Jæja góður sigur á Wigan og okkar menn komnir upp à þriðja sætið, ásamt fleiri liðum.
Það hefur loðað við okkar menn à vetur að skapa sér fullt, fullt, fullt af færum en aldrei klárað þau…. það var ekki það sem gerðist à þessum leik, til að mynda áttum við þrjú skot á markið à fyrri hálfleik, en skoruðum samt fjögur mörk à honum!
Rafa byrjaði leikinn svona:
Finnan – Hyypiä – Carragher – Agger
Luis Garcia – Gerrard – Alonso – Riise
Bellamy – Kuyt
Bekkurinn: Dudek, Fowler, Pennant, Paletta, Guthrie.
Craig Bellamy byrjaði leikinn, Peter Crouch missti sæti sitt à byrjunarliðinu frá leiknum gegn Portsmouth. Crouchy var ekki einu sinni á bekknum à dag, ég hef ekkert séð neitt um það hvort hann sé meiddur eða ekki. Bellamy var eins og allir vita à réttarhöldum à sÃðustu viku og hefur misst af tveimur leikjum vegna þeirra, og þvà kom það ekki neinum á óvart að hann skyldi mæta grimmur til leiks. Einar fær samt kúdós fyrir að minnast á það og segja að hann myndi skora à upphituninni sinni 🙂
Það tók Bellamy ekki nema tæpar sjö mÃnútur að koma okkur yfir. Riise sendi langan bolta upp kantinn, varnarmaður Wigan skallaði boltann yfir á Bellamy sem sýndi hraða sinn, var miklu, miklu, miklu fljótari en Mark Jackson, tók boltann með sér, stakk varnarmanninn af og kláraði færið sitt frábærlega gegn Chris Kirkland þegar hann setti boltann yfir markmanninn stæðilega.
Bellamy sýndi bara à þessum leik hversu hraður hann er og hversu hættulegt það getur verið að vera með svona mann à liðinu. Hann minnti mig óneitanlega á Michael Owen, til dæmis markið sem Owen skoraði gegn United þegar hann setti boltann yfir markmanninn og svo seinna markið hans à hálfleiknum þar sem yfirvegunin var à fyrirrúmi.
Eftir markið fóru Wigan að komst betur og betur inn à leikinn. Þeir voru að spila vel á milli sÃn en mér fannst þeir fá alltof mikinn tÃma inni á miðjunni með boltann. Þeir voru þó kannski ekki að skapa sér nein færi, ekki frekar en okkar menn þar til dró til tÃðinda um miðjan hálfleikinn.
Garcia reynda að lyfta boltanum yfir varnarmann sem skallaði hann út, boltinn datt fyrir Gerrard sem sendi à fyrsta aftur innfyrir þar sem Bellamy komst einn gegn Kirkland og kláraði færið aftur mjög vel, undir markmanninn. 25. mÃnútur, 2-0 og Bellamy með bæði mörkin! Þetta var fyrsta markið okkar á útivelli à 569 mÃnútur, eða 9 klukkustundir og 29. mÃnútur, fyrir þá sem voru að telja.
Skömmu sÃðar fengu leikmenn Wigan tvö sannkölluð dauðafæri, fyrst varði Reina frábærlega skalla úr vÃtateignum og úr frákastinu skaut Lee McCulloch langt, langt yfir, einn gegn Reina. Ég hugsaði strax að þetta yrði ekki dagur Wigan-manna, og að sjálfsögðu hlakkaði bara à mér.
Það nákvæmlega sama gerðist svo þrem mÃnútum sÃðar! Sending kom inn að vÃtateig okkar manna, Agger skallaði hann aftur fyrir sig á Heskey sem komst einn gegn Reina sem varði mjög vel en maðurinn sem ég óttaðist hvað mest fyrir leikinn, Henri Camara, náði frákastinu en skot hans fór yfir. Viðvörunabjöllurnar glumdu um varamannabekk Liverpool en þá kláruðu okkar menn leikinn með hreint út sagt stórkostlegu marki.
Reina sendi boltann stutt á Gerrard, fyrirliðinn sendi boltann út á vinstri kant á Garcia og tók sprettinn fram, Spánverjinn sendi svo aftur á Gerrard sem tók vel við boltanum um miðjan vallarhelming Wigan, hann sendi boltann svo á bakvið varnarmann Wigan á Bellamy sem var à fÃnu færi en à stað þess að freista þrennunnar sendi hann á Kuyt sem var einn á fjærstönginni og hann renndi boltanum à netið. Svona á að spila fótbolta!!
