Þessi áminning er skrifuð af gefnu tilefni og er ætluð ykkur sem lesið þessa sÃðu jafnt og okkur sem skrifum á hana. Með öðrum orðum, öllum sem taka þátt à umræðum á þessari sÃðu.
Þegar við Einar Örn stofnuðum þessa sÃðu var það à einföldum tilgangi: að fá vettvang þar sem við gætum viðrað skoðanir okkar á málefnum Liverpool án þess að vera ritskoðaðir, og að gera öðrum kleift að gera það sama. Þetta gildir ennþá à dag. Við erum ekki einu sinni alltaf sammála hvor öðrum, hvað þá þeim Agga, Hjalta og Sigursteini sem skrifa einnig á þessa sÃðu. Einnig erum við oft ósammála þeim sem skrifa ummæli og þá notum við tækifærið og rökræðum málin.
Það hefur gerst æ oftar sÃðustu vikurnar að menn taka þvà illa þótt við séum þeim ósammála. Endilega reynið að gleyma þvà að við stjórnum þessari sÃðu, það skiptir engu máli à ummælunum. Segjum t.d. að ég skrifi leikskýrslu og svo fari af stað umræður. Ef ég tjái mig à umræðunum à kjölfar leikskýrslunnar er ég ekkert að gera það úr einhverjum fÃlabeinsturni – ég er ekki rétthærri en þið, mÃn skoðun er ekkert merkilegri, en ég má viðra hana fyrir þvà eins og aðrir og ég áskil mér rétt til að vera ósammála ykkur hinum rétt eins og þið megið vera ósammála mér. Þetta er það sem umræðuþráðurinn gengur út á og það er hið fÃnasta mál.
Af hverju taka menn þvà þá persónulega ef að einn eða fleiri af umsjónarmönnum þessarar sÃðu “voga sér” að vera ósammála? Ef þú sem lest þetta skrifar ummæli við færslu á þessari sÃðu og ég skrifa svo svar við þeim ummælum þar sem ég segist vera ósammála þér, þá er ég ekki að meina að þú sért ömurlegur hálfviti sem þurfi að láta þessa sÃðu vera. Ég meina bara að ég er ósammála þér um þetta ákveðna málefni. Það þýðir ekki að ég sé að reka þig à burtu, það þýðir ekki að þú megir ekki halda áfram að viðra þÃna skoðun (og ég mÃna) … það þýðir einfaldlega að ég er ósammála. Ég má alveg vera ósammála.
Við hér á sÃðunni höfum hingað til haldið okkur við aðeins eina reglu þegar kemur að þvà að ritskoða ummæli hérna inni: við tökum út þau ummæli sem eru á einhvern hátt ærumeiðandi og/eða innihalda skÃtkast. Ef þú skrifar ummæli og segir að Rafa BenÃtez sé handónýtur þjálfari sem hafi ekkert gott gert fyrir Liverpool ritskoðum við þig ekki, þvà þetta er þÃn skoðun og þú átt rétt á henni. En ef þú skrifar að Rafa BenÃtez sé feitur, heimskur spanjóli sem ætti að drulla sér aftur til sÃns heima hendum við ummælum þÃnum út, þvà þau eru ekkert annað en árás á persónu mannsins.
Ég hef hins vegar undanfarið velt þvà fyrir mér hvort við þurfum ekki að taka upp aðra reglu fyrir ritskoðun: að henda út öllum ummælum við tiltekna færslu sem varða ekki beint málefni færslunnar. Það hefur nefnilega borið mikið á þvà sÃðustu vikurnar, à kjölfar slæms gengis liðsins à Úrvalsdeildinni ensku, að það virðist sama um hvað við pennarnir skrifum færslur, alltaf endar umræðan á þvà að ræða það hversu lélegir leikmenn liðsins eru og hvað þarf að laga.
Gott dæmi um þetta er færslan frá þvà fyrr à morgun þar sem Einar Örn sagði frá þvà að Liverpool væru við það að tryggja sér þjónustu 17-ára argentÃnsks vinstri bakvarðar. Strax à fyrstu ummælum við þá færslu skrifaði Benni Jón eina setningu um að það væri jákvætt að kaupa unga stráka, og svo tvær langar málsgreinar à kjölfarið þar sem hann fjallaði um það hvaða fimm leikmenn Liverpool þyrftu að selja eða henda út fyrir betri menn. Sem sagt, á mettÃma var möguleg umræða um argentÃnskt ungstirni dauð og menn aftur farnir að ræða það að liðið hafi tapað fimm leikjum á útivelli à vetur og sé ekki nógu gott.
Þetta er vissulega óþolandi fyrir okkur sem skrifum hérna inn. Við erum ekki fréttasÃða, við setjum svona færslur inn til að fá viðbrögð við færslunum og til að geta rætt hlutina við aðra Púllara. En à stað þess að geta haldið sig við umfjöllunarefni færslunnar fara menn Ãtrekað út fyrir efnið og ræða bara það sem þeir vilja. Til hvers erum við þá að skrifa inn færslur, ef enginn vill ræða neitt annað en það að Crouch sé enginn Thierry Henry? Eigum við ekki bara að minnka skrifin hér inn og skrifa bara nýja færslu þegar liðið tapar leik, úr þvà að það virðist vera það eina sem menn vilja ræða?
à endanum hef ég þó þá skoðun að það sé ekki rétt hjá okkur að fara að ritskoða öll ummæli sem ekki varða beint efni gefinnar færslu. Bæði af þvà að slÃk ritskoðun væri allt of tÃmafrek fyrir okkur umsjónarmennina og myndi fæla væntanlega ummælaskrifara frá þessari sÃðu okkar – sem er það sÃðasta sem við viljum gera, við viljum fá ykkar álit – og eins af þvà að þá fyrst myndi andúðin à garð okkar umsjónarmannanna fara upp úr öllu valdi. Þannig að ég tel það ekki rétt.
Við ætlum ekki að ritskoða ykkur, en þess à stað langar mig að biðja ykkur öll, sem lesið þessa sÃðu og skrifið af og til ummæli hérna inn, að sýna okkur þá virðingu að hafa eftirfarandi à heiðri:
Þegar þið skrifið ummæli, gætuð þið þá vinsamlegast haldið ykkur við umfjöllunarefni færslunnar sem þið eruð að skrifa ummæli við?
Ef þið viljið ræða lélegt gengi liðsins, gerið það þá à færslunni fyrir sÃðasta tapleik, à stað þess að gera það à færslunni fyrir sigurleik à Meistaradeildinni þar sem liðið fagnaði sigri à sÃnum riðli með leik til góða og setti stigamet à riðlakeppninni. Ef þið viljið ræða ömurleika Peter Crouch, gerið það þá à sÃðustu færslu sem var skrifuð um hann eða framherja liðsins, à stað þess að gera það à færslu sem fjallar um 17-ára vinstri bakvörð frá ArgentÃnu sem er að koma til liðsins.
Er þetta til of mikils ætlast? Ég vona ekki.
Takk fyrir að lesa sÃðuna,
Kristján Atli
e.s.
Ég tók ummæli Benna Jóns við færslu Einars frá þvà à morgun viljandi sem dæmi, aðallega af þvà að ég veit að hann getur höndlað að vera gerður að dæmi. Benni er einn af fáum ummælurum á þessari sÃðu sem ég þekki persónulega og þvà þykir mér miður að hann hafi tekið svörum Einars persónulega. Benni hefur skrifað á þessa sÃðu à fjarveru okkar og staðið sig vel, og er með málefnalegri pennum sem skrifa hérna inn. Innihald ummæla hans à morgun voru ekki vandamálið, heldur það að hann “stal” umræðunni um argentÃnskt ungstirni og sneri henni uppà umræðu um þá leikmenn aðalliðsins sem honum finnst ekki nógu góðir.
Benni, ef þú lest þetta þá býð ég þér à einn gylltan næst þegar ég á leið á Players. 🙂
Heyr heyr 🙂
Kristján, ég gæti ekki verið meira sammála þér. Mjög gott að lesa þennan pistil eftur öll leiðindin við að lesa kommentin við sÃðustu 2-3 færslur. Og ég skil ykkur vel, ég var einmitt að velta þvà fyrir mér à dag þegar ég skoðaði kommentin við leikskýrsluna (Liverpool – PSV) hversu lengi þið mynduð nenna að halda sÃðunni gangandi ef þessum sömu (leiðinda)kommentum héldi áfram að rigna yfir ykkur
Ég hef engu við þetta að bæta. Einsog talað úr mÃnum munni, eða pikkað inn með mÃnum puttum eða hvað sem maður á að nota. 🙂
Allavegana, alveg sammála.
Pennant getur nákvæmlega ekki neitt. Hvað er maðurinn að gera à liðinu?
Shaun: Haha!
En annars, mjög góður og þarfur pistill. Keep up the good work, þetta er klárlega ein mÃn uppáhaldssÃða og það væri skömm ef hún færi eins og gras.is og fleiri góðar.
Algjörlega sammála, haldið ykkur við efnið.
Vel mælt.
Sælir félagar.
Þetta er à fyrsta skiptið sem ég skrifa inn á þessa sÃðu, en ég les hana 1-2 á dag.
Ég er alveg sammála þér Kristján Ari.
Ég ætla að biðja ykkur að hugsa ekki einu sinnu um það að hætta með þessa sÃðu, þetta er sÃða sem er gaman að lesa þó að ég sé ekki alltaf sammála.
Liverpool kveðjur frá Eyjum, Birgir.
Algjörlega sammála ykkur, full þörf á þessum pistli.
Þessa sÃða er snilld, skoða hana 2-3 á dag.
Sammála!
Frábær sÃða það væri synd að skemma hana með einhverjum persónulegum leiðindum.
Alltaf gaman að lesa og spjalla um þetta stórkostlega Liverpool lið…
….en það er þó aðeins skemmtilegra þegar liðið er að vinna!
Þessi grein er með þeim vandræðalegustu sem ég hef séð á netinu. Hrikalega eruð þið komnir á hættulega braut.
Kæru stjórnendur. Þið eruð með mjög flotta sÃðu en virðist ekki gera ykkur grein fyrir hversu áhrifamikil hún er.
Þið virðist vera ofboðslega hörundsárir ef menn eru ósammála. Mismikið eftir pistlahöfundum þó. Ég held að flestir gestir sÃðunnar kunni alveg að gera greinarmun á góðri gagnrýni á spjallinu og þessum týpÃsku netröflurum. En þið þurfið oft að svara öllum fullum hálsi. Látið bara skoðanir annara standa en haldið ykkar striki à mjög góðum pistlum og góðum athugasemdum.
Þið eruð með flottan miðil à höndunum, einn helsti styrkleikinn er að allir geta komið með skoðanir sÃnar. Þið getið eyðilagt hann með þvà að vera að rÃfast við alla vitleysinga netsins. Þá munu flestir hætta að kÃkja á ykkur.
Veistu það Kristján, að ég get alveg af flestu leiti tekið undir þetta hjá þér. Ég er búinn að lesa þessa sÃðu frá upphafi og kem hérna inn á hverjum degi, hún er mjög framarlega à netrúntinum hjá manni sem maður tekur nokkum sinnum á dag 😉
En það sem mér fannst verst à gær var viðbrögðin hjá Einari. Ég skal alveg viðurkenna að ég hefði nú kannski átt að tala meira um þennan ArgentÃnumann(sem ég veit nú samt ekkert um) og jafnvel setja þessar kaup/sölu hugleiðingar mÃnar à aðra færslu, en þegar ég byrjaði að kommenta á færsluna vatt þetta uppá sig. Við kaupum vinstri bakvörð — við þyrftum nú að styrkja byrjunarliðið — hvernig getum við styrkt byrjunarliðið. Allur pistillinn var mjög málefnanlegur, ekki drullað á einn eða neinn, enda ekki beint minn stÃll, og ég útskýrði mál mitt ágætlega. Þessar kauphugleiðinegar komu sem sagt à beinu framhaldi af kaupum okkar á þessum ArgentÃnumanni. Þessar hugleiðingar mÃnar eru ekkert eitthvað sem urðu til eftir PSV leikinn(sem btw mér fannst ekki mjög vel spilaður af okkar hálfu þó að auðvitað var ég ánægður með sigurinn). Þetta er eitthvað sem ég er búinn að vera hugsa undanfarið.
Samt vogar Einar sér að stimpla mig sem einhvern bölsýnismann, sem ég held nú að hann viti alveg að ég er ekki, og segir óþolandi að sjá svona skrif. Þú talar um að menn taki þvà persónulega þegar þið svarið, það er alls ekkert málið à þessu tilfelli. Ef Einar hefi einfaldlega svarað mér málefnanlega, sagt eitthvað stutt um þessar hugleiðingar mÃnar og beðið mig sÃðan að halda mig við ramma færslunar, þá hefði þetta ekki verið neitt mál. Þess à stað lÃkir hann skrifum mÃnum við brokkolà og ofanálag skrifar nýja færslu brokkolà það til að gera örugglega nógu lÃtið úr skrifum mÃnum…þrátt fyrir að ég hafi nú alltaf verið málefnanlegur hérna og þessi pistill minn ekkert annað en kaup/sölu hugleiðinegar à beinu framhaldi af kaupunum á þessum ArgentÃnumanni.
En þetta er nú svo sem ekkert stórmál. Ég verð nú seint talinn langrækinn þannig að þetta er bara “water under the bridge” à mÃnum huga. Ég er nú bara samt þannig gerður að ef ég skynja það að menn vilja mig ekki nálægt sér(skrif mÃn à þessu tilfelli) þá einfaldlega nenni ég ekkert að púkka uppá þá. Ef til vill var Einar aðeins of bráður, og ég get mér nú þess til að það sé málið à þessu tilfelli, og er það ekkert mál, við gerum það öll endrum og eins.
En með bjórinn, heldurðu à alvöru að ég þyggi einhvern helvÃtis pitty bjór??? 😉 :tongue: :laugh: ….ahh, hvern er ég að plata, bjór er bjór og auðvitað þygg ég hann :biggrin:
Algjörlega sammála Daða. Sumir ykkar pistlamanna eru frekar uppstökkir og viðkvæmir en það finnst mér reyndar bara ágætt. SÃðan dæma vitleysingjarnir sig sjálfir. Of mikið af lögum og reglum eiga eftir að skemma þessa góðu sÃðu. Er ekki annars allt à lagi að skrifa eitthvað málefnalegt þótt þráðurinn fjalli um eitthvað annað? Hversu mikið er hægt að segja um vissar færslur? Efnilegur leikmaður á leiðinni til Liverpool – En gaman!!! Spennandi! FÃn frétt en lÃtið um hana að segja.
>Þið virðist vera ofboðslega hörundsárir ef menn eru ósammála. Mismikið eftir pistlahöfundum þó.
Ég er einfaldlega ekki sammála þessu.
Málið er bara, og mér finnst ekkert vandræðalegt við það, að það er nauðsynlegt að umræðin fari ekki alltaf à sömu hjólförin. Það hefur án efa verið að hlaðast upp pirringur hjá mér varðandi þetta málefni. Mér er annt um að sÃðan sé skemmtileg og fjölbreytt. Það er ágætt að fá málefnalega gagnrýni, en þegar að menn eru búnir að vera málefnalegir með sama hlutinn 10 færslur à röð, þá verður það bara leiðinlegt.
Einsog ég sagði, það kann að vera að aðrir séu ósammála mér um hvað sé skemmtilegt og hvað leiðinlegt, en so be it.
Og Birgir, við erum sko alls ekki að hugsa um að hætta með þessa sÃðu. En ég tel að það sé nauðsynlegt að fara à smá naflaskoðun varðandi efni sÃðunnar öðru hvoru.
Og Benni, ég var ekki að stimpla þig eitt né neitt. Grundvallarmálið er þessi pirringur varðandi það að við getum skrifað um hvaða mál sem er, en alltaf fer umræðan à sama horf. Mér fannst einfaldlega komið nóg og ég hef heyrt það annars staðar að aðrir eru mér sammála.
Benni segir:
>Samt vogar Einar sér að stimpla mig sem einhvern bölsýnismann, sem ég held nú að hann viti alveg að ég er ekki, og segir óþolandi að sjá svona skrif.
og
>Þess à stað lÃkir hann skrifum mÃnum við brokkolà og ofanálag skrifar nýja færslu brokkolà það til að gera örugglega nógu lÃtið úr skrifum mÃnum
**What?**
Ég sagði einfaldlega þetta:
>Er ekki hægt að fagna einni frétt eða einum leik án þess að fara yfir à sömu endurteknu ræðuna um vandamál liðsins?
og þegar þú talar um að ég sé að banna umræðuna þá segi ég:
>Ég er bara þannig gerður að ég verð með tÃð og tÃma þreyttur á stanslausri neikvæðri og þvà þegar menn sjá alltaf glasið hálf tómt.
og
>Ég get svo svarið það, ég gæti sett inn færslu, sem fjallaði um brokkolà og samt mundi umræðan fara útà gagnrýni á Jermaine Pennant.
Ég kallaði þig aldrei “bölsýnismann” og lÃkti skrifum þÃnum aldrei við brokkolÃ. Lestu kommentin aftur mÃn ef þú ert à vafa.
Bæði Birgir og Biggi að skrifa inn, þess vegna er ég bara BigGun – greinilega nokkrir Biggar sem halda með Liverpool.
Annars vil ég bara þakka fyrir frábæra sÃðu fyrir okkur Liverpool-aðdáendur – fyrsta sÃðan sem ég skoða. Vona að þið haldið áfram þessu góða starfi. Auðvitað eru misjafnar skoðanir og maður pirrar sig stundum à smástund þegar maður les þau en vona bara að menn geti haft mismunandi skoðanir án þess að fara à skÃtkast og barnaleg ummæli.
à fyrsta lagi þá var pistillinn minn alls ekki neikvæður. Þetta var ekkert málið um að sjá glasið hálf fullt eða hálf tómt, einungis hvernig við gætum bætt liðið. Engin neikvæðni eins og þú virðist halda.
En þó þú hafir ekki með beinum orðum kallað mig bölsýnismann eða sagt beint að skrif mÃn væru eins og brokkolà þá þurfa menn nú samt ekkert doktorsgráðu til að lesa á milli lÃnanna hjá þér.
En ég nenni ekkert að ræða þetta frekar. Breytir engu máli. Þú leggur þinn skiling à þetta og ég minn…þar við situr.
Jæja..það er best að taka aftur til við pikkið!
Ég er búinn að vera melta pistil Krisjáns um skoðanskipti. Og ég er svona beggja blands. Ég held að það sé dálÃtið hættulegt að leggja ummælum einhver mörk fyrir utan að gera almennar kröfur á að fólk sé siðað à skrifum sÃnum.
Ein af ástæðum þess að mér hefur fundist gott að skrifa hér er sú, að hér er lÃtið eða ekkert um sandkassaleik. Hérna takast fullorðnir menn(stórir strákar :smile:) á um fyrirbæri sem kallast Liverpool. Umræðan er 90% málefnaleg. Og þegar við viljum tjá tilfinningar okkar á litrÃkan hátt á prenti þá er það leyfilegt. Bæði þegar við erum á bleiku skýi yfir sigrum og eins à djúpum dal yfir slöku gengi(sem m.a.o. er abstrakt..þvà skoðanar manna á þvà hvað er slakt gengi eru svoooo mismunandi!!!).
Eins og ég sagði eftir PSV-leikinn þá getur maður verið hundfúll með spilamennsku okkar manna þrátt fyrir sigur!!!!! Og.. ætla að fara eitthvað að reyna að stjórna ummælum manna eftir leiki er ekki gott að mÃnu mati. Menn verða bara að fá sjá leikinn með sÃnum augum. Besta leiðin til að draga úr neikvæðni er að vera jákvæður sjálfur. Nákvæmlega það sem Kristján Atli hefur verið mjög duglegur við. Hann hefur fengið óverðskuldað á sig einhvern Pollýönnu stimpil fyrir vikið. En ef það er eitthvað sem maður þarf að fá á sig fyrir að vera jákvæður…so be it, eins og ég hef sagt áður. Ég er Pollýanna..og stoltur af þvÃ. Mér finnst alla jafna skemmtilegra að einblÃna á það jákvæða. En ég get ekki stjórnað öðrum með það!! Vonlaust. Ef einhver er à fúlu skapi þrátt fyrir að við séum komnir à 16-liða úrslit Meistardeildar þá verður hann bara að fá að vera á þeim stað. Nákvæmlega ekkert sem ég get gert til að breyta þvà nema kannski að halda mÃnu góða skapi og vonast til að eitthvað af þvà smitist á fúlan sampúllara. :biggrin:
à hinn bóginn..à sambandi við þetta með að leggja til að menn haldi sig við umræðuefnið. Þá er það leyfilegt! Leiðarahöfundum er það bara fullkomlega leyfilegt að leggja að fólki að halda sig við umræðuefnið. Reyna að fleyta umræðunni à ákveðin farveg- leyfilegt. Svo geta menn haft mismunandi skoðanir á þvà hvort það sé umræðunni til framdráttar eða ekki!
En hvað sem þessum pælingum lÃður þá hlakka ég til upphitunar færslu fyrir Man City leikinn og enn meira til leikskýrslunnar……
Ãfram Liverpool og viva la Liverpool-blogg
ég hef fylgst með þessari sÃðu à 2 ár og lÃkar virkilega vel við. Ég hef ekki farið á liverpool.is à marga mánuði. Það kannski segir meira en mörg orð um gæði og áræðanleika þessarar sÃðu 🙂
Ég hef skil báða aðila vel, stjórnendur og þá sem hafa mest verið pirraðir og skrifað à athugsemdir. Stjórnendur orðnir þreyttir á sömu umræðunni aftur og aftur og aftur og hinir sem eru þreyttir á gengi liðsins og koma með skoðanir sÃnar fram aftur og aftur.
Ég sjálfur er hættur að nenna að lesa öll ummæli þvà þetta er sama röflið aftur og aftur.
Þannig er ég sammála um að við megum reyna að minnka sömu umræðu aftur og aftur en að sjálfsögðu eiga allir að segja sÃnar skoðanir.
Ãfram LFC, LFC Bloggið og lesendur þess.
Sælir bræður à Kristi. Ég vil bara skjóta inn mÃnu persónulega áliti án þess þó að hafa lesið commentin hér að ofan til fullnustu. Ég tel að allt sem segja þarf komi fram à pistlinum hans Kristjáns hér að ofan. Sú vinna sem þið, stjórnendur þessarar sÃðu, leggið á ykkur við þessa sÃðu veitir ykkur að mÃnu mati fullan rétt til að ritskoða eða ekki ritskoða hvað sem ykkur sýnist. Þrátt fyrir að þetta sé bloggsÃða eru það stjórnendurnir sem leggja vinnuna á sig við að halda sÃðunni úti og sá minnsti þakklætisvottur sem ég get sýnt er að virða þær fáu reglur sem þið þó setjið. Ef menn eru à nafni málfrelsis ekki tilbúnir að gera það geta þeir tjáð sig annars staðar mÃn vegna.
Ég vil bara nota tækifærið og þakka stjórnendum sÃðunnar fyrir sÃna ólaunuðu og góðu vinnu à þágu þessa áhugamáls okkar allra.
Með Liverpool kveðju,
Páll Guðbrandsson
:blush:Sælir félagar og áfram með smjörið. Pistill Kristjáns fÃnn þó ég sé ekki sammála honum að öllu leyti. Fyrir það fyrsta Benni Jón talaði à raun alveg à rökréttu samhengi þegar hann fór að tala um hvaða mönnum mætti henda og þar með hvernig menn þyrfti að kaupa. Hvað gat hann svo sem sagt annað til að þróa umræðuna áfram um eithhvart ungstirni (við erum búnir að sjá þau ansi mörg á Anfield) sem er auðvitað vonarpeningur en hefur örugglega hæfileika og allt. Hvað var svo sem um það að segja meira mér er spurn.
Margt af þvà sem Kristján sagði er rétt og á við mig meðal annars. En ég verð að segja að þessi sÃða hefur oft bjargað geðheilsu minni eftir slæma tapleiki. Það að geta bölvað með mönnum sem maður veit að eru stuðningsmenn gegnum þykkt og þunnt er ómetanlegt. Svo þegar menn eru búnir að ausa úr sér þá geta menn rætt málin.
Ef til vill eruð þið ekki beint hörundsárir pistlahöfundar en stundum takið þið andmælum og mótmælum óstinnt upp. Það er hugsanlega (ath. hugsanlega) ekki rétta aðferðin til að leiða og þróa umræðu. Vænlegri leið er (hugsanlega)að reyna að finna nýja vinkla á viðfangsefnið og leiða umræðuna þannig á nýjar og þroskavænlegri brautir. Það er mikið vandaverk og ég get alveg fyrirgefið ykkur þó það takist ekki stundum/alltaf/aldrei. Þið vinnið gott starf og þarft og elskurnar mÃnar farið ekki að ritskoða út frá einhverjum umræðuvinklum. Ritskoðið eins og þið hafið gert og leitist við að leiða umræður á skynsamlegar brautir. Fyrirgefið mönnum sárindi þeirra vegna skrifa ykkar og ekki sÃst vegna stöðu liðsins okkar sem er ansi mikið önnur en vonir allra stóðu til.
Með þökkum og baráttukveðjum
:tongue: