Byrjunarliðið komið gegn Arsenal.

Byrjunarliðið er komið og Kristján var ekki langt frá því nema hvað Luis Garcia er ekki með í dag, ekki einu sinni á bekknum. Í hans stað er Zenden á miðjunni og Gerrard á kantinum. Svona lítur liðið út:

Reina

Finnan – Carragher – Hyypiä – Riise

Gerrard – Alonso – Zenden – Gonzalez

Crouch – Kuyt

Bekkur: Dudek, Agger, Warnock, Pennant, Bellamy.

Þetta er gott lið þrátt fyrir að ég vil frekar sjá Gerrard á miðjunni, Pennant eða Garcia á hægri kantinum og Zenden á bekknum. En hann átti fínan leik gegn Birmingham í bikarnum í vikunni og vonandi bregst hann ekki trausti þjálfarans í dag!

Áfram Liverpool.

3 Comments

  1. Við spilum ekki árungrsríkan bolta né skemmntilegan bolta.

    Við spilum eina leiðinlegustu knattspyrnuna í enska deildinni og það er ekki einu sinni að skila sér að liggja aftur í öllum leikjum og reyna sækja á skyyndisóknum.
    Þetta helvítis kick and run kerfi hjá okkur er svo leiðinlegt

  2. Ég sem betur fer sé ekki leikinn og ég sé það á orðum Palla hérna að ofan að þetta er við sama heygarðshornið hjá Rafa. Liggja aftur og beita skyndisóknum og svo þegar “besti miðjumaður” í heimi fer inná sinn stað…þeas á miðjuna að þá kemur akkúrat ekki neitt út úr því. Er að fylgjast með stats-inu í gegnum SKY.com síðuna og Steven Gerrard hefur ekki gert skapaðan hlut samkvæmt statsinu þar. Það hefði varla skipt neinu ef hann hefði verið á bekknum hjá “sóknarlega þenkjandi” þjálfaranum sínum honum Rafael Benitez.
    Arsenal = total football
    Liverpool = total defence

  3. eitthvað verður að gerast…
    ef Rafa heldur þessu áfram endar liðið eins og það var undir lokin hjá Houlier…

Arsenal á morgun!

Arsenal 3 – Liverpool 0