Liverpool eru komnir à 8 liða úrslit à ensku deildarbikarkeppninni eftir ágætis 0-1 sigur á Birmingham.
Einsog búast mátti við, þá gerði Rafa fjölmaragar breytingar á liðinu. Fowler og Bellamy byrjuðu frammi og Fowler var fyrirliði à kvöld þangað til hann fór útaf þegar að Dudek tók við.
Allvegana, liðið byrjaði svona:
Peltier – Agger – Paletta – Warnock
Pennant – Zenden – Sissoko – Mark Gonzalez
Fowler – Bellamy
Liverpool byrjaði betur og var à raun betra liðið mestallan tÃmann. Liðið náði að skapa sér nokkur ágæt færi en án þess að skorast. Um miðjan fyrri hálfleikinn datt Momo Sissoko svo illa og fór úr axlarliðnum. Ekki er enn ljóst hversu alvarleg meiðslin eru og hversu lengi Momo verður frá, en leikurinn var stoppaður à heilar 7 mÃnútur á meðan læknar hjálpuðu honum.
Inná fyrir Momo kom svo Xabi Alonso.
Stuttu fyrir hálfleik kom svo eina mark leiksins. Liverpool áttu hornspyrnu, sem að Pennant tók. Boltinn skoppaði á milli manna innà teig og datt svo fyrir fætur **Daniel Agger* sem dúndraði boltanum af um meters-færi à þaknetið. Annað mark Danans fyrir Liverpool.
à seinni hálfleik voru Liverpool áfram betri. Zenden og Alonso stjórnuðu spilinu á miðjunni og Mark Gonzalez var sÃfelld ógnun upp vinstri kantinn. Hann átti m.a. ótrúlegan sprett upp kantinn, sem endaði með þvà að hann var felldur og dæmd vÃtaspyrna. Craig Bellamy tók vÃtaspyrnuna, plataði markvörðinn til að leggjast niður of fljótt, en samt tókst honum á ótrúlegan hátt að skjóta beint á hann. Jafnvel þrátt fyrir að Bellamy hefði séð markvörðinn liggja niðri.
Stuttu seinna klúðraði Bellamy svo dauðafæri. Þetta var sannarlega ekki hans dagur og að sama skapi var Robbie Fowler lÃka mjög slappur. Fowler var á endanum skipt útaf fyrir Dirk Kuyt, sem gerði lÃtið – og svo fór Bellamy útaf fyrir Danny Guthrie.
Að lokum tókst Liverpool að halda þetta út þrátt fyrir að Birmingham menn hafi fengið nokkur færi, sem að Dudek sá við.
—
**Maður leiksins**: Það eiga nokkrir leikmenn hrós. Fyrir það fyrsta, þá varði Dudek þrisvar úr algjörum dauðafærum frá Birmingham mönnum. Peltier og Paletta stóðu sig ágætlega, en þeir voru báðir að spila sinn annan leik fyrir félagið. Agger fær hrós fyrir að vera öruggur à vörninni og að hafa skorað mark.
Fram á vellinum þá átti Mark Gonzalez góða spretti. Hann er alveg lygilega fljótur þegar hann tekur sig til. En samt þá fannst mér **Bolo Zenden** eiga skilið að vera valinn maður leiksins. Hann stjórnaði miðjunni og var oft maðurinn á bakvið bestu sóknir Liverpool. Verulega góður leikur hjá honum – og ánægjulegt að sjá svona frammistöðu – sérstaklega þar sem hann gæti komið meira innà liðið ef að Momo verður lengi frá.
En allavegana, við erum núna komnir à 8 liða úrslit ásamt stórliðum einsog Arsenal (sem unnu Everton), Chelsea (sem unnu Aston Villa og Southend (sem unnu Manchester United) 🙂
Til hamingju með fyrstu leikskýrsluna à tvo mánuði. 🙂
Tek undir með þér. Þetta var skyldusigur og þótt nokkra lykilmenn vantaði fannst mér þetta eiginlega aldrei à hættu eftir að við komumst yfir. Ferlega auðvelt eitthvað, en hefði verið enn auðveldara ef Bellamy hefði skorað.
Zenden var góður à kvöld og Dudek lÃka en ég hugsa að ég hefði valið Gonzalez sem mann leiksins. Hann var öflugur á kantinum. 🙂
Þetta eru liðin à 8 liða úrslitum :
Charlton – Wycombe W – Newcastle U – Southend – Liverpool – Chelsea – Arsenal – Tottenham
Ég er til à að veðja milljón skrilljónum að við drögumst á móti
Chel$kà !
Er einhver til ?
Stórkostlega leiðinlegur leikur. Fowler var svo lélegur að maður átti erfitt með að trúa þvÃ.
Bara að vona að við fáum Southend til að sýna manusa hvernig á að gera þetta. Annars bara Arsenal, klára þá núna frekar en à úrsitaleiknum.
>Stórkostlega leiðinlegur leikur
Ég get svo svarið það, við förum bráðlega að útdeila Prozac til lesenda þessarar sÃðu.
Fowler var nú ekki eins lélegur eins og menn eru að segja hér. Allavega er það mÃn skoðun. Það eru náttúrulega hálfgerð helgispjöll að leyfa honum ekki að taka vÃtið.
Gonzalez sýndi ágætis spretti, Zenden sömuleiðis en aðrir voru sÃðri. Best er kjósa Agger mann leiksins þvà það var jú hann sem kláraði dæmið. Klassaleikmaður!
Það væri gaman ef einhver nennti að taka saman hvað við höfum klúðrað mörgum vÃtum á sÃðustu árum. Þrátt fyrir það virðumst við yfirleitt vinna þá leiki þar sem það gerist …
Það væri gaman ef einhver nennti að taka saman hvað við höfum klúðrað mörgum vÃtum á sÃðustu árum. Þrátt fyrir það virðumst við yfirleitt vinna þá leiki þar sem það gerist …
Þetta var ekki skemmtilegasti leikur à heimi, en maður vill taka Pollýönnuna á þetta. Mér fannst þetta góður og vissulega sanngjarn sigur hjá ansi breyttu liði Liverpool. Dudek og Agger fannst mér traustir, Paletta var ágætur en hann tók tvisvar þétta öxl à mótherjann og à annað skiptið fékk hann gult spjald … hefði mátt alveg eins spjalda hann à fyrra skiptið … en það er gott að baráttan er à lagi. Gonzales átti góða spretti en ég hef séð hann betri. Ég hálfvorkenndi Bellamy. Þú færð ekki betri tækifæri til að skora en hann fékk (vÃti og opið mark)… 🙂 Fowler var ekkert sérstakur, Peltier allt à lagi, Warnock sæmilegur þó svo að sumar sendingarnar hafi verið skrautlegar, Pennant .. jæja já … en hiklaust maður leiksins fyrir mér (sammála leikskýrslu Einars): Bolo Zenden. Stjórnaði vel spilinu og átti góð skot og góðar rispur.
Dudek var klárlega maður leiksins, sem betur fer var kallinn à stuði!
Annars lÃst mér vel á Paletta, sá er harður à horn að taka!
Vonandi fáum við rækjurnar à Southend à næsta leik….
Nú er það bara næsta helgi þar sem tvö úthvÃld lið mætast….
Ãfram Liverpool.
Það sást eiginlega à þessum leik af hverju Fowler hefur fengið svona fáa sénsa á þessu tÃmabili, virkaði voða þungur og var stundum eiginlega bara fyrir t.d. à skotinu sem Gonzalez átti à seinni hálfleik…
Einnig var Pennant ægilega slappur, það var einhver vara hægri kantmaður inná hjá Birmingham og hann ógnaði svei mér þá meira heldur enn okkar maður :confused:, tók t.d. Warnock 2-3 sinnum frekar illa à leiknum.
Liverool reyndar sönnuðu à þessum leik að þeir hafa mjög góða breidd, miklu meiri en Man USA allavega!
Gonzalez sýndi fÃna takta af og til, vonandi að hann sé aðeins farinn að læra á enska boltann og hvenær hann á að nota hraðann og hvenær ekki. Getur orðið virkilega góður leikmaður fyrir okkur ef hann lærir betur á taktÃk Rafa og enska boltann.
FÃnt að sjá Peltier fá séns og hann kom ágætlega út. Hefði lÃka verið gaman að sjá Paul Anderson fyrst Pennant gerði ekki meira en þetta til að sanna sig gegn sÃnum gömlu félögum.
Paletta verður hörkunagli à framtÃðinni en hann var þó heppinn að fá ekki vÃti dæmt á sig à lok fyrri hálfleiks.
Agger er klassi.
Zenden kom ágætlega út þó mótstaðan hafi ekki verið à heimsklassa þá vekur þessi leikur von um að hann vakni kannski til lÃfsins.
Bellamy sýndi hraðann sem hann hefur af og til en gat heilt yfir örugglega gert betur gegn svona hálfhægri vörn, sérstaklega súrt að geta ekki nýtt vÃtaspyrnu og svona dauðafæri.
SÃðast en ekki sÃst er það Dudek! Það sýnir ákveðinn klassa að hafa verið settur útà kuldann svona lengi og hálf niðurlægður en geta samt verið til staðar fyrir liðið og svarað kallinu svona glæsilega og varið þessi dauðafæri. Þetta gætu ekki allir. Góður!
Heilt yfir finnst mér þessi leikur hafa átt að enda með stærri sigri Liverpool gegn hálfgerðu varaliði Birmingham en samt styrkleikamerki að klára þetta svona á útivelli með mjög breyttum mannskap frá sÃðasta leik.
Sigur er samt sigur, förum til Arsenal næstu helgi með 5 sigurleiki á bakinu. FÃnt veganesti. Nú er að duga eða drepast. Þessi leikur er strÃð sem Liverool verður að vinna…
Varðandi brotið hjá Paletta à lok fyrri hálfleiks þá er ég sammála að hann var heppinn að fá ekki dæmt á sig brot en brotið var hins vegar nokkuð vel fyrir utan teig og hefði þvà aldrei átt að vera vÃtaspyrna heldur bara aukaspyrna.
Annars er ég sammála flestu sem hefur verið skrifað hér.
Tek fram að ég sá bara seinni hálfleik. Það sem vakti mesta athygli hjá mér var hversu Fowler var agalega slappur à þessum leik – hægur, lélegar sendingar o.fl. Gonzales skemmtilegur, Zenden sterkari en áður, leist vel á Agger og Paletta og Peltier stóð sig ágætlega. Slæmt að heyra af Sissoko.
Nafni, vÃtadæmið er auðvitað allt saman til á LFCHistory.net.
Þetta var fÃnn sigur og à rauninni sÃst of stór ef Bellamy væri markheppinn.
Mér fannst ánægjulegt að sjá baráttuna à Gonzalez sem og Zenden átti fÃnan leik á miðjunni (ég þoli ekki manninn en þegar hann á skilið hrós þá fær hann það). Agger stóð vaktina vel à vörninni og skoraði gott mark. Mér fannst bæði Paletta og Peltier standa sig vel og veit það á gott.
Dudek var virkilega með á nótunum og sýndi að hann er sÃst verri markvörður en Reina.
Bellamy og Fowler voru arfaslakir og ljóst að Kyut og Crouch er klárlega senterar númer 1 og 2.
Bring on Arsenal!
Vá, Owen klúðraði **TÃU** vÃtaspyrnum og skoraði bara úr þrettán. Það er álÃka vÃtanýting og hjá Shaq!
Bolo maður þessa leiks, akkúrat engin spurning à mÃnum huga. Hann var sÃvinnandi allan leikinn og hreinlega át miðjuna með húð og hári. Gonzalez var reyndar góður, en var meira svona à sprettum, kom upp vel á tÃma, en hvarf svo inn á milli, sem er alveg skiljanlegt þegar um kantmann er að ræða.
:tongue:Sælir félagar. Skyldusigur þar sem lÃtt reyndir menn stóðu sig vel. Fowlerinn var að vÃsu svo slakur að maður kenndi à brjósti um þessa gömlu kempu. Annars svo sem ekkert nema gott um þennan leik að segja. 🙂
Já Fowler var ekki góður en hann er ný staðinn upp úr meiðslum og er ekki komin á skrið en hann hefði eflaust klárað færin sem Bellamy fékk og vÃtið ja hjarna,en hann fékk nánast engin færi sendingar frá köntum voru arfa slakar það er ekki nóg að taka góða spretti en geta svo ekki gefið fyrir ég held að mönnum sé sama um þennan bikar enda fá litlu mennirnir að spreyta sig,hvernig væri að varaliðin spiluðu um þennan bikar og þá meina ég VARALIÃIN en engin sem spilar à úrvalsdeildini