Það verður að segjast: ef ég hefði getað valið eftirá hvaða eina deildarleik Liverpool ég missti af á haustmánuðum þessa árs hefði ég ekki getað valið betur en leik gærdagsins. Steindautt jafntefli og markaleysi gegn hundleiðinlegu Middlesbrough-liði á Riverside Stadium. 0-0 urðu einmitt úrslit sömu viðureignar à fyrstu umferð deildarkeppninnar à fyrra, en ég missti einmitt lÃka af þeim leik, og rétt eins og þá skilst mér á öllu að okkar menn hafi verið glæpsamlega miklir klaufar að innbyrða ekki sigur.
Faðir minn og bræður, sem ég horfi venjulega á leikina með, sögðu mér að eini bjarti punktur leiksins hefði verið framganga Steven Gerrard á miðjunni. Hann var vÃst mjög góður og sannaði að þar á hann heima. Ókei, hugsaði ég með mér, en svo kÃkti ég á þessa sÃðu og sá Einar Örn fara hamförum um aðra miðjumenn liðsins (og fleiri) à leikskýrslu. Ég hafði ekki geð à mér að svara þeirri skýrslu, né taka þátt à umræðunni sem fylgdi, þar sem ég vissi lÃtið um málið og hafði ekki séð leikinn.
Bjartir punktar? Var Gerrard góður à gær? Kannski, en það virtist litlu breyta fyrir liðið. Annar bjartur punktur er kannski sá að Pepe Reina hélt hreinu, sem mér telst til að sé à fimmta sinn á þessu tÃmabili sem honum tekst það, og þar af aðeins à annað sinn à Úrvalsdeildinni og fyrsta sinn á útivelli. Það telst þó seint til afreka à dag að halda hreinu gegn einu af fáum liðum deildarinnar sem liggur bara à vörn à 90 mÃnútur á eigin heimavelli. Ef þið haldið að það sé leiðinlegt að halda með Liverpool ættuð þið að prófa að styðja þetta Boro-lið à nokkrar vikur. Ég lofa ykkur að þið mynduð hoppa fyrir strætó fyrir jól.
Annar bjartur punktur er sá að Daniel Agger spilaði þennan leik frá byrjun og þótt ég viti lÃtið um það hvernig hann stóð sig sé ég margt jákvætt við að hann fái leiki. Hvorki Carragher né Hyypiä eru að spila það vel þessar vikurnar að hann þurfi að hanga á bekknum og að mÃnu mati mætti hann alveg vera fyrsti kostur næstu vikurnar og hinir tveir eldri skiptast á að spila með honum. Carragher er að sjálfsögðu okkar aðal varnarmaður og ég er ekki að gefa annað à skyn, en hann hefur ekki verið að spila vel og gæti örugglega notað smá hvÃld à einum og einum leik til að ná áttum. Menn eins og hann koma alltaf sterkir til baka.
Þá sé ég annan bjartan punkt à þessu. Mér skilst að Mark Gonzalez og Jermaine Pennant hafi verið slappir à gær, haft feykinóg pláss til að moða úr á köntunum en skilað litlu af viti af sér innà teiginn. Engu að sÃður eru þeir báðir ungir og að venjast þvà að spila fyrir Liverpool, auk þess sem Gonzalez er að venjast Englandi eins og það leggur sig, og þvà er næsta vÃst að þessir leikir þeirra à byrjunarliðinu núna munu koma okkur til góða þegar lÃður á tÃmabilið. Þvà meira sem þeir spila núna, þvà fyrr aðlagast þeir og þótt það sé kannski frústererandi uppá að horfa á meðan þeir aðlagast/venjast aðstæðum og leikaðferð liðsins þá munum við uppskera eftir áramót.
Engu að sÃður, þá hef ég sagt það áður og segi það aftur: mikið óskaplega er Luis GarcÃa mikilvægur þessu liði. SÃðast þegar hann lék fyrir liðið skoraði hann tvennu gegn Bordeaux án þess að vera mjög góður à þeim leik en hefur sÃðan verið meiddur. Hann er akkúrat sá leikmaður sem við þörfnumst núna; hann þarf ekki að vera mikið à boltanum eða að eiga stórleik á kantinum til að vera hættulegur. Hann virðist þefa tækifærin uppi, auk þess að láta sér detta à hug hluti sem myndu hvarfla að fáum öðrum. Hann getur ekki komið nógu snemma til baka à liðið, og helst strax à næsta leik.
Talandi um næsta leik. Við eigum leik gegn PSV á miðvikudag á Anfield à Meistaradeildinni og ef okkar menn vinna þá sigra þeir à riðlinum sÃnum með leik til góða. Það yrðu fádæma góðar fréttir og mjög þarft gleðiefni þessa dagana. Þessi leikur verður fyrsti af þremur heimaleikjum okkar á næstu tÃu dögum, en um næstu helgi leikur liðið á Anfield gegn Man City og svo strax á miðvikudegi gegn Portsmouth, sem eru tveimur stigum fyrir ofan okkur à dag à sjötta sætinu. Ef úrslit eru okkur à hag um næstu helgi gætum við sett þá fyrir neðan okkur eftir tÃu daga og þá gæti taflan litið betur út.
Ég sagði það eftir tapið gegn Arsenal að við eigum að lÃta okkur nær, hætta að einblÃna á Man U og Chelsea sem eru núna heilum 16/13 stigum á undan okkur. Arsenal, Bolton og Aston Villa skilja toppliðin og Portsmouth að, eru þremur stigum á undan okkur með 21 stig og það er sá pakki sem við eigum að einbeita okkur að næstu vikurnar. Arsenal gjörsigruðu okkur kannski um sÃðustu helgi en þeim hefur ekkert gengið sérstaklega à vetur og ég sé ekki af hverju við ættum ekki að komast upp fyrir þá fyrir jól, ef þeir halda áfram að hiksta.
Auðvitað er samt alveg ljóst að okkar menn fara ekkert mikið ofar à deildinni ef þeir ekki fara að vinna sigra á útivelli. Við töpuðum kannski ekki à gær en eitt stig dugir lÃtið þegar liðin fyrir ofan okkur eru að vinna. Næstu þrÃr leikir eru heima á Anfield og ættu allir að geta unnist (vonandi þrÃr sigrar, en það kæmi mér ekki á óvart ef liðið gerði einhver jafntefli) en þar á eftir kemur útileikur à deildinni og svo Meistaradeildinni og þvà hlýtur maður að spyrja sig hvort nokkuð muni breytast à þeim leikjum þótt við vinnum núna þrjá leiki à röð? Að mÃnu mati er liðið hægt og rólega að rétta skipið við á útivelli og það þarf aðeins einn sigurleik til að sjálfstraustið komi aftur og þá getur liðið farið að hala inn stigin á ferðalögum.
Ég sá ekki leikinn à gær og er þvà feginn. Þeir Dirk Kuyt og Craig Bellamy spiluðu þennan leik sem framherjapar, þrátt fyrir að hafa hvorugur skorað fjarri Anfield à vetur, á meðan maðurinn sem var keyptur sem útivallaframherji sat á bekknum. Þeir eru margir sem hafa gagnrýnt Crouch sÃðasta árið og fleiri sem hafa keppst við að hrósa Kuyt og Bellamy sÃðustu daga og vikur à von um að þeir blómstri, en það er ljóst að þangað til þeir tveir sÃðarnefndu fara að skora reglulega á útivelli eiga þeir ekki sjálfkrafa erindi à liðið fram yfir stóra manninn að mÃnu mati. En rétt eins og með spilamennsku liðsins à heild sinni grunar mig að það þurfi bara eitt mark hjá þeim til að brjóta Ãsinn.
Við spilum á miðvikudag gegn PSV á Anfield og Dirk Kuyt er að sjálfsögðu lÃklegastur til að skora à þeim leik, enda ratar hann að netinu fyrir framan The Kop. Ætli Peter Crouch sitji lÃka á bekknum þá? Fá Gonzalez og Pennant smá runu à byrjunarliðinu? Spilar Gerrard áfram á miðjunni, og það sem mikilvægara er að mÃnu mati, ná hann og Alonso saman sem miðjupar? Verður Agger áfram à liðinu, og á kostnað hvers?
Þetta tÃmabil hefur kannski verið vonbrigði hingað til à deildinni en það er margt að gerast – sumir leikmenn eru að skóla sig à byrjunarliðsfræðum Liverpool, aðrir eru að berjast við slæmt form, allir eru þeir að berjast við sterkasta andstæðinginn: sjálfa sig. Þótt þetta tÃmabil hafi hingað til fært okkur fleiri súr epli en sykruð fylgjumst við öll áköf með næsta leik. Það skal aldrei sagt að það sé leiðinlegt að halda með Liverpool, þótt það sé stundum pirrandi. 🙂
Ég sá leikinn ekki heldur en þetta fannst mér raunsær og yfirvegaður pistill og er eins og talaður frá mÃnu hjarta, þetta mun allt koma. Ég hef fulla trú á þvà að um jólin verða Pennant og Gonzales komnir à fantastuð á köntunum og framherjarnir búnir að finna netmöskvana alltaf, allstaðar. Deildin à ár verður jafnari en seinustu tvö ár sem þýðir að ef við tökum álÃka run og à fyrra á seinni parti tÃmabils verðum við à ágætum málum. Upp með hausinn!
YNWA
Það er vert að taka það fram að hættulegustu færi Liverpool à seinni hálfleik komu eftir að Peter Crouch kom inná. Ég var ekki alveg sammála sÃðustu leikskýrslu þar sem mér fannst þetta ekki alveg svona slæmt. Liverpool var eina liðið á vellinum en eins og var oft venjan à fyrra þá vorum við alveg bitlausir við mark Middlesboro. Það var bara eins og allar sóknir okkar manna stöðvuðust hjá Pennant eða Gonzalez.
En það var vissulega margt jákvætt við þennan leik en aðallega það að okkar menn voru ekki að drulla á sig. Við þurftum að ná markinu en það reyndist erfitt þegar vængmennirnir okkar voru ekki með og Middlesboro spiluðu með 10 menn à vörn.
Mér fannst þetta alls ekki lélegur leikur, og að öllum lÃkindum besti leikur okkar manna á útivelli à deildinni à ár.
Hinsvegar vantaði uppá að klára og ég er viss um að úrslitin hefðu orðið önnur ef Gonzales og Pennant hefðu komið 33% af krossunum almennilega frá sér.
Mér fannst vanta uppá að bakverðirnir tækju meiri þátt à sóknunum, og svo fannst mér Gerrard og Bellamy hálf slappir.
Agger kom grÃðarsterkur inn og dómeneraði alveg vörnina. Ég vil halda honum inni og gefa Hyppia frÃ.
Þessi leikur var alveg skelfilegur, eftir 20 mÃn. leik sá maður að þetta mundi lÃklega enda 0-0. Boro komst ekki framfyrir miðju en áttu samt hættulegasta færi leiksins.
Það sem mér fannst skemmtilegast við leikinn var að sjá kantspil Liverpool, það var ekki gott, en það var kantspil. Þeir tóku meira að segja uppá þvà að skipta um kant á einum tÃmapunti. Ég vil sjá fyrirliðann okkar áfram á miðjunni með Alonso. Og ef Garcia er ekki heill, þá Pennant inná.
Ãfram Liverpool
Ég verð að viðrkenna að ég sakna Kewell alveg svakalega mikið!
Held að stór hluti af þessu vandamáli er að bakverðirnir ásamt köntunum eru ekki að vinna nógu vel saman. Maður sér ekki mikið um overlap á köntunum og þvà miður eru boltarnir ekki að skila sér innà boxið.
Annað sem fer virkilega à taugarnar á mér eru hornspyrnunar. Hef ekki tölu á öllum þeim hornspyrnum sem Liverpool fékk og sköpuðu aldrei hættu. Alltaf stoppuðu þær á fyrsta varnarmanni eða runnu útà sandinn eftir stuttar hornspyrnur. Svo skil ég ekki alltaf er réttfætur maður látinn taka horn hægra meginn og vinstri fótarmaður vinstra meginn,,,,allt à lagi að prófa slÃkar útfærslur öðru hverju þó. Sakna hornspyrnanna frá Gary McAllister og Danny Murphy :biggrin:
Varðandi þessar pælingar þÃnar.
Agger var að mÃnu mati einn besti maður liðsins. Hann klikkaði reyndar einu sinni eða tvisvar à vörninni, en hann bætti það upp með þvà að færa sig framarlega á völlinn og dreifa spilinu vel og svo átti hann besta skot leiksins, sem Shcwarzer varði frábærlega.
Reina varði einu sinni eða tvisvar mjög vel og á hrós skilið.
Varðandi Pennant og Gonzalez, þá voru þeir hræðilegir à gær, en ég er samt alls ekki á þvà að útiloka þá og segja að þeir séu miðlungsleikmenn. Pennant sérstaklega virtist vanta allt sjálfstraust. Spurning fyrir Rafa að reyna að berja það à hann og sjá hvort hann hafi ekki gott af þvà að spila nokkra leiki à röð.
Og þetta er rétt hjá þér: Allavegana á meðan Kewell er meiddur, þá er Luis Garcia ótrúlega mikilvægur þessu liði. Hefði hann verið á bekknum à gær, þá er ég sannfærður um að hann hefði akkúrat verið maðurinn, sem gæti breytt einhverju og komið með eitthvað smá extra.
—
Svo maður sé sanngjarn, þá má segja að eitt af þvi, sem hafi vantað à sÃðustu tvo leiki hafi verið heppni. à móti Arsenal vorum við alveg jafn góðir og þeir *þangað* til að þeir skoruðu. Ef okkar menn hefðu skorað á undan, þá er ég sannfærður um að þeir hefðu klárað dæmið. Eins með gærdaginn, liðið lék ágætlega og ef bara einhver bolti hefði drullast yfir lÃnuna, þá hefðu úrslitin aldrei verið à vafa.
Þannig að leikskýrslan var án efa of neikvæð hjá mér þvà þetta var ekki svona hræðilegt (fyrir utan frammistöðu kantmannanna). à móti Arsenal var ég bara andlaus eftir leikinn, en eftir leikinn à gær var ég gjörsamlega brjálaður yfir þvà að okkar menn gætu ekki klárað dæmið þrátt fyrir yfirburðina.
Og já, ég skil ekki af hverju Bellamy er tekinn fram fyrir Crouch à svona leik. Get bara ekki skilið það.
—
Málið er að einsog staðan er à dag með Luis Garcia meiddann, þá vil ég sjá sama lið à næsta leik þrátt fyrir frammistöðu Speedy og Pennants à gær. Nema þá að ég vil sjá Crouch inn fyrir Bellamy. Gefum þvà liði smá sjens og ég er sannfærður um að kantmennirnir munu lagast.
Já, bjarti punkturinn Steven Gerrard :rolleyes:
Sjónmæling er það sem ég ráðlegg þeim aðilum sem halda þvà fram. :biggrin: Hann átti c.a. 3 spretti, en þar fyrir utan var oft alveg skammarlegt að horfa á hann hengja haus og vera á röltinu sem hálfgerður áhorfandi. Hægri kantur, vinstri kantur, miðjan, það skiptir bara ekki neinu fokking máli hvaða stöðu FYRIRLIÃINN okkar er að spila, ef hann setur ekki hjartað meira à þetta en hann hefur verið að gera, þá bara úr liðinu með hann. Það er ekkert sem fer meira à taugarnar á mér heldur en áhugaleysi og hvað þá frá fyrirliðanum okkar.
Menn tala um bakverði og overlap. Fannst Finnan vera einn af betri mönnum leiksins. Algjörlega solid að vanda à vörninni, og var sÃfellt að bjóða sig upp kantinn. Riise reyndar algjörlega á hælunum og virtist hreinlega hvorki getað tekið á móti bolta, né komið honum frá sér. Ég er svo algjörlega ósammála Einari Erni à leikskýrslunni hans. Xabi var að mÃnum dómi sterkur à leiknum, það er bara sama fáránlega vandamálið à gangi hjá okkur. Það eru ENGAR sendingaleiðir. Menn eru gjörsamlega staðir án bolta og þvà gengur þetta svona grÃðarlega hægt fyrir sig og menn bara senda á næsta boltalausa mann fyrir aftan sig. Það vantar alla hreyfingu á liðið án boltans.
Já, sammála SSteinn varðandi Gerrard – það er fáránlegt að halda þvà fram að hann hafi verið einhver sérstaklega bjartur punktur við þennan leik.
Og lÃka þetta:
>Það eru ENGAR sendingaleiðir. Menn eru gjörsamlega staðir án bolta og þvà gengur þetta svona grÃðarlega hægt fyrir sig og menn bara senda á næsta boltalausa mann fyrir aftan sig.
Þetta er málið. Aftur og aftur à gær þá sendu menn boltann aftur à vörnina. Meira að segja á sÃðustu 5 mÃnútúnum þá gerði Xabi þetta nokkrum sinnum. Ég trompaðist eitt skiptið þegar örstutt var eftir og Xabi gaf enn einn boltann aftur á varnarmenn.
Kannski var það hinum à liðinu að kenna að Xabi var ekki betri, en það er allavegana eitthvað mikið að spilinu à dag. Ég er það rauður að ég á bágt með það þegar að menn hrósa Arsenal og Man U of mikið – en við sjáum einfaldlega ekki svona margar sendingar aftur á varnarmennina hjá þeim liðum. Og þau lið eiga allavegana varnarmenn einsog Toure og Ferdinand, sem geta skilað boltanum vel frá sér og sótt. Mér sýnist við aðeins eiga einn þannig varnarmann og það er Daniel Agger.
Ég trúi þvà ekki, SSteinn að þér hafi fundist Finnan góður à gær. Ãn þess að eiga það á hættu að fá eitthvað “I told you so” frá Hössa, þá hefur mér fundist Finnan vera afleitur à undanförnum leikjum og þá *sérstaklega* fram á við. Sama á við um Riise.
Það er spurning um að gefa Aurelio sjens aftur og svo er spurning hvort að Rafa reyni aftur við Daniel Alves à janúar? Mér sýnist allavegana ekki minni þörf á honum en à sumar.
Ekki er þetta það sem Alonso segir hér sérstaklega uppörvandi. Hvað þá að maður fái fulla trú á þvà að liðið rÃfi sig upp á rassgatinu.
[Sky Sports: Alonso](http://home.skysports.com/list.aspx?hlid=429791&CPID=8&clid=14&lid=2&title=Xabi+worried+by+'negative'+Reds)
Mér fannst ekki Einar of neikvæður à skýrslunni sinni à gær, hún var sanngjörn. Þetta var hörmulegur leikur af okkar hálfu. Það kætir mig ekkert að vita af yfirburðum liðsins ef það skorar ekki. Marrkaþurrðin er bara fáránleg! Auðvitað er góð speki að horfa alltaf á það jákvæða à leikjunum, og þvà er pistill Kristjáns hérna fÃnn.
En Liverpool er LIVERPOOL – þetta er stórveldi à heimi knattspyrnunnar. Þó svo að ég brosi við slæmu gengi Real Madrid sÃðustu ár, þá get ég vel Ãmyndað mér að aðdáendum þeirra lÃði bölvanlega eftir svona slæm tÃmabil à röð. Horfir betur hjá þeim núna. En svona hefur þetta verið hjá Liverpool à miklu fleiri ár. Pirringurinn verður meiri og meiri. Eins og liðið er að spila núna … þá er þetta algjört miðlungslið! Gerrard er kannski enn spældur yfir að hafa ekki verið valinn landsliðsfyrirliði, en kannski sér maður muninn á Terry og honum augljóslega þessa dagana: Terry er alltaf alltaf alltaf alltaf að berja sÃna menn áfram og gefst ekki upp.
Ok… menn eru að glÃma við sinn innri djöful, en það hafa menn alltaf gert à gegnum tÃðina. Við segjum alltaf að menn þurfi tÃma til að sanna sig o.s.frv., en það hjálpar mér ekkert að bÃða à enn eitt árið – og fá þá enn meiri vonbrigði! Mér lÃður heldur ekkert betur vitandi af þvà að aftur er tÃmabilið búið à nóvember – nú er það ekki bara eitt lið sem stingur af, heldur tvö!!! Og hvað hefur United gert à að bæta sig frá sÃðustu leiktÃð? Carrick jú. Sextán stig á milli liðanna núna!
Auðvitað eigum við að fókusa bara á næsta leik alltaf – einn leikur à einu og allt það. En að vera kominn à sömu kunnuglegu baráttuna um Evrópusæti, að finna ekki fyrir meiri metnaði og að sjá titilinn genginn úr greipum eftir hrikalegt andleysi … þetta er virkilega sárt.
Ég mun alltaf halda með Liverpool, get ekki annað. Og mér finnst frábært að hafa þennan vettvang (liverpool-bloggið) til að ausa úr skálum reiði minnar eða að slefa yfir snilli minna manna. Mig dauðlangar að slefa à skálarnar og ausa svo yfir Man U aðdáendur, Arse… aðdáendur og fleiri. En slef yfir snilli lætur bÃða eftir sér.
Þegar titillinn vinnst þá verður það sætt! DÃsætt!! En ég er 35 ára núna, ég var hvað … 20 ára, 19… þegar þeir urðu sÃðast meistarar… hvað verð ég gamall þegar ég fagna næsta meistaratitli Liverpool? 40-45-50-55-60 ára?
það er fátt leiðinlegra en að sjá lið liggjandi à vörn á eigin heimavelli. En þetta er sú taktÃk sem Boro hefur notað gegn sterkustu liðum deildarinnar à gegnum árin og hefði þvà ekki átt að koma neinum á óvart, allra sÃst tölfræðikallinum Benites.
Að þvà sögðu skil ég ekki afhverju bakverðir okkar tóku ekki virkari þátt à sóknarleiknum à gær. Kannski hefur það eitthvað að gera með það hversu slakir kantmenn okkar voru, þ.e. að aðstoðin frá bakvörðunum var lÃtil sem engin. Annars get ég ekki tekið undir það að Gonzales hafi verið slakur, hann var sÃógnandi og þó að nokkrar fyrirgjafir hafi ekki náð inn à teig þýðir það ekki að hann hafi verið lélegur. Pennant er aftur á móti allt önnur saga, hann hefur bara ekki gæðin à þetta. Ef hann hefði þau þá væri hann à dag að spila fyrir Arsenal.
Einn af stærri faktorum þess að liðinu gengur svona Ãlla á útivelli er sú staðreynd að hjartað à liðinu Carra og Gerrard hefur spilað undir pari það sem af er. Það skiptir Liverpool öllu máli að þessir leikmenn séu að spila af 100% getu, þá sérstaklega fyrirliðinn.
Tek undir með Kristjáni það vantar Garcia à liðið, hann er einn af fáum miðjumönnum okkar sem er lÃklegur til að læða inn marki à hverjum leik. Þar að auki er klárt mál að liðið saknar Kewell, þvà hann er match winner.
Nú er mál að tryggja sér efsta sætið à riðlinum á miðvikudaginn og byggja sÃðan ofan á það.
Að öðru: Hvernig er staðan með ungu leikmenn Liverpool? Hvenær kom sÃðast upp leikmaður úr unglingastarfinu sem vann sig inn à liðið, var það ekki Warnock (eða Gerrard). Hvað er að klikka hjá Liverpool à þessum efnum?
Krizzi
Alveg fyllilega sammála SSteini. Steven Gerrard var hræðilegur á miðjunni. Fór varla út fyrir miðjuhringinn. Gaf boltann á næsta mann og labbaði rólegum skrefum à kringum sjálfan sig, à staðinn fyrir að hlaupa, öskrandi biðjandi aftur um boltann, takandi menn á. Það sér maður ekki frá honum.
Mér finnst furðulegt að það er eins og fyrirliðinn sé oft á tÃðum undanþegin allri gagnrýni. Hann er fyrirliði og á að axla aukna ábyrgð eftir þvÃ.
Annars svona þegar á heildina er litið finnst mér fáranlegt að vera eitthvað að skammast yfir leik gærdagsins.
Við töpuðum ekki. Við vorum með yfirhöndina allan leikinn. Við héldum markinu hreinu. Við jukum heildarstigafjölda okkar á útivöllum à vetur um 100%! Persónulega, þá er ég sáttur. Þetta er à áttina.
à móti United og Arsenal fannst manni örvænting vera það sem helst einkenndi leik okkar manna.
Leikmenn höfðu enga trú á verkinu, markmiðið var að reyna að skora áður en hinir gerðu það, þvà ef það gerðist væri þetta búið. Gegn þessum liðum skynjaði maður alltaf að við værum feigir. Ekki à þessum leik, við vorum með yfirhöndina. Við dómineruðum og réðum gangi leiksins.
Ég mótmæli ekki.
hmmm
Nr 1. Af hverju er Liverpool alltaf með svona marga kalla à liðinu sem þurfa að sanna sig? Hvenær verða þessir gaurar allir búnir að sanna sig og við getum stillt upp liði af leikmönnum sem hafa sannað það að þar eigi þeir heima?
Nr 2. Af hverju lætur Benitez Pennant og Gonzalez skipta um kant? Robert Huth kom inná à hálfleik og hvor er lÃklegri til að stinga hann af?
Nr 3. Gerrard var ekki góður à gær. Ég hef séð hann spila mjög oft og þetta var ekki góð frammistaða miðað við það sem hann getur. Hvað er à kollinum á honum þessa dagana?
Nr 4. Menn efast mikið um Finnan. Hann hefur orðið assist kóngur hjá okkur, hann lætur engan komast framhjá sér MEà boltann. Ég mundi vilja fá að vita hvaða leikmenn séu betri bakverðir(þá meina ég sem bakverðir ekki sem einhverjir töfrakallar) heldur en hann og hvað það er sem gerir þá svona góða!
Nr 5. à meðan Sir Alex kaupir eitt stykki Carrick kaupir Rafa þónokkuð marga leikmenn á svona meðalverði. Frekar mundi ég vilja fá 1-2 heimsklassaleikmann og nota þá sem við höfum en að sanka að þessum leikmönnum sem þurfa að sanna sig. Eini sem kom à sumar og hefur sannað sig fyrir mér er Kuyt.
Nr 6. Mér finnst undarlegt að à leik þar sem varnarmenn eins og Toure og Gallas eru að fara að spila þá notar Rafa Crouch. Allir vita að Crouch getur skallað en það geta hinir lÃka. Af hverju ekki að nota Bellamy þar sem búist var við að Arsenal mundi liggja talsvert framarlega, gat myndast fyrir aftan vörnina og þá erum við komnir með snöggann mann? Að sama skapi var búist við að Boro mundi liggja aftarlega á móti Lpool og þá notar hann Bellamy(sem hefur ekkert pláss til að stinga þá af Ã). Af hverju ekki að nota Crouch þá þar sem við vissum að þetta yrði barningur inni à teig Boro, og allir vita að Crouch er betri à svona barningi heldur en Bellamy. Enda sást það lÃka um leið og Crouch kom inná að svona leikur hentar honum.
Jæja búinn að segja mÃnar vangaveltur, takk fyrir;)
Hérna er tölfræðin úr leiknum:
Corners:
Middlesbrough 2
Liverpool 12
Goal Attempts:
Middlesbrough 1
Liverpool 17
On Target:
Middlesbrough 1
Liverpool 10
Já vissulega flott tölfræði
“Hérna er tölfræðin úr leiknum:
Corners: Middlesbrough 2 Liverpool 12
Goal Attempts: Middlesbrough 1 Liverpool 17
On Target: Middlesbrough 1 Liverpool 10”
…en það vantar mörkin, hefðum átt að nota Crouch strax, nokkuð viss um að við hefðum fengi 2 sæt mörk með hann strax frá fyrstu mÃnútu.
Ég verð bara að segja það að þau koma, ætla að leifa mér að halda það að Liverpool vinni næstu 8 leiki à röð à öllum deildum og keppnum bara næstu leikir átta talsins vinnast. (auðvitað verða þeir fl…. erþaggi :c)
Koma svo strákar og stelpur, drengir og stúlkur, kallar og kjellingar og hrópum saman AVANTI LIVERPOOOOOOOOOOOOOOOOOL