns þá væri hann betri leikmaður en Crouch. Ég hef ekkert á móti Crouch og finnst hann mjög góður leikmaður. Ég efast samt um að hann komist nokkurn tÃmann á sama stall og Fowler, Owen, Gerrard og Carrager hafa à hjörtum stuðningsmanna Liverpool.
Ég er svo ekki à neinu helv. þunglyndi yfir þvà að við vorum einu sinni bestir à Evrópu. Bara alls ekki. Ég ætla samt að leyfa mér að gagnrýna það sem miður fer hjá liðinu, sérstaklega þegar liðið tekur skref aftur á bak frá árinu þar á undan. Ég er heldur ekki með neinar óraunhæfar væntingar og átta mig alveg á þvà hvernig fótboltinn hefur þróast á undanförnum árum. En ef þið ætlist til þess að ég minnki væntingar mÃnar til gengi liðsins þá mun ég aldrei gera það. MÃn krafa til liðsins er einfaldlega sú að við eigum að sækjast eftir bestu leikmönnunum, keppa um stærstu titlana og spila skemmtilegastan bolta. Ég er ekki að segja að svona verði þetta en ef menn keppast ekki að þvà að ná þessum markmiðum og geri væntingar um að þær náist þá er bæði liðið og við stuðningsmennirnir á rangri leið.
Ég vil svo taka það fram að ef þið lesið pistilinn minn aftur þá sjáið þið að ég einfaldlega að benda á að það vanter eitthvað à liðið til þess að það springi út. Væntingar um að Fowler leysi þau vandamál eru kannski óraunhæf en það verður alltaf gaman að sjá hann spila.
Kristján Atli – ég var svo ekki að kvarta undan sigri Liverpool á móti Reading. Þessari athugsemdi þinni og spurningunni um hvort ég sé meiri aðdáandi Liverpool eða Robbie Fowler vÃsa ég heim til föðurhúsanna. Það að gera lÃtið úr mér sem Liverpool aðdáanda finnst mér einfaldlega ömurlegt og hvorki hæfa þér né þessari sÃðu.
Ég vil svo taka fram að pistillinn átti ekki að vera gagnrýni á liðið að undanförnu og þá góðu sigra sem liðið hefur unnið upp á sÃðkastið. Kannski er ég bara ennþá svekktur yfir þeirri staðreynd að liðið byrjaði illa à haust og að kaupin à sumar virðast ekki vera að virka enn sem komið er f.u. kaupin á Kuyt. Þetta var bara ákall um fleiri stjörnuleikmenn eins og Fowler var á sÃnum tÃma til Liverpool.
Það að ég skildi kvarta undan fáum fréttum af leimönnum sem væru linkaðir við liðið er bara v.þ. að ég hef gaman af slÃkum fréttum og öllum vangaveltum yfir leikmönnum sem gætu styrkt liðið – ekkert annað.
Ãfram Liverpool!
Verð að fá að taka undir með Hössa.
Málið er nefnilega það að Liverpool er ekkert betra en þetta. Liðið er einfaldlega ekki betra en 4. sætið à ensku úrvalsdeildinni, það enn eitt árið er virkilega sárt. Maður vill sjá framfarir og að liðið verði betra og betra. Vissulega hefur liðið verið að spila vel à öðrum keppnum og þá betur en hjá Houllier svo dæmi séu tekin og auðvitað frábært að vinna Meistaradeildina.
En eins og Shankley sjálfur sagði á sÃnum tÃma þá er deildin okkar “bread and butter”. Það er svolÃtið sem mér finnst menn ekki almennilega átta sig á. Það er deildin og árangur þar sem á að vera algjört lykilatriði og það að vera fjórðu bestu á Englandi er bara ekki nóg fyrir mig. Einn bikartitill fyrir mig bætir það ekki upp að vera einungis à 4. sæti à deildinni. Meistaradeildartitilinn má þó eiga það að hann bætti upp að mestu leyti skelfilegt tÃmabil à deildinni.
KAR segir að Úrvalsdeildartitill sé á leiðinni. Ég er algjörlega ósammála, alla vega ekki miðað við það sem er à gangi hjá LFC þessa dagana og undanfarin ár. Málið er nefnilega að liðið er langt frá þvà að vera nógu gott og alltof mikið af fylgjendum og hreinlega lélegum fótboltamönnum þarna inn á milli. Pennant og Zenden er góð dæmi um lélega fótboltamann. Þá eru meðalmenn alls ráðandi hjá LFC og þykir mér ekki nóg að menn geti spilað vel à CL, t.d. Garcia, en spilað svo mestmegnis illa à deildinni. Menn verða fyrst og fremst að geta blómstrað à deildinni.
Hópurinn er bara einfaldlega langt frá þvà að vera nógu góður til að berjast um enska titilinn og ef að menn eins og t.d. Pennant verða keyptir áfram þá getum við gleymt þvà að vinna þessa deild. Hvernig getur maður ætlast til þess að meðalmenn geri lið af meisturum? Til þess að vera meðal þeirra bestu og vera bestur þarftu að kaupa bestu leikmennina, alla vega góða leikmenn – það er bara þannig.
à lokinn langar mig að taka undir með Hössa þetta star qualiti. Það eru einfaldlega rosalega fáir leikmenn à þessu liði sem geta talist til heimsklassaleikmanna. Alonso og Gerrard eru þeir sem manni dettur fyrst à hug. Carragher à formi er svo lÃklega besti varnarmaður heims. Aðrir finnst maður bara ekki vera à heimsklassa, ég verð bara að segja það. Hvernig getur maður ætlast til þess að vinna ensku deildina þegar liðið hefur jafn fáa áberandi góða leikmenn og raun ber vitni?
Æi, ég varla nenni að svara þessu þunglyndi. Ég er alltof glaður eftir leiki dagsins og það er vÃst lÃtið, sem við getum gert til að peppa ykkur upp.
>Málið er nefnilega það að Liverpool er ekkert betra en þetta. Liðið er einfaldlega ekki betra en 4. sætið à ensku úrvalsdeildinni, það enn eitt árið er virkilega sárt.
Við vorum à þriðja sæti à fyrra, langt fyrir ofan liðið à fjórða sæti.
>Einn klobbi frá Fowlernum væri nóg til að gleðja mitt hjarta.
Þú segir nákvæmlega ekkert gott um sigurinn à gær, en segir að einn klobbi frá Fowler muni færa þér ánægju, þannig að það er eðlilegt að spyrja hvort þú sért meiri aðdáandi Robbie Fowler en Liverpool. Þetta er ágæt spurning. Ég var t.d. meiri aðdáandi Ruud Gullit en AC Milan þegar ég var minni.
>Hópurinn er bara einfaldlega langt frá þvà að vera nógu góður til að berjast um enska titilinn
Þetta er bara bull. Við vorum með besta árangurinn à ensku deildinni stóran hluta sÃðasta tÃmabils og það er ekki nokkur vafi um að hópurinn hefur batnað.
Þið megið alveg vera hörundsárir og segja að það sæmi ekki okkar sÃðu að kalla þetta væl. En við erum búnir að vinna FJÓRA LEIKI à RÖà og þið eruð samt að kvarta. Ég leyfi mér bara vÃst að kalla þetta væl.
Stefán segir:
>”Málið er nefnilega það að Liverpool er ekkert betra en þetta. Liðið er einfaldlega ekki betra en 4. sætið à ensku úrvalsdeildinni,”
Hvernig færðu fjórða sætið út? Við lentum à fimmta sætinu fyrir tveimur árum og à þvà þriðja nú à vor. Hvar kemur fjórða sætið innà þetta, af hverju eru menn að einblÃna á það?
Svo langar mig til að benda þér á dagsetninguna. à dag er fimmti nóvember og samkvæmt mÃnum útreikningum eru rúmir sex mánuðir eftir af þessari deildarkeppni. Það er nægur tÃmi til að vinna sig upp à fjórða sætið og töluvert ofar en það. Eru menn ekki einum of fljótir að leggja upp laupana? Ekki myndi ég vilja að þið, Stefán og Hössi, spiluðuð fyrir Liverpool ef þið gefist svona fljótt upp.
>”KAR segir að Úrvalsdeildartitill sé á leiðinni.”
Ég vona að þú sért ekki að misskilja mig, Stefán. Ég meinti ekki að hann væri pottþétt á leiðinni à vetur. Ég væri nettruglaður ef ég færi að lofa titli núna þegar við erum átta stigum á eftir Chelsea og ellefu á eftir Man U 🙂
>”Það eru einfaldlega rosalega fáir leikmenn à þessu liði sem geta talist til heimsklassaleikmanna.”
Teljast Andryi Schevchenko og Dimitar Berbatov til heimsklassaleikmanna? En Wayne Rooney? Thierry Henry? Ég er ekki að gera lÃtið úr þessum leikmönnum … en Kuyt og Crouch eru búnir að skora meira en allir þessir leikmenn à vetur.
Morientes og Cissé, á pappÃrnum, virkuðu miklu betri leikmenn með meiri möguleika fyrir klúbbinn en Crouch og Kuyt gera. Samt eru Kuyt og Crouch báðir búnir að skora nú þegar jafn mikið af mörkum og Morientes gerði à allri deildarkeppninni à fyrra. Nú þegar.
Hvað er það sem gerir Crouch ekki að heimsklassaleikmanni? Það að hann hafi bara skorað 25 mörk á fyrstu 15 mánuðum sÃnum fyrir Liverpool? Það að hann hafi bara skilað liðinu à 83 stig á sÃðasta ári? Það að hann hafi verið eini framherji Englands sem skoraði á HM? Það að hann sé fyrsti framherjinn à sögu Englands sem skorar tÃu eða fleiri landsliðsmörk á sama árinu? (Ellefu, og enn er einn leikur eftir fyrir hann að bæta við … )
Hvað er það sem gerir Momo Sissoko ekki að heimsklassaleikmanni? Rafa hefur sjálfur sagt að eini munurinn á honum og Makelele sé að Makelele er reyndari og þvà taktÃskt útsjónasamari. Makelele er 35 ára, Momo er 21s árs. Ef hann er ekki efnilegur veit ég ekki hvað það orð þýðir.
Og jú, GarcÃa spilar yfirleitt betur à Meistaradeildinni en Úrvalsdeildinni en Rafa er búinn að svara þvà “vandamáli” á mjög sniðugan hátt. Hann hefur keypt Crouch, Bellamy, Zenden og Pennant einmitt af þvà að þeir eru búnir að sýna og sanna með öðrum liðum að þeir hafa það sem til þarf à Úrvalsdeildinni. Gefið Pennant smá tÃma, hann er ungur og enn að læra. Man enginn hvað Joe Cole var lengi að finna sig hjá Chelsea? Það tók hann eitt og hálft ár, en svo blómstraði hann. Gefum Pennant tÃma.
Ég bara skil ekki þessa neikvæðni, almennt. Við erum sem stendur à áttunda sæti, ellefu stigum á eftir Man U og átta á eftir Chelsea. Þar fyrir neðan eru Bolton, Portsmouth, Arsenal, Aston Villa og svo eru Everton með jafn mörg stig og við en betri markatölu. Og enn erum við bara á fimmta nóvember og þegar búnir að spila fjóra af fimm erfiðustu útileikjum tÃmabilsins, og sá fimmti er um næstu helgi. Finnst mönnum virkilega svona erfitt að sjá liðið fyrir sér hala inn nægilega mörg stig á næsta hálfa árinu til að fara fram úr Bolton, Portsmouth, Villa, Arsenal og jafnvel nálgast United og Chelsea eitthvað alvarlega mikið?
Er ég bilaður eða voru Arsenal og Chelsea ekki að tapa um helgina? Og eiga Arsenal, Chelsea og United ekki eftir alla sÃna leiki innbyrðis, ólÃkt okkur sem erum búnir með þessi lið á útivelli eftir næstu helgi?
Hafa Arsenal ekki bara skorað sjö mörk à sÃðustu fimm leikjum à öllum keppnum? Þetta stórkostlega sóknarlið sem þeir eru? Og hafa Liverpool ekki skorað tólf à fjórum leikjum á sama tÃma?
Er það svona gjörsamlega ótrúlegt að hugsa til þess að Arsenal, Chelsea og Man U eigi eftir að tapa einvherjum stigum fram að áramótum og svo enn fleirum eftir áramót? Eigum við ekki eftir að mæta þessum þremur liðum öllum á Anfield? Er ekki titilbaráttan enn à okkar höndum, sem höfum gert Anfield að sannkölluðu virki þar sem nærri þvà allir leikir vinnast og enginn tapast?
Er virkilega svona leiðinlegt og ömurlegt að halda með/horfa á Liverpool?
Ég bara skil þetta ekki. :confused:
Menn eins og þeir sem byrja á H og enda á össi og byrja á S og enda á tefán eru ekkert annað en hel***** prÃmadonnur og dekurógeð. Það er a.m.k. mÃn skoðun.
Hössi sagði:
>”Kristján Atli – ég var svo ekki að kvarta undan sigri Liverpool á móti Reading. Þessari athugsemdi þinni og spurningunni um hvort ég sé meiri aðdáandi Liverpool eða Robbie Fowler vÃsa ég heim til föðurhúsanna. Það að gera lÃtið úr mér sem Liverpool aðdáanda finnst mér einfaldlega ömurlegt og hvorki hæfa þér né þessari sÃðu.”
Ég ákvað að svara þér à sér ummælum. Ég var ekkert að gera lÃtið úr þér með mÃnum ummælum hér að ofan, alls ekki. Harma það ef þú skildir ummæli mÃn sem svo, ég meinti það ekki þannig. 🙂
Hins vegar, eins og Einar Örn benti á, þá þykir mér eðlilegt að spyrja hvort þú haldir meira upp á Fowler eða Liverpool miðað við ummæli þÃn um að sigur gegn Reading hafi verið leiðinlegur þvà leikurinn var leiðinlegur, en að einn klobbi frá Fowler hefði glatt þig meira. Mér fannst þetta bara eðlileg spurning.
Svo ég endurtaki mig enn einu sinni, þá ætla ég að Ãtreka þetta: leikurinn à gær var ágætur à fyrri hálfleik og hundleiðinlegur à þeim seinni. Arsenal spiluðu um daginn hundleiðinlega leiki, einhverja þrjá eða fjóra à röð à upphafi tÃmabils, og tapleikurinn þeirra gegn CSKA Moskva à Meistaradeildinni á útivelli telst seint klassÃskur af þeirra hálfu. SÃðan hafa þeir núna gert þrjú jafntefli à röð og svo töpuðu þeir à dag. Henry er à mikilli markaþurrð og þeir hafa skorað aðeins sjö mörk à fimm leikjum núna. Ég bara skil ekki af hverju fólk er að koma hér inn eftir sigurleik okkar manna, þar sem tvö mörk voru skoruð og sigurinn aldrei à hættu, og kvarta yfir þvà að við séum ekki að spila jafn sókndjarfan bolta og Arsenal.
Hvar enduðu Arsenal à fyrra? Og hvar enduðum við? Og á ég virkilega að draga það upp hverjar markatölurnar voru à fyrra? Ókei …samkvæmt þessu skoruðum við 57 mörk à fyrra á móti 68 hjá Arsenal, en enduðum samt heilum fimmtán stigum fyrir ofan þá. à ár munum við pottþétt skora meira (þegar komnir à 14 á móti 16 hjá Arsenal) og mér finnst ekkert óeðlilegt að gera það tilkall til liðsins að það endi aftur fyrir ofan Arsenal.
Af hverju eru Arsenal þá svona mikil snilli à ykkar augum? Endilega útskýrið það, þvà ég sé það ekki. Jú, þeir spila frábæran fótbolta en sÃðan árið 2004 hefur það skilað nákvæmlega engu.
:rolleyes:Ég verð að segja að ég er dálÃtið hissa á þessari umræðu. Ég er dálÃtið hissa á hvernig stjórnbendur sÃðunnar bregðast við ef menn eru ekki á sama máli og þeir. Við verðum að hafa leyfi til að hafa skoðanir sem eru ekki endilega à takt við skoðanir stjórnenda þessa spjalls án þess að sé nánast hreitt à þá ónotum. Hössi og Stefán eru málefnalegir og grundvalla skoðanir sÃnar heiðarlega og vel. Ég er að hluta til sammála þeim og að hluta ekki. En ég nenni ekki að elta ólar við það þvà fyrir mér er aðalatriðið að mennséu málefnalegir. Málefnaleg umræða er uppbyggjandi og á að taka henni vel en ekki altaf að reyna að drepa à mönnum sem hafa skoðanir sem ekki eru à takti við “stjórnina”. Stjórnendur geta verið ósammála mönnum en geta sett það fram á annan hátt en reyna altaf að “drepa” menn fyrir skoðanir sÃnar. Ef menn eru LFC menn af lÃfi og sál þá geta menn verið´ósammála án þess að “slást” ekki satt. Hinsvega eru skrif eins og “Bjöggi” setur inn hér sÃðast af þvà tagi að þau eru ekki birtingarhæf. Liverpoolkveðjur félagar. :rolleyes:
>Ég er dálÃtið hissa á hvernig stjórnbendur sÃðunnar bregðast við ef menn eru ekki á sama máli og þeir. Við verðum að hafa leyfi til að hafa skoðanir sem eru ekki endilega à takt við skoðanir stjórnenda þessa spjalls án þess að sé nánast hreitt à þá ónotum. Hössi og Stefán eru málefnalegir og grundvalla skoðanir sÃnar heiðarlega og vel.
Hvaða kjaftæði er þetta, Sigtryggur? Hvar erum við Kristján ekki málefnalegir? Megum við aldrei svara fyrir okkur án þess að menn fari að væla um yfirgang okkar þessa dagana?
Við erum ósammála þessari neikvæðni og svörum fyrir okkur á Ãtarlegan og málefnalegan hátt. Það er glórulaust að halda þvà fram að við séum à einhverjum fÃlabeinsturni og reiðumst þvà þegar fólk er ósammála okkur. Við eigum betra skilið en að fá það orð á okkur. Við svörum einfaldlega fyrir okkur ef við erum ósammála mönnum, en það að menn séu ósammála okkur gefur þessari sÃðu oft skemmtanagildi sitt.
>Stjórnendur geta verið ósammála mönnum en geta sett það fram á annan hátt en reyna altaf að “drepa” menn fyrir skoðanir sÃnar.
Vá, “drepa” menn fyrir skoðanir sÃnar?! Hössi er fullkomlega fær um að verja sÃnar skoðanir og hann hefur rifist við okkur sÃðuhöfunda áður og hann hefur gert það á málefnalegan hátt og við teljum að við höfum svarað á sambærilegan hátt.
Sigtryggur – ég er hjartanlega sammála þér à þvà að fólk þarf að geta rætt saman á málefnalegan hátt en við virðumst vera ósammála þvà hvað sé málefnalegt og hvað ekki.
Að mÃnu mati er umræða málefnaleg ef hún brýtur ekki eftirfarandi reglur:
1. Að ljúga.
2. Að gera einhverjum upp skoðanir.
3. Að lÃtillækka einhvern fyrir að viðra skoðun sÃna, eða fyrir þá skoðun sem viðkomandi viðrar.
4. Að vera með nafnaköll og/eða upphrópanir, svo sem “asni” eða “bjáni”.
Ég hef aldrei nokkurn tÃma á þessari sÃðu brotið þessar siðareglur sem ég set sjálfum mér. Tökum sem dæmi þessa umræðu við þessa færslu. Hér er ég ósammála þeim Hössa og Stefáni og svaraði þeim. Það gerði ég með rökum, vÃsaði à orð þeirra og svaraði þeim lið fyrir lið með minni eigin skoðun og rökstuddi svo af hverju sú skoðun var. Enn fremur spurði ég Hössa hvort hann væri stuðningsmaður Robbie Fowler eða Liverpool. Þá spurningu taldi ég ekki aðeins réttmæta heldur nánast augljósa, þar sem hann sagði orðrétt:
>”Þvà segi ég – ef liðið er ekki betra en þetta og eini raunhæfi möguleikki er að ná 4 sætinu – þá à guðanna bænum leyfið Fowler að spila. Maður heldur svo rosalega upp á hann að maður bÃður à ofvæni eftir að hann fái boltann og geri eitthvað óvænt eins og að smyrja honum upp à þaknetið. Einn klobbi frá Fowlernum væri nóg til að gleðja mitt hjarta.”
Þetta skildi ég sem svo að hann vildi helst að menn sættu sig við fjórða sætið og leyfðu Robbie Fowler að spila, úr þvà að tÃmabilið væri búið hvort eð er. Misskildi ég orð hans?
Við erum þremur stigum á eftir liðinu à þriðja sæti à deildinni.
Þannig að ég tek undir með þér Sigtryggur að skÃtkast og/eða ónot eru ekki eitthvað sem á að tÃðkast á þessari sÃðu. En ég einfaldlega er ekki að hreyta ónotum eða skÃtkasti à neinn. Ég hef rökrætt hér við Hössa og Stefán en hugsa samt ekki á neinn hátt illa til þeirra, og ef annar þeirra kæmi upp að mér á morgun og segðist vera Hössi/Stefán kommentari myndi ég taka à höndina á viðkomandi, þakka honum fyrir að lesa sÃðuna og bjóða honum à kaffi.
En fólk verður samt að fá að vera ósammála. Þeir eru greinilega á annarri skoðun en ég og hafa skrifað hér löng komment til að rökstyðja sÃnar skoðanir. Þeim kommentum hef ég (og Einar Örn lÃka) svarað með svipað löngum kommentum þar sem ég lýsi þvà að ég sé ósammála þeim og kem með rök þvà til stuðnings.
Þetta kallast ekki skÃtkast. Þetta kallast umræða. Og það er nákvæmlega ekkert að umræðu, er það? 🙂
Það er það sem gerir þessa sÃðu svo skemmtilega að mÃnu mati. Hér geta menn komið inn og viðrað sÃnar skoðanir án þess að vera ritskoðaðir. Eins lengi og menn eru ekki með skÃtkast fá ummæli þeirra að standa. En við sem stjórnum sÃðunni verðum lÃka að fá að taka þátt à umræðunum og segja okkar skoðun, hvort sem við stjórnum sÃðunni eða ekki.
Eini munurinn á mér og þér Sigtryggur er að ég skrifa greinarnar og hendi út þeim ummælum sem innihalda orð eins og “asni” “mongólÃti” eða “spænska fÃflið”. Það myndir þú lÃka gera. Að öðru leyti er munurinn á okkur nákvæmlega enginn, þetta er bara spjallþráður þar sem þú tjáir þÃna skoðun og ég mÃna. Það er allt à lagi mÃn vegna. 🙂
E.s.
Ég átta mig á þvà að ég á það til að skrifa löng svör við ummælum annarra. En það er bara ég, sumir skrifa styttri ummæli og aðrir lengri. Það er ekki samansemmerki á milli þess að skrifa löng svör og að vera að nÃðast á einhverjum.
Það mætti halda að Hössi og Stefán haif lesið yfir sig af þessari leikskýrslu…. > 😉 http://www.telegraph.co.uk/sport/main.jhtml?xml=/sport/2006/11/05/sfgliv05.xml
>”If this team consider themselves credible title challengers………they must shed their excess weight. Inside this loose, baggy monster is a lean, trim title-contender struggling to get out.
>Yet how many members of this Liverpool side would get into the Arsenal, Manchester United or Chelsea teams? Xabi Alonso is talented, Sami Hyypia was outstanding yesterday and Kuyt is evidently emerging as a considerable attacking threat, but really only Steven Gerrard would convincingly win a place in any of those three XIs.
>Players such as Jermaine Pennant and Boudewijn Zenden – competitive Premiership types that they are – fall short of the standards required of a team with league title pretensions.”
>…..”but without any real pace to threaten the space behind the Reading defence, Liverpool struggled to impose themselves.”
>”If Benitez can find a system that gets the best out of Kuyt – and that may mean ditching the enthusiastic, but impotent Crouch – then Liverpool can start posing truly demanding questions of any defence……Should Benitez sign more players of Kuyt’s calibre for the faithful fans to applaud, then he could bring the title to the thirsty banks of the Mersey.”
—
Það eina sem ég er sammála Hössa og Stefáni með er að Pennant er alls ekki nógu góður fyrir Liverpool og að árangur Liverpool það sem af er tÃmabilinu er alls ekki ásættanlegur þrátt fyrir 4 létta heimasigra à röð.
Það að halda þvà fram að Liverpool à dag sé ekkert betra en 4.sætið à ensku deildinni og okkur hafi farið aftur frá þvà à fyrra er hinsvegar bara alger þvæla à mÃnum augum og à raun ekki svaravert.
Hin 3 liðin treysta á hraða og kraft en Liverpool fer þetta á taktÃkinni, bara mismunandi leikstÃlar. Hraðinn hentar á Englandi en taktÃkin à Evrópu. Heilt yfir eru þetta nokkuð jöfn lið à dag sem öll geta unnið hvert annað. à leikjum milli þeirra hingað til à vetur hefur það lið unnið sem hefur spilað betri vörn. Liverpool hefur verið að tapa þessum leikjum með klaufamistökum à vörninni.
LÃtum á heildarmyndina strákar og dæmum leik Liverpool à lok leiktÃðarinnar. Kannski mun þessi rotation policy hjá Benitez reynast snilld, kannski mun lofandi samvinna Kuyt og Crouch og endurnærður Gerrard lyfta sóknarleik Liverpool og gera hann glæsilegan áhorfs.
Útileikurinn núna gegn Arsenal verður prófraun á
hvar við stöndum þetta árið en enginn endanlegur dómur. Ég geri frekar kröfu um að Liverpool bæti liðið örugglega með skýra framtÃðarsýn à huga heldur en að fara à einhverja örvæntingarfulla fýlu og spandera peningum núna à janúar.
Sigtryggur Karlsson, þú skrifaðir:
“Hinsvega eru skrif eins og “Bjöggi” setur inn hér sÃðast af þvà tagi að þau eru ekki birtingarhæf.”
Hvernig er það eiginlega, má ekkert orðið segja á þessu landi lengur? Mega orð eins og prÃmadonnur og dekurógeð ekki lengur birtast á bloggsÃðum eða? Þetta minnnir mig soldið á það þegar Ãsgeir Kolbeins sagði orð eins og “ógeð” og “viðbjóður” à sjónvarpsþætti um daginn og það olli það miklu fjaðrafoki að fjölmiðlar landsins ákváðu að segja frá þessum orðum Ãsgeirs. Þetta er farið að verða eins og à BandarÃkjunum þegar menn mega ekki lengur skrifa nokkur “ófögur orð” eins og þau sem ég skrifaði hér fyrr.
Segðu mér eitt Sigtryggur Karlsson, þegar þú talar við félaga þÃna, notar þú aldrei “ófögur orð” eða blótsyrði? Ef þú segir nei þá ertu mjög lÃklega að ljúga þvà auðvitað talar ekki nokkur maður alltaf eins og hann sé staddur à fréttaviðtali á RÚV. Svo langar mig að spurja þig hver sé munurinn á þvà að segja prÃmadonna og dekurógeð á bloggsÃðu eða à daglegu tali à vinnunni/skólanum? Ég sé a.m.k. ekki þann mun.
Svo vil ég lÃka segja að það er tómt kjaftæði að Einar Örn og Kristján Atli séu ómálefnalegir og séu að “drepa” menn fyrir skoðanir sÃnar. Þeir 2 setja yfirleitt upp vel framsett svör og rökstyðja sÃðan skoðanir sÃnar. Ég get engan veginn séð hvað er að þvÃ.
Sammála þér Sigtryggur, Hössi og Stefán voru mjög málefnalegir à sýnum skrifum og þvà algjör óþarfi að bregðast svona harkalega við Einar og Kristján. Það sem gerir þessa sÃðu að skemmtilegustu Liverpool sÃðunni à dag er einmitt (à flestum tilfellum) málefnaleg umræða um liðið okkar þar sem menn hafa skiptar skoðanir á skipulagi, leikmönnum o.f.l. Vonandi höldum við áfram á þeirri braut.
Þeir sigrar sem unnist hafa (4 sÃðustu) voru klárlega skildusigrar. Þetta eru ekki leikir sem reyndu á það hvort LFC hefur lið til að vinna meistaradeildina/deildarbikarinn/deildina.
Fyrri hálfleikurinn gegn Villa var það besta sem séðst hefur frá liðinu à deildinni à vetur. Enda spiluðu þeir með sitt sterkasta lið à þeim leik og einnig à gegn Bordeaux. Sumum gæti þótt leikurinn og spilamennskan gegn Reading vonbrigði eftir þessa tvo góðu leiki á undan. Persónulega varð ég fyrir smá vonbrigðum, hefði vilja sjá meira sannfærandi sigur miðað við yfirburði Liverpool. En 3 stig à hús er það sem telur à þessu öllu saman.
Ég hef mjög gaman af öllu tali um breiddina hjá LFC, fyrir mér er hún betri en à fyrra à sumum stöðum en verri à öðrum. Markvarðarmál eru eins og à fyrra.
Vörnin: à miðvaðrastöðunum erum við klárlega betur settir en à fyrra með tilkomu Agger, hann var reyndar kominn à jan (06) en nú er hann búinn að aðlagast og breiddin þvà mjög góð með Agger, Carra og Hyypia. Vinstri bakk er svipað að mÃnu mati Traore út fyrir Aurelio. Aurelio betri sóknarlega en Traore betri varnalega þvà set ég = þar, + Warnock. Riise er ennþá okkar besti bakvörður vinstra meginn. Hægri bakvarðarstan er ekki eins góð upp á breiddina og hún var à fyrra, en væntanlega verður bætt úr þvà à janúar glugganum. Niðurstaða: Meiri breidd à hafsentunum en minni à bakvörðunum.
Miðja: Hamann út og Zenden þvà maður númer 3 eða 4 inn á miðjuna (eftir þvà hvar Gerrard spilar). Þarnar erum við klárlega með minni breidd en à fyrra. Hamann er mikið betri leikmaður en Zenden, auk þess sem hann er algjör sigurvegari. à erfiðustu leikjunum gastu alltaf treist á Hamann. à vinstri kanti kemur Gonzales inn en við missum Kewell à meiðsli. Einnig hefur Aurelio verið að spila nokkra leiki þar með misgóðum árangri. Klárlega minni breidd meðan Kewell er meiddur. à þeim hægri höfum við svo Gerrard og viðbótin frá þvà à fyrra er Pennant. Persónulega er ég ekki mikill aðdáandi Pennant. Mér finnst hann hingað til hafa lÃtið sýnt sem réttmætir 7 millj punda verðmiða. Vonandi nær hann að bæta sinn leik hjá Benitez. En so far mestu vonbrigði à kaupum sumarsins. Niðurstaða : à miðri miðjunni er breiddin minni,á hægri meiri en á vinstri (meðan Kewell spilar ekki) minni.
Sókn: Við losum okkur við Cisse og Morientes, fáum à staðinn Kuyt og Bellamy. Þarna höfum við klárlega bætt okkur, breiddin er betri. Eina að Kuyt hefði mátt koma fyrr(ég talaði um það á þessari sÃðu à fyrra), t.d. à fyrra en betra er seint en aldrei. Niðurstaða : sóknarlega er Liverpool með sterkari breidd en à fyrra.
En betur má ef duga skal, Benitez hefur sjálfur sagt að Liverpool liðið à dag sé ekki jafn sterkt og Valencia var þegar hann stjórnaði þvÃ. það eiga þvà eflaust leikmenn eftir að fara og aðrir betri(vonandi) að koma áður en deildartitillinn vinnst.
Kveðja
Krizzi
Já, þetta var afar leiðinlegur leikur. Það sem veldur kannski mestum vonbrigðum er hversu lélegir Pennant og Gonsalez eru. spurningin er hvort Pennant sé à rauninni ekkert betri en þetta. Gonsalez á rétt á einu seasoni à viðbót áður en maður afskrifar hann.
Þar sem ég hef mjög gaman af þvà að ræða og spá à Liverpool – sérstaklega á þessari sÃðu – vil ég lýsa ánægju minni með góðann hluta þessarar umræðu. Sérstaklega er ég ánægður með þá sem taka undir með mér.
Umræðan byrjaði á þvà að ég à frekar löngu máli tók undir með manni sem sagði à sjónvarpinu að þvà miður væri Liverpool ekki betra en staða þeirra gefur til kynna og var að vonast eftir að Fowler fengi að spila meira. SÃðan benti ég á að Liverpool vantaði fleiri star qualiti leikmenn til að vera að berjast um enska titilinn. Þá benti ég á að à eins hrútleiðinlegum leik og á móti Reading hefði einn klobbi frá Fowler glatt mitt litla hjarta. Snilldar tilþrif frá einhverjum öðrum leikmanni hefðu lÃka verið vel þegin. Ég var nú bara að benda á að Fowler er elskaður og dáður af Liverpool áhangendum v.þ. að hann gerði alltaf eitthvað óvænt og skemmtilegt inn á vellinum.
Hvernig hægt var á skilja þennan póst minn sem neikvæðni à garð Liverpool eða að ég tæki Fowler fram yfir liðið er mér óskiljanlegt.
Kristján Atli og Einar Örn – auðvitað svarið þið fyrir ykkur þegar einhver gagnrýnir ykkar skoðanir o.sv.frv. Ég varð samt að viðurkenna að à póstinum mÃnum var engin neikvæðni à garð ykkar skoðana sem verðskulduðu að þið þyrftuð yfir höfuð að svara fyrir ykkur. Svo var ekkert helv. væl à gangi.
Ég Ãtreka að ég hef mikið álit og held mikið upp á Carrager. Ég skil ekki enn hvernig hægt var að finna neikvæðni à hans garð à póstinum mÃnum.
Þá skil ég bara ekki hvernig samlÃkingin við Arsenal tengist þessum skrifum mÃnum. Ég bara var alls ekki að bera gengi Liverpool og Arsenal saman.
Mig langar svo að svara þessu sérstaklega.
Ég sagði – Einn klobbi frá Fowlernum væri nóg til að gleðja mitt hjarta.
Einar svarar – Þú segir nákvæmlega ekkert gott um sigurinn à gær, en segir að einn klobbi frá Fowler muni færa þér ánægju, þannig að það er eðlilegt að spyrja hvort þú sért meiri aðdáandi Robbie Fowler en Liverpool. Þetta er ágæt spurning. Ég var t.d. meiri aðdáandi Ruud Gullit en AC Milan þegar ég var minni.
BÃddu nú alveg. Bara af þvà að ég segi ekkert gott um sigurinn þýðir það þá að ég var óánægður með hann? Ég held nú ekki. Vildi bara benda á að leikurinn var leiðinlegur á að horfa og fátt sem gladdi augað. Ekkert annað. Og bÃddu nú einnig – þýða þessi ummæli mÃn að ég þurfi að ákveða hvort ég haldi meira með Liverpool eða Fowler eins og KAR fer fram á að ég ákveði. Þetta er bara rugl að mÃnu mati og á ekkert skilt við þá skoðun mÃna að Fowler eigi að fá meiri séns með liðinu. KAR er reyndar búinn að svara þessu aftur og ég hef greinilega misskilið hann.
Stefán sagði – Hópurinn er bara einfaldlega langt frá þvà að vera nógu góður til að berjast um enska titilinn
Einar svaraði – Þetta er bara bull. Við vorum með besta árangurinn à ensku deildinni stóran hluta sÃðasta tÃmabils og það er ekki nokkur vafi um að hópurinn hefur batnað.
Er það – er þetta bara bull. Ég bara held nú sÃður. Ég gæti skrifað langa pistla um það að þetta sé rétt hjá honum. Væntingar þessa tÃmabils voru einfaldlega þær að við myndum halda áfram þar sem frá var horfið sÃðasta vor. Þær væntingar eru að mÃnu mati brostnar auk þess sem leikmannakaup sumarsins voru vonbrigði að mÃnu mati. Aðeins einn leikmaður af þeim sem keyptir voru getur gert tilkall til byrjunarliðssætis. Þetta er bara alls ekkert bull en þú getur að sjálfssögðu verið ósammála honum.
Ég vil svo taka fram að auðvitað vona ég að liðinu gangi sem best og vinni næstu leiki – sérstaklega á móti Arsenal. Ég vona lÃka að leikmenn stÃgi upp og spili betur en þeir hafa gert að undanförnu. Ég vona lÃka innilega að deildin spilist þannig að við eigum möguleika á titlinum næsta vor. Bara það að vera à baráttunni myndi gleðja mitt hjarta.
Arnar – ég læt það nægja að skoða þessa sÃðu þegar Liverpool er annars vegar. Ég kÃki stundum á fréttirnar á liverpool.is en læt nægja að tjá mig á þessari sÃðu. Allar mÃnar upplýsingar og leikskýrslur hef ég þvà héðan og hvergi annarsstaðar. Þetta er einfaldlega lang skemmtilegasta sÃðan. Ég kÃki svo auðvitað á mbl.is, fotbolta.net og gras.is. Þá kÃki ég jú einstaka sinnum á soccernet.com. Samt gaman að vita að menn út à heimi séu með svipaðar vangaveltur og við mölbúarnir hér á klakanum.
Ãfram Liverpool!
Ok Hössi minn, það voru bara merkilega mikil lÃkindi milli þess sem þú skrifaðir og þessarar greinar! Báðir tilgreindu Zenden og Pennant sem meðalskussa og töluðu um mjög svipaða hluti.
Haltu svo áfram að gagnrýna Liverpool málefna og uppbyggilega. Þú myndar gott mótvægi við Pollýönnunum skemmtilegu sem stjórna þessari sÃðu! :biggrin2:
Jæja..búinn að lesa rökræðurnar..
Ég hef verið fastagestur hérna á þessu bloggi à tvö ár. Og ef það er eitthvað sem ég get sagt um þessa sÃðu þá er það Einar Örn og Kristján Atli eru allt annað en ómálefnalegir. Þvert á móti er þeir einkar málefnalegir og ýta undir skoðanskipti um okkar ástkæra lið.
SÃðan finnst mér allt Pollýönnu tal út à Hróa Hött. Hvað er að þvà að reyna frekar að draga það jákvæða fram à dagsljósið heldur en að stöðugt einblÃna á það neikvæða??????????? Ég persónulega er meira fyrir það einblÃna á það jákvæða og ef það setur einhvern Pollýönnu stimpil á mig ..so be it.
Hössi og Stefán hafa svo sannarlega rétt á þvà að hafa litla trú á Liverpool þessa dagana. Örugglega fleiri púllörum sem lÃður þannig núna!!
Ég er ekki búinn að gefa titil upp á bátinn þessa leiktÃð. Úr þvà West Ham og Tottenham gátu lagt Arsenal og Chelsea af velli þá getur allt gerst!!
Þessi leiktÃð er ekki einu sinni hálfnuð. Ef við töpum á móti Arsenal á Sunnudaginn er enginn heimsendir. Við eigum ennþá möguleika!!
Það var dálÃtið rætt um Fowlerinn hér að ofan..gott mál. En ég verð að segja að það gladdi mig óumræðilega að sjá Kuyt skora seinna markið á móti Reading. Hann var á réttum stað á réttum tÃma…sem hefur verið aðalsmerki Robbie Fowler à gegnum tÃðina.
Kannski er kominn nýr Guð á Anfield!!?? Nei.. ég segi svona.. Punkturinn er, að það er yfir heilmiklu að gleðjast þegar kemur að framherjamálum Liverpool þessa dagana…Ekki satt??
🙂 Sælir strákar og takk fyrir spjallið. Ég ætla ekki að teygja þessa umræðu lengra en læt henni lokið af minni hálfu. Ég vona að Bjöggi eigi góðar nætur (og reyndar daga lÃka) þó mér finnist hann ekki málefnalegur. Ég held reyndar að honum sé alveg sama og það er à góðu lagi. Ég er lÃka ánægður með að Kristján og Einar eru málefnalegir og svara alltaf málefnalega en þeir eru ungir og kappsamir og vilja hafa sÃðasta orðið og það er lÃka à góðu lagi. Vonandi getum við deilt um það um næstu helgi hvort sigurleikurinn við Arsenal var skemmtilegur eða ekki og hverjir lögðu sig fram og allt það. Hitt væri verra ef við þyrftum að deila um hverjum tapið væri að kenna. Góðar kveðjur 🙂 🙂