Það er oft magnað að fylgjast með þvà hvað virtir Ãslenskir fjölmiðlar lepja upp af erlendum slúðurmiðlum. Til dæmis þá fluttu bæði Morgunblaðið og Stöð 2 (à aðalfréttatÃma) sögusagnir um að Rafa Benitez gæti verið á leið frá Liverpool til liðs á ÃtalÃu.
Hvorugur þessara fjölmiðla virðist hafa gert það, sem við hérna á Liverpool blogginu gerðum, það er að athuga *hvaðan fréttin barst*. Það gerði ég og sá að fréttin var komin frá enska slúðurblaðinu The Sun. Það er erfitt að finna fréttamiðla, sem eru jafn óhæfir til að fjalla um málefni Liverpool en The Sun.
Samt þá löptu Ãslensku fjölmiðlarnir þetta upp og einhverjir lesendur Liverpool Bloggsins spurðu okkur hvort við ætluðum ekkert að fjalla um þetta? En málið var bara að það var alltof augljóst að þetta var “tilbúin” frétt, unnin uppúr nokkrum einföldum og saklausum tilvitnunum frá umboðsmanni Benitez. Það er ekkert mál að búa til svona frétt, til þess þarf aðeins nokkra mÃnútna vinnu. Segjum til dæmis að við viljum búa til frétt um að hinn brasilÃski Kaká vilji koma til Liverpool. Ég myndi hringja à umboðsmann og spyrja eftirfarandi spurninga:
**EÖE**: Hvað finnst Kaká um enska boltann?
**Umboðsmaður**:: Honum finnst enski boltinn mjög skemmtilegur.
**EÖE**: Gæti Kaká einhvern tÃmann hugsað sér að leika à ensku deildinni?
**Umboðsmaður**:: Já, auðvitað – en hann er mjög ánægður à Ãtölsku deildinni.
**EÖE**: Hvað finnst Kaká um Steven Gerrard?
Umboðsmaður: Gerrard er frábær leikmaður.
**EÖE**: Heldurðu að Kaká myndi vilja spila við hliðiná Gerrard?
**Umboðsmaður**: Allir leikmenn vilja spila með klassaleikmönnum einsog Steven Gerrard.
**EÖE**: Hvað finnst Kaká Liverpool?
**Umboðsmaður**: Liverpool er stór klúbbur með mikla sögu.
Þið sjáið að öll þessi svör eru fullkomlega eðlileg og það er lÃklegt að ef alvörublaðamaður myndi spyrja Ronaldinho, Eto’o, Robinho eða hvern sem er, þá myndi hann svara á svipaðan hátt. Ef ég væri svo sniðugur blaðamaður, þá gæti ég búið til allskonar fyrirsagnir útúr þessu með þvà að snúa útúr og sleppa sumum hlutum. Fyrirsagnir einsog:
**Kaká vill spila fyrir Liverpool!!!**
Sem hann sagði aldrei. Hann sagði bara að hann myndi vilja spila með Gerrard og Gerrard spilar fyrir Liverpool. Og svo framvegis og framvegis. Það er endalaust hægt að spinna útúr nokkrum saklausum spurningum.
—
Viðtalið við umboðsmann Benitez var svo augljóslega à þessa átt og það er með ólÃkindum að blaðamenn á fullum launum hjá Ãslenskum miðlum skuli láta þetta gagnrýnislaust innà sÃnar fréttir einsog þetta séu alvöru fréttir byggðar á alvöru heimildum.
Sem þessi frétt var augljóslega ekki. Þetta var uppspunafrétt, sem var búin til með þvà að láta umboðsmann Benitez svara nokkrum einföldum spurningum og snúa svo útúr svörunum. Þetta sáum við og fjölluðum þvà ekki um þetta.
Rafa Benitez tjáir sig svo um þetta á [opinberu heimasÃðunni à dag](http://www.liverpoolfc.tv/news/drilldown/N154049061110-1535.htm)
>I was talking to my agent and he explained to me what the journalist asked him. It was a website. The journalist said the Italian league is good, my agent said it’s fantastic. The journalist asked if Rafa could manage there, my agent said I am a good manager. After this they started changing words and at the end of the day you are in jail! I’m really happy here and I’m not thinking about another club. I am thinking about winning a lot of trophies with Liverpool.
Semsagt, það var ekki einu sinni The Sun, sem átti upphafið, heldur höfðu The Sun þetta eftir einhverri heimasÃðu. Og svo lepja Mogginn og Stöð 2 þetta upp einsog þetta sé einhver stórfrétt byggð á áreiðanlegum heimildum og flytja framarlega à Ãþróttafréttapakka alveg einsog allt sé að fara til andskotans hjá Liverpool.
Magnað.
—
Rafa Benitez er ekki að fara neitt og það eru frábærar fréttir fyrir okkur aðdáendur Liverpool.
Fótbolti.net birti frétt um þetta, en um leið og þessu var neitað kom inn frétt um það.
Fréttablaðið birti lÃka fréttina, og sagði að Rafa gæti verið að fara…
Þaðer virkilega lélegt að birta svona fréttir à prentmiðlum, og à sjónvarpi þar sem það var löngu búið að neita þessu strax…
Mér fannst þetta alveg merkilegt lÃka með Ãslensku fjölmiðlana … hvernig þeir settu þetta fram.
Ég lýg þvà ekkert … hér á þessu bloggi koma bestu og mest staðfestu og áreiðanlegustu LFC-fréttirnar fyrir Ãslending eins og mig. Ég fylgist lÃka með à gegnum newsnow og sé þar alls kyns linka. Þegar margir linkar frá mismunandi aðilum fjalla um sama mál á sama hátt, þá tekur maður mark á þvÃ. En þetta með Benitez og ÃtalÃu … ég hló að þvà og það er gott að vita að hjartað er á réttum stað hjá Benitez!
Smá viðbót tengd “misgóðri” blaðamennsku … en ekki tengt Liverpool: Daginn eftir að maður las á netmiðlum (um kvöldið) að B.Spears hefði sótt um lögskilnað frá manni sÃnum, birtist frétt à Fréttablaðinu um að hún væri ekki ánægð með hversu mikið hann hefði fitnað og vildi að hann færi à megrun … tÃmasetningin ansi klaufaleg og uppruni fréttar Fréttablaðsins óljóst… :biggrin:
Ég var nú ekki að kippa mér upp við þessa “frétt” à enskum netmiðlum à gærmorgun þegar ég sá hvaðan heimildirnar voru komnar.
Ef það er ekki Gerrard þá er það Rafa and so on and so on, bla bla bla.
Það fyndnasta samt við þetta allt saman var það að púllarinn Höddi Magg skyldi lepja þetta bull upp og segja frá þessu à kvöldfréttum Stöðvar 2. Þegar hann á klárlega að vita betur.
Þessi grein segir allt sem segja þarf.
Ef ég fengi að ráða yrði þessi pistill Einars prentaður út og gerður að skyldulesningu hjá Ãþróttafréttamönnum landsins. Svo yrði hann þýddur og sendur til Englands þar sem hann yrði svipuð skyldulesning.
En hey, það að segja að Rafa sé kannski á förum selur fleiri tÃmarit en að segja að hann sé hamingjusamur. Þannig er það nú bara. :confused:
Annars held ég (vona allavega) að flestir Ãslenskir Púllarar séu farnir að læra að ef þeir vilja fá áreiðanlegar heimildir fyrir hlutunum geta þeir komið hingað. Við erum með þetta á hreinu. 😉
Ég ætlaði einmitt að fara að segja þetta sem Dóri benti á, að Höddi Magg hefði flutt fréttina á Stöð 2.
Ég leit einu sinni á þetta og pældi ekki meira à þvÅþessi frétt um meinta brottför Benites er fullkomið skólabókardæmi um ruslblaðamennsku.
Morgunblaðið og Stöð2 ættu að skammast sÃn að falla à þennann drullupytt.
LÃkt og fleiri hér að ofan datt mér ekki à hug að lesa þetta. Það er með hreinum ólÃkindum að Ãslenskir fjölmiðlar yfir höfuð vitni à sorprit eins og The Sun.
Einhvern veginn finnst mér Ãþróttafréttamenn vera óvenju duglegir að grafa upp slúðurfréttir varðandi Liverpool. Hef hreinlega ekki tölu á þvà hversu oft Gerrard á að hafa verið að fara Liverpool eða Benitez til Spánar eða ÃtalÃu.
Málið er einfalt, Ãþróttafréttamennska hérna á landi er à all time low. Ég er gjörsamlega hættur að skilja þetta algjöra metnaðarleysi sem þar er à gangi, hvort sem um er að ræða beinan fréttaflutning eða umfjöllun og annað à kringum fótboltann (fylgist orðið nær eingöngu með honum).
Góð grein Einar, og mættu menn alveg taka hana til skoðunar. Hvort sem um er að ræða “professional” miðla eins og Moggann, Stöð 2 eða Fréttablaðið, eða amatöra eins og fotbolti.net, grasið ofl. Þá er þetta hræðilega dapurt hreint út sagt.
Það fer nú svo alveg með þetta að stór Poolarar eins og Höddi Magg skuli virkilega nota frétt sem skÃtasnepillinn kom á kortið. Þetta væri skiljanlegt með fotbolti.net, enda þeir frægir fyrir það að lepja allt rusl eftir þeim miðli.