Ég ætti kannski frekar að senda póst til blaðmanns Fréttablaðsins à stað þess að vera að röfla yfir þessu hérna.
Eeeeen, ef að 3-0 sigur kallast **rótburst** á Fréttablaðinu, hvaða lýsingarorð munu þá blaðamenn nota fyrir 4-0 eða 5-0 sigur?
Fréttablaðið, eins gott og það er nú, að þá hafa þeir þar nú seint verið taldir góðir à Ãslensku. 🙂
finnst þetta nú bara rétt hjá þeim, vorum teknir à bakarÃið, gátum ekki neitt og vorum aldrei ógnandi að ráði.
Mér finnst lÃka rafa fara alltof mjúkum orðum um hópinn, má alveg láta þá vita að þeir vorum klúbbnum til skammar á sunnudaginn.
Jamm,,,las þetta og kyppti mér ekki einu sinni upp við fyrirsögnina. Rótburstaðir, burstaðir, kafsygldir, valtaðir eða smánaðir skiptir engu. Allt þetta hefði getað átt við leikinn á sunnudaginn. Eftir fyrstu 30 mÃnúturnar var Arsenal einfaldlega miklu betra á öllum sviðum leiksins.
Sammála sÃðasta ræðumanni. Það þýðir ekkert að röfla yfir þessu. Okkar menn voru bara gjörsamlega teknir og niðurlægðir. Þetta var bara rótburst og ekkert hægt að fegra það neitt frekar.
Hins vegar er ég ekkert að upphefja fréttamennsku fréttablaðsins sem er stundum æði vafasöm.
3-0 hefði kannski ekki verið rótburst út af fyrir sig, ef leikurinn hefði verið jafn og spennandi…
en Arsenal voru einfaldlega miklu betri à leiknum, og Liverpool sáu varla til sólar eftir að Arsenal skoruðu fyrsta markið.
3-0 à svona stórleik má lÃka alveg kalla burst, þar sem að venjulega er ekki búist við meira en 1-0, 1-1 leikjum á milli þessara stórliða.
farið ekki að grenja. Við vorum bara burstaðir enda langt frá þvà að ná Man utd, chelsea, arnseal og portsmouth að getu
à stað þess að kalla þetta grenj, hvernig væri þá að svara spurningunni.
“Ef 3-0 er rótburst, hvað kallarðu þá 4-0 eða 5-0 sigur?”
Þetta er ekkert væl, heldur bara Ãslenskuspurning. 🙂
Getur það ekki alveg kallast rótburst lÃka? 🙂
Sé ekkert að þessu hjá Fréttablaðinu, kannski er ég hlutdrægur? Held samt ekki…
Júmm, eigum við ekki að kalla 2-0 lÃka rótburst?
Mér fannst þetta ansi hæpið lýsingarorð fyrir leikinn. Jú, Arsenal voru betri *eftir* að þeir skoruðu, en orð einsog rótburst eru notuð yfir úrslit en ekki frammistöðu.
Og þú ert hlutdrægur, Hjalti 😉
Vissulega er hægt að rökstyðja það að 3-0 sé rótburst. Ãslenskulega séð er þetta ekki rangt að orði komist, en þetta er samt eitthvað vandræðalega orðað.
Varðandi það hvort til séu sterkari lýsingarorð en “rótburst,” þá dettur mér lÃtið à hug. Kannski “gjörsigraðir,” eða “yfirspilaðir”? Ég veit það ekki, en 3-0 sigrar eru það algengir að það er að mÃnu mati hálf vandræðalegt að nota jafn sterkt lýsingarorð og “rótburst,” þótt það sé vissulega ekki rangt.
Samt, orðanotkun Fréttablaðsins breytir engu um það að leikurinn var slæmur, tapið var slæmt og okkar menn eiga það einfaldlega skilið að vera kallaðir “rótburstaðir” :confused:
jam þetta var rótburst… og það versta var að arsenal var ekki einusinni að spila vel… voru lélegir.. en liverpool var bara enþá lélegri.. eða bara eins og mætti segja drullu lélegir.. og þersvegna má alveg nota orðið rót burst yfir þetta.. þvà þetta var sangjart og átti liverpool engin svör… en hefði þetta verið 3-0 sigur og liverpool verið betri à leiknum þá væri 3-0 ekki tótbust…
einfalt
AARRRRGGHHHH!!!
Ég var ekki að búa til annan þráð, þar sem menn gætu grátið það hversu lélegir Liverpool menn voru á sunnudaginn.
Ég var að benda á fáránlega lýsingarorða-ofnotkun hjá Fréttablaðinu. Hvað er hægt að kalla sigur meira en rótburst?
Af hverju var sigur okkar á Aston Villa ekki kallaður rótburst? Var hann ekki 3-0 lÃka? Sá leikur var talsvert ójafnari.
Æ, annars nenni ég þessu ekki. Ég fæ bara eitthvað meira væl um hversu ömurlegt þetta Liverpool lið er.
>Samt, orðanotkun Fréttablaðsins breytir engu um það að leikurinn var slæmur
No shit!
Má þá ekki benda á að menn séu að tapa sér à þessu volæði – og að blaðamenn Fréttablaðsins voru kannski fullæstir að gera mikið úr sigri Arsenal? Eigum við að sætta okkur við allt frá fjölmiðlum?
Og samkvæmt Fréttablaðinu þá er 44-12 sigur à handbolta [bara “burst”](http://www.visir.is/article/20061114/IDROTTIR02/61114106).
Andaðu rólega, Einar. 🙂
Æ það fer bara à taugarnar á mér þegar maður vill tala um eitthvað nýtt, en allir fara yfir à eldri umræðu.
Held það sé nú enginn að snúa neitt út úr sérstaklega. Málið er bara að þetta voru yfirburðir algjörir, yfirspil og fleira à þeim dúr. Eins og liðin væru bara à algjörlega mismunandi klössum og 3-0 sÃst of lÃtill sigur. ÖðruvÃsi en kannski 3-0 sigur þar sem allt er à járnum fram à uppbótartÃma þar sem 2 mörk koma.
Þetta var bara rótburst og kom mér à alvarlegt andskotans þunglyndi.
Einar Örn sagði:
Jájá, og ég svaraði þér varðandi þessa umræðu um Fréttablaðið. 🙂
Hins vegar væri efni à annan pistil að reyna að komast til botns à þvà hvers vegna þessi sÃða lifnar svona við þegar Liverpool gengur illa eða spilar illa. Þegar liðið tapar fáum við oftast nánast helmingi fleiri ummæli við leikskýrslurnar okkar en þegar liðið vinnur og spilar vel. Samt virðist þessu vera öfugt farið með okkur sem skrifum greinarnar, við skrifum jafnvel meira og oftar þegar liðinu gengur vel en þegar illa gengur.
Hvernig ætli á þessu standi?
Það er nú varla mikið eldri umræða Einar, Þetta var fyrirsögn af leiknum sem um er verið að tala.
Sé reyndar ekki afhverju þetta er svona mikið mál.
Hverjum er ekki sama hvernig fréttablaðið eða eitthvað annað blað fjallar um leik okkar manna.
Eflaust ágætislið á fréttablaðinu en mér persónluega gæti ekki verið meira sama hvernig einhver starfsmaður þar á bæ skrifar um mitt lið.