Ég átti ekki orð, 3-0, allt að gerast… þá kom jú, 4-0! Við fengum horn, ég bölvaði aðeins þegar Gerrard tók það stutt á Finnan og fékk boltann svo til baka, sendi fyrir þar sem Garcia kom á nær en hitti ekki boltann. Knötturinn fór þess à stað à McCulloch og à netið. Staðan þvà 4-0 à hálfleik og eins og áður sagði, áttum við aðeins þrjú skot á mark Wigan à hálfleiknum en þeir eitt.
Auðvitað vissi maður fyrirfram að seinni hálfleikurinn yrði aldrei jafn tÃðindamikill. Riise átti ágætis skot eftir sÃna sókn og Pennant kom svo inn fyrir Garcia. Paletta fékk sÃðan tækifæri og Sami Hyypia vék fyrir honum. Ég hefði óneitanlega viljað sjá Fowler inn fljótlega à seinni hálfleik lÃka, hvÃla Kuyt bara, en það er gaman fyrir Danny Guthrie að vera að brjóta sér leið inn à aðalliðið, hann kom inn fyrir fyrirliðann sjálfann. Mér sýndist hann vera hundfúll að vera tekinn af velli, enda á hann að vera það.
Seinni hálfleikurinn lallaðist áfram, okkar menn búnir að vinna leikinn og voru ekkert að stressa sig á hlutunum. Mesta hættan var à skyndisóknum okkar sem voru þónokkrar en Kirkland þurfti reyndar aldrei að taka á honum stóra sÃnum, ekki frekar en Reina.
Mér fannst við samt alltaf vera með yfirhöndina og Wigan gerðu fáar atlögur að marki okkar. Það besta fékk Emile Heskey þegar hann skaut à stöngina þegar Reina var eiginlega ekki à markinu, boltinn fór þaðan à Cotterill og útaf. Þetta lá bara ekki fyrir heimamönnum à dag, sem betur fer!
Það hefði verið gaman að bæta við einu marki undir lokin, það gerðist þó ekki og leikurinn endaði með 4-0 sigri okkar manna.
Maður leiksins: Craig Bellamy. Hann hefur átt erfiða viku en átti frábæran leik à dag. Hann skoraði tvö góð mörk, barðist eins og ljón allan leikinn og var til stöðugra vandræða fyrir vörn Wigan.
Það sem mér fannst hvað skemmtilegast að sjá var leikgleðin, sem var algjörlega à fyrirrúmi. LÃtil trikk, skemmtilegar sendingar, mikil samvinna og svo framvegis. Frábært, og megi þetta halda áfram! Vonandi er liðið okkar nú búið að kveðja þennan útivalladraug sem vakað hefur yfir okkur að undanförnu……
Næsti leikur er svo gegn Galatasaray á þriðjudaginn þar sem margir leikmenn munu fá tækifæri til að sýna Rafa hvað à sér býr og öðlast smá reynslu à Evrópuleikjum. Rafa ætlar að gera margar breytingar og það verður gaman að sjá aftur leik á vellinum þar sem við unnum Meistaradeildina, eftirminnilega fyrir einu og hálfu ári sÃðan 🙂
YNWA.
Frábær sigur en frekar áreynslulaus…
Mér fannst náttúrulega fmjög augljóst að Liverpool var að spila 5-3-2 (3-5-2)en ekki 4-4-2 eins og sett er upp à leikskýrslunni og það var að svÃnvirka.
Fórum upp nokkur sæti à deildinni og þetta er allt á góðu róli!
Uppstillingin hjá þér er nú ekki alveg rétt.
Ég myndi setja þetta upp svona:
Reina-
-HyypiaCarragher—-Agger—-
Finnan–Alonso—-Riise
—GerrardGarcia–
Kuyt—-Bellamy—
Þetta var allt, allt annað að sjá til Liverpool à dag. Loksins virtist heppnin vera með okkur og menn börðust og höfðu gaman af hlutunum.
Bellamy var frábær, sÃfellt ógnandi og barðist til sÃðustu mÃnútu.
Ég sá þó ekki að Gerrard væri e-ð fúll, fannst hann taka þessu nokkuð rólega enda skiptingin bara til að gefa honum smá pásu. Gaman lÃka að sjá Paletta fá sÃna frumraun à úrvalsdeildinni.
En það er svosem lÃtið við þetta að bæta. Þetta var bara verulega jákvætt. 🙂
Frábær leikur greinilega og öruggur sigur. Þar sem ég var à 85 ára afmæli afa mÃns, þá missti ég auðvitað af leiknum, en ég minni ykkur á spána mÃna, þar sem ég sagði að leikurinn færi 3 eða 4:1 fyrir okkar mönnum. Vissulega skoruðu Reading menn ekki, en ég spáði Bellamy tveimur mörkum og