Sem betur fer er skammt stórra högga á milli hjá liðinu okkar um þessar mundir… á morgun kemur Manchester City à heimsókn á Anfield. Okkar menn eru væntanlega fullir sjálfstrausts eftir góðan sigur gegn PSV à miðri viku, sem þó kostaði sitt.
Það er staðfest að Xabi Alonso verður lÃklega frá à um tólf daga vegna meiðslanna sem hann hlaut gegn PSV, Mark Gonzalez verður frá à þrjár vikur eftir tognun og óvÃst er með þáttöku Jermaine Pennant á morgun. Ãkvörðun með hann verður ekki tekin fyrr en rétt fyrir leik.
Þá eru Stephen Warnock, Fabio Aurelio, Momo Sissoko og Harry Kewell enn frá.
Ég sé ekki annað en ástæðu til að vera bjartsýnn. Við höfum haldið markinu hreinu à fimm af sÃðustu sex leikjum à öllum keppnum (fengum reyndar á okkur þrjú mörk gegn Arsenal) og liðið virðist vera að komast á réttan kjöl. City hafa verið à svipuðu rugli og við, gengið vel á heimavöllum en afleitlega á útivöllum.
Við erum à túnda sæti deildarinnar með átján stig en City getur komist yfir okkur með sigri á morgun, þeir eru sem stendur à tólfta sæti með sextán stig. Þeir unnu Fulham sannfærandi um sÃðustu helgi.
Mál málanna er að sjálfsögðu endurkoma Didi Hamann, eins vinsælasta leikmann Liverpool á sÃðari árum. Ég verð að viðurkenna að ég skil ekki ennþá af hverju hann var látinn fara. Hann er jú að komast á efri aldur en það þarf að hafa fjóra miðjumenn à liðinu, okkar fjórði núna er Zenden.
Ef Hamann væri enn à Liverpool kæmi hann sterkur inn núna à fjarveru Xabi og Momo, plantar sér fyrir framan vörnina sem gæfi Gerrard færi á að fara meira fram völlinn. En það þýðir ekkert að velta sér upp úr þvà en það er ljóst að Þjóðverjinn mun fá frábærar viðtökur á morgun. Það var staðfest à dag að hann hefur náð sér að fullu af meiðslum sem hafa hrjáð hann undanfarið en talið er lÃklegt að hann byrji á bekknum.
Hamann var ekki bara frábær leikmaður, heldur var hann óhemjuvinsæll meðal annarra leikmanna. Hann hefur vÃst frábæran húmor og à ævisögu Steven Gerrard talar fyrirliðinn um hvað hann sakni þjóðverjans mikið. Hamann ku einnig hafa verið mun skiljanlegri á ensku en til dæmis Carragher 🙂
Að okkar liði. Ég sá ekki leikinn gegn PSV, horfði bara á tÃu mÃnútna langan kafla með helstu atriðunum úr leiknum og hreifst bara nokkuð af. Við leikum sex leiki à deildinni fyrir jól og eigum að vinna þá alla.
Leikirnir eru gegn City, Portsmouth (á miðvikudaginn), Wigan, Fulham, Charlton og Watford. Eftir volæðið à byrjun tÃmabilsins er vonandi að okkar menn rÃfi sig upp og taki nokkra sigurleiki à röð – ég sé ekkert þvà til fyrirstöðu. Þarna á milli eru svo leikir gegn Galatasaray og Arsenal, à Deildabikarnum.
Byrjunarliðið á morgun? Hmmmmmm…. Ég ætla að tippa á þetta:
Finnan – Carragher – Agger – Riise
Pennant – Gerrard – Zenden – Luis Garcia
Kuyt – Crouch
BEKKUR: Dudek, Hyypiä, Fowler, Bellamy, Guthrie.
Semsagt, tvær breytingar frá sigurleiknum gegn PSV, Garcia inn fyrir Gonzalez og Zenden inn fyrir Alonso, sem eru meiddir. Ég vona svo sannarlega að Pennant spili, sýndist hann sýna lipra takta gegn PSV, en eins og áður sagði sá ég bara það helsta úr leiknum.
Ef ekki, hvað gerir Rafa þá? Einhverjir voru að halda þvà fram að Bellamy kæmi inn à liðið. Rafa sagði fyrir skemmstu að það myndi hann ekki gera, eins og lesa má hér af opinbera vefsetrinu, en hvaða aðrir kostir eru à stöðunni ef Pennant spilar ekki?
Hérna er “leikmannahópur Liverpool fyrir leikinn” sem ég tók af BBC, veit ekkert hvað er til à þessum hópi samt: Liverpool: Reina, Finnan, Carragher, Hyypia, Agger, Riise, Luis Garcia, Pennant, Gerrard, Zenden, Bellamy, Crouch, Kuyt, Fowler, Dudek, Guthrie, Hammill, Peltier.
Þarna eru þrÃr ungir strákar, Guthrie, Hammill og Peltier. Guthrie er miðjumaður, Hammill er kantmaður og Peltier getur spilað bæði skilst mér. Ég veit hreinlega ekki hvort Rafa treysti þessum strákum strax à úrvalsdeildina, það er þó aldrei að vita. Ég hef þó hrifist einna mest af Paul Anderson af þeim strákum sem ég hef séð með varaliðinu. Þetta kemur à ljós….
MÃn spá: Ég held að City eigi bara ekki séns. Við skorum snemma (Kuyt), Crouch bætir við öðru skömmu sÃðar og Luis Garcia klárar þetta à seinni hálfleik. 3-0 sigur 🙂 Bjartsýnin skÃn úr augunum á manni! Já og Gerrard mun að sjálfsgðu brillera à sinni stöðu á miðjunni….
YNWA
Varðandi Didi Hamann las ég það à einhverju þýsku blaði að hann hafi verið með há laun hjá Liverpool sem hann hafði viljað halda enda gerði hann samning upp á það. Að láta hann fara var þvà ekkert annað en launalegs eðlis. Finnst það synd þvà hann var einn af mÃnum uppáhaldsmönnum à Liverpool.
Það að Didi skyldi hverfa á braut var ekki one way ákvörðun. Honum var ljóst að hann myndi fá minni spilatÃma en áður og vildi sjálfur halda ferlinum áfram à einhver ár sem lykilmaður. Liverpool voru til à að halda honum, en ekki á þeim háu launum sem hann var á, þvà hann hefði ekki gegnt jafn mikilvægu hlutverki og áður. Þvà skildu leiðir à sátt og samlyndi. Sem sagt báðir aðilar sáttir.
Algjört legend þessi maður.
Já, ég hef ekki almennilega áttað mig á þeim, sem eru að kvarta yfir þvà að Liverpool hafi selt Hamann. Einsog ég skildi þetta þá hafði Hamann beisiklà val um að vera áfram hjá Liverpool eða fara annað og fá að spila meira.
Hann valdi að fá að spila meira og þvà voru allir aðilar sáttir.
En ég spái 3-0 aftur, núna skora Luis, Crouchy og Bellamy læðir inn einu af kantinum. 🙂
Eigum við ekki góða, efnilega stráka sem geta komið inn à liðið? Vona að það verði einhverjir góðir sem koma inn à liðið á næstu vikum. Verð að segja að ég er mjög hrifinn af þvà hvað Wenger hendir strákum à liðið og treystir á þá.
við erum komnir à gang
Við eigum frábært skor á heimavelli à vetur.. 🙂
Það er ekki að fara að breytast. En ég spái þvà að við lendum undir á morgun og vinnum baráttusigur….2-1 eða 3-2. Gerrard skorar pottþétt.
Vonandi verður Garsia með og vonandi verður hann à banastuði.
Ãfram Liverpool….
Agger skorar með langskoti. Einn svalasti gaurinn à þessu liði. Maður hefur á tilfinningunni að það búi a-ð mikið à honum og hann eigi eftir að eiga glæsilegan feril hjá Liverpool
Vonandi fer svo jafntefli á Old Trafford á morg…