Haft er eftir Steven Gerrard á SkySports að hann muni lÃklega [spila á miðri miðjunni](http://home.skysports.com/list.aspx?hlid=429198&CPID=8&clid=14&lid=2&title=Gerrard+hints+at+switch) gegn Middlesboro um helgina.
“I spoke to Benitez and he said I will get a lot more time in the middle now Sissoko is out injured,”
Mér finnst samt eitthvað rangt við þetta þ.e. að fyrst núna þegar Sissoko er meiddur mun Gerrard fá spiltÃma á miðri miðjunni. Hann er öflugur á kantinum en hann er klárlega okkar miðjumaður nr. 1 PUNKTUR!
Ef Rafa byrjar með Zenden inná gegn Middlesboro þá sturlast ég!
Sæll Aggi.
Er sammála þér à þvà að Stevie G. er okkar miðjumaður nr 1. EN! 🙂 Ég er ekki endilega á þvà að hann eigi að vera á miðri miðjunni, þvà þá fyndist mér að hann ætti að vera með tvo fyrir aftan sig (à 4-2-3-1 kerfi) eða úti á kantinum à 4-4-2 með frjálst hlutverk eins og verið hefur. Munum það að þetta er bara grunnuppstilling og hún skiptir engu – það sem skiptir máli er hvað menn gera innan kerfisins, staðsetningar o.fl. sem skiptir máli.
YNWA
Af hverra mati er Gerrard okkar miðjumaður númer eitt? ÞÃnu? Lestu nýja Paul Tomkins pistilinn, hann fer ágætlega yfir þetta fyrir þá sem skilja ekki þörfina á að nota Gerrard á kantinum. In an idial world þá væri Steve alltaf á miðjunni ef ég réði, en ég er samt ekki það vitlaus að ég skilji ekki ástæðuna á bakvið ákvörðun Rafa að hafa hann á kantinum. Vandamálið à haust hefur ekkert að gera með þó Gerrard sé á kantinum, það er bara “auðvelt” að þykjast vera fróður og benda á það. Vandamálið er eitthvað allt annað og miklu meira. Hvað það er nákvæmlega veit ég ekki, menn virðast einfaldlega ekki vera à formi einhverja hluta vegna. En Gerrard á kantinum hefur ekki skipt okkur máli úrslitalega eða hversu vel(illa) við spilum.
…þó þetta hljómi sem einhver reiði eða pirringspistill þá er þetta það ekki, ég er bara nývaknaður :tongue:
Spurningin er hvort Alonso og Gerrard virka saman à 4-4-2 uppstillingu þe. hver tekur að sér verkefni Didi Hamann? Það er ljóst að annað hvor þarf að vera “playmaker” og hinn tuddinn. Vandamálið virðist stundum vera að það sé valdabarátta milli þeirra um það hvor stjórni spilinu. Ekki er ólÃklegt að til þess að fá sem mest út úr þeim báðum þurfum við að spila annað leikkerfi en 4-4-2 en hver á þá að vera á miðjunni með þeim? Zenden? Nei takk! Spurning hvort ekki þurfi að kaupa gott back up á miðjuna með Alonso, Gerrard og Sissoko? Td. Hargreaves?
Það sem mér finnst svolÃtið skrýtið við kaupstefnu Benitez er að hann hefur keypt heil ósköp af ungum og efnilegum varnarmönnum (Hobbs, Antwi, Roque, Paletta, Barragan þó hann sé nú farinn) en það eru engir miðjumenn keyptir inn. Hverjir eiga að taka við ef fleiri meiðast þarna, vonanandi ekki Danny Guthrie eða Adam Hammill eða hvað þeir heita þessir uppöldu Liverpool menn sem aldrei virðast skila sér à aðalliðið. Nú hefði maður haldið að það væri alveg upplagt að eiga einn ungan og efnilegan miðjumann sem fengi kannski tækifæri ef við værum 3-0 yfir á móti Boro á einhverjum tÃmapunkti.
Já, ég er sammála þvà Aggi. 4-3-3(4-5-1 án bolta) gæti virkað. Með Sissoko fyrir framan vörnina, Alonso sem playmaker þar fyrir framan og Gerrard sem attacking midfielder…GarcÃa og Gonzales á köntunum og Kuyt einan uppá topp. En til að þetta kerfi virki þarf sóknarsinnaði miðjumaðurinn(Gerrard) og vængmennirnir að vera duglegir að koma innà boxið og hjálpa framherjanum…eins og t.d. Barcelona spilar. Ef það næst ekki breytist þetta kerfi à bitlaust og leiðinlegt kerfi.
Annars er ég hjartanlega sammála Guðna hérna að ofan. Grunnuppstillingin breytir à raun engu, það er hvað menn gera innan kerfisins sem öllu máli skiptir.
Held að menn séunú aðeins að ofmeta Owen Hargreaves eftir þennan eina leik sem hann átti gegn Portúgölum à sumar. Minnist bara á það vegna þess að Aggi telur hann vera hugsanlega kost á miðjuna.
Benitez veit nú best hvaða menn geta spilað á miðjunni. Zenden var t.a.m. hvað bestur með Middlesbrough þegar hann spilaði sem miðjumaður, sem gerðist à kjölfar þess að Stewart Downing fékk sinn séns, og Middlesbrough endaði sÃðan à 7.sæti.
Það sem ég meina með þessu er að menn ættu kannski að gefa Zenden smá séns áður en þeir afskrifa hann alveg. Hann var vissulega ekkert spes á móti Liverpool, ekkert frekar en hinir. Þá finnst mér persónulega alltaf sniðugt að hafa einn vinstri fótar mann og einn hægri fótar á miðjunni.
Þú hittir naglann á höfuðið, hann var ekkert spes á móti Liverpool þe. hann var à Arsenal? 🙂
Nei svona grÃnlaust þá er Owen Hargreaves fÃnn knattspyrnumaður og klárlega betri en Zenden. Tók hann bara sem dæmi. Má alveg eins vera einhver annar rútineraður miðjumaður à ensku deildinni.
Okkur vantar back up á miðjuna og à hægri bakvörðinn.
Zenden er ekki nógu góður til að vera à Liverpool, punktur! Hvort sem það er á vinstri kanti (sem hann er arfaslakur á) eða á miðjunni.
Laukrétt. Zenden er ekki à Liverpool klassa. FÃnn fyrir lið eins og Middlesborough.
Ég held að menn séu ekkert að dæma Owen Hargreaves útfrá þessari einu frammistöðu hans með enska landsliðinu à sumar. Hann er fastamaður à einu besta félagsliði Evrópu og hefur staðið sig frábærlega þar! Ég býst fastlega við að manchester united næli à hann og þeir kaupa ekki köttinn à sekknum þar.
4-4-2 Með Alonso og Gerrard á miðjunni. Af hverju ætti það ekki að virka? Það sem vantar à þetta lið er sjálfstraust á útivelli. Liðið er að spila glimrandi bolta á heimavelli en sÃðan þegar það kemur á annað stadium þá er eins og að menn brotni saman. Það fyrsta sem Benitez gerði þegar hann kom til Liverpool var að búa til þetta útivallar vandamál. Hvernig? hann spilaði ávallt með einn senter á útivelli og lagði áherslu á varnarleik. Mér er það hulinn ráðgáta af hverju menn geta ekki spilað sóknarleik eða sinn venjulega bolta á heimavelli og á útivelli. Er grasið eða mörkin eitthvað öðruvÃsi þegar komið er inn á aðra leikvanga sem gerir það að verkum að breyta öllu leikskipulagi.
Verð að játa að ég hreinlega skil ekki hvað Sissoko er skyndilega orðinn mikilvægur hlekkur à þessu liði. Vil bara minna á að Liverpool var ekki að vinna neina útileiki með hann innanborðs. Duglegur leikmaður en engin afburðarknattspyrnumaður. Vantar mikilvæga eiginleika sem miðjumenn þurfa að hafa þ.e. að geta lagt upp og skorað mörk.
Menn hafa verið að bera hann við Hamann en to be fair, þá var Hamann mun betri leikmaður af þvà leyti að sendingar hans voru betri, leikskilningur, hann lagði upp fleiri mörk og skoraði annars slagið.
Agger sem varnarsinnaður miðjumaður? Drengurinn kemur boltanum klárlega vel frá sér, leikskilningur og almenn varnarkunnátta kæmi sér vel til að stöðva sóknir andstæðinganna. Bara hugmynd strákar.
Mér fannst þetta allt verða ljóst þegar ég horfði á Holland-England à gær, og Hörður var að tala um þetta, að Gerrard væri auðvitað einn af bestu miðjumönnum à heiminum á eðlilegum degi.
SlÃkur maður á auðvitað bara að vera á helvÃtis miðjunni, sama hvað. Vægi frábærs miðjuleikmanns er bara það mikið. Það á að búa til lið à krinum Gerrard, ekki hvaða milliveg sem Rafa er að fara.
>Agger sem varnarsinnaður miðjumaður? Drengurinn kemur boltanum klárlega vel frá sér, leikskilningur og almenn varnarkunnátta kæmi sér vel til að stöðva sóknir andstæðinganna. Bara hugmynd strákar.
Þetta er einmitt stærsta ástæðan fyrir þvà að ég vil sjá hann koma innà vörnina fyrir annaðhvort Hyypia eða Carragher. Það, sem mér hefur fundist einna mest pÃnlegt við tapleiki okkar à vetur er hversu illa Hyypia og Carra skila boltanum frá sér.
Ég tel að skiptingin Agger fyrir Hyypia à lokin á Arsenal leiknum hafi markað ákveðin tÃmamót. Agger verður ábyggilega à byrjunarliðinu á móti Boro. Ég trúi ekki öðru.
Nú er ég orðinn hundleiður á þessu rugli með Sissoko…. !
Hvað er maðurinn gamall ??? Fæddur 22. janúar ´85, sem þýðir að hann er að verða 22 ára gamall….!
Hvað var Keane-arinn gamall þegar hann kom til utd. frá Forrest…og gerði garðinn. Hvað var Cantone gamall þegar hann virkilega sló à gegn…Vieira er fæddur ´76 og kom til Nallarana hvenær??? Hann sló ekki à gegn strax… lengi mætti telja… Gefum manninum séns…! :confused:
Sissoko á eftir að verða einn af hetjum Anfield(eða Parksins sem seinna kemur) en er nú þegar orðin það fyrir “The Kop”! :biggrin2:
Ég er ánægður með það að Steve spili á miðjunni… sjáum til hvernig honum gengur að spila þar og gagnrýnum eftir það…. mÃn skoðun fyrirfram er sú að Gerrard verður að hafa einhvern sem getur tengd saman miðju og vörn til að geta sótt fram á við….. SISSOKO
YNWA
Held að það sé best að spara stóru orðinn þegar kemur að Sissoko. Er tilbúinn að gefa honum séns. Hann hefur staðið sig vel en honum vantar margt upp á til að verða settur à flokk með Keane og Viera. Tel að Alonso og Gerrard séu à dag betri leikmenn.
Eflaust getur hann orðið hetja ef honum tekst að bæta leik sinn en eins og staðan er à dag vantar honum grÃðarlega mikilvæga hæfileika sem Liverpool vantar þ.e. að geta sótt, lagt upp og skorað mörk. Þá vantar honum töluvert upp á sendingargetu.
Ætla ekki að gera lÃtið úr vinnusemi hans og framlagi hans en ég tel að það sem Liverpool liðinu vantar er meira input à sóknarleikinn frá miðjumönnunum. Sissoko og Alonso eru einfaldlega báðir afturliggjandi miðjumenn sem gerir það að verkum að allan kraft og uppbyggingu vantar frá miðjunni. Fyrir vikið detta kantarnir út úr leiknum og sóknarmennirnir hafa úr minnu að moða.
Aðrir leikmenn Liverpool mættu taka Sissoko til fyrir myndar hvað varðar vinnslu og baráttu.