Okkar menn fara til St.Andrews og mæta Birmingham à 4. umferð deildarbikarsins. Það er ljóst að nokkrir fastamenn [fá hvÃld á morgun](http://www.liverpoolfc.tv/news/drilldown/N154006061107-1434.htm) eða Gerrard, Hyypia, Garcia og Reina á meðan Bellamy kemur aftur inn eftir meiðsli og Dudek eftir leikbann.
Við mættum Birmingham sÃðast à 6. umferð FA Cup og [rústuðum þeim 7-0 á St. Andrews](http://www.kop.is/gamalt/2006/03/21/21.48.57/), ég sé það ekki gerast enda ekki á hverjum degi sem við skorum meira en 3 mörk à leik t.d. gerðum við það einungis 3 sinnum á sÃðasta tÃmabili og þá var það gegn Birmingham (7-0), Fulham (5-1) og gegn Luton (5-3). Birmingham spilar à dag à næst efstu deild og er sem stendur à 4. sæti með 30 stig eftir 16 leiki, efstir eru Cardiff með 33 stig. à leikjum okkar à deildinni à fyrra gerðum við bæði skiptin jafntefli, [2-2 á St. Andrews](http://www.kop.is/gamalt/2005/09/24/14.11.58/) og [1-1 á Anfield.](http://www.kop.is/gamalt/2006/02/01/21.56.09/) Það er þvà ljóst að þrátt fyrir að við séum búnir að vinna 4 leiki à röð og ekki búnir að fá mark á okkur à sÃðustu tveimur leikjum að þessi viðureign verður erfið. Birmingham liðið mætir 100% klárt til leiks og vilja örugglega [hefna ófaranna](http://home.skysports.com/list.aspx?hlid=427108&CPID=2&clid=41&lid=&title=Hyypia+wary+of+Blues) sÃðan à fyrra á meðan við erum að hvÃla nokkra lykilmenn. Hins vegar ætti þetta einmitt að vera leikur fyrir menn eins og Gonzalez, Agger, Paletta, Bellamy, Pennant, Fowler, Aurelio o.s.frv. að sýna getu sÃna og gera Rafa erfitt fyrir að horfa framhjá þeim à næstu leikjum. Ég ætlaði að segja gera kröfu um byrjunarliðssæti en eins og Rafa hefur sýnt okkur à undanförnum 100 leikjum þá er hann gjarn á að breyta sigur- sem tapliði þannig að enginn er öruggur með að byrja inná nema kannski Reina, Gerrard og Carragher.
Pennant spilaði með Birmingham og hefur Rafa verið að nýta sér [þekkingu hans](http://www.liverpoolfc.tv/news/drilldown/N154008061107-1502.htm) á fyrrum samherjum sÃnum.
“I was asking him about how they will play and which players, things that we know but he knows especially. He said it would be a very difficult game because they will press us, play a physical game and be good in the air.”
Skv. þessu þá býst Rafa við erfiðum leik á morgun og erum við þar sammála.
Ég hef ekki hugmynd um byrjunarliðið á morgun en skýt á að það verði svona:
Peltier – Agger – Paletta – Aurelio
Pennant – Zenden – Sissoko – Mark Gonzalez
Fowler – Crouch
Bekkur: Martin, Carragher, Finnan, Alonso, Warnock, Bellamy, Riise (veljið einhverja fimm).
Birmingham eru á fÃnu róli um þessar mundir og hafa unnið sÃðust 5 leiki. Þeirra bestu menn eru Matthew Upson, David Dunn, Mikael Forssell, Olivier Tebily, Bruno N´Gotty, Radhi Jaidi og hinn ungi og grÃðarlega efnilegi Nicklas Bendtner sem er à láni frá Arsenal. Hver af þeim er heill og mun spila hef ég ekki hugmynd en það er á hreinu að þetta er fÃnn mannskapur.
MÃn spá: Ég sé sigur à hörkuleik. Leikurinn verður hraður og skemmtiegur og mikið um marktækifæri. Ég vona að varnarleikurinn verði traustari en gegn Reading um daginn à sömu keppni en jafnframt að sóknarleikurinn verði áfram öflugur. Fowler er ávallt lÃklegur til þess að skora og það verður gaman að sjá hann spila með Bellamy. Ég tel að Fowler gæti náð vel saman með bæði Bellamy eða Kuyt. Pennant vill örugglega sýna sÃnum fyrrum samherjum að hann hafi bætt sig sem leikmaður og það er kominn tÃmi til að bæði Gonzalez og Aurelio standi undir væntingum. Þetta endar 2-3 þar sem Fowler, Agger og Aurelio skora. Markið hans Aurelio verður beint úr aukaspyrnu og stórglæsilegt 🙂
Verður Sissoko ekki à banni gegn Arsenal um helgina ef hann fær gult á morgun?
Ef svo er þá efast ég um að hann verði með :confused:
Og ætli Bellamy fái ekki einn leik à byrjunarliðinu lÃka svona upp á gamanið. Hann og Fowler saman frammi 🙂
Ég hugsa einmitt að Sissoko verði bara á bekknum og ekki notaður nema à neyð.
Crouch, Riise, Finnan fóru ekki með til Birmingham og verða þvà ekki með à kvöld.
Bellamy byrjar örugglega inná við hliðina á Fowler og Kuyt sem er með à hópnum verður þá á bekknum.
Held að við getum bara verið ánægðir ef við vinnum þennan leik miðað við hve margir verða hvÃldir hjá okkur. Birmingham virðast lÃka vera bara með hörkumannskap – þeirra bestu menn myndu alveg ganga inn à nokkur úrvalsdeildarlið. Hins vegar hlakka ég mikið til að sjá leikinn þvà ég vona að e-r efnilegir fái að spreyta sig eins og Peltier. Langar að fara sjá okkar efnilegu stráka à alvöruleik (Paul Anderson o.fl.) þvà ég vil sjá leikmenn koma upp úr unglingastarfinu og okkar unga varaliði. Verðum að gefa þeim séns einhvern tÃmann.
Það má vel vera að Birmingham séu með hörkumannskap Biggun, en ekki gleyma þvà að það er góð ástæða fyrir þvà að liðið er à Championship deildinni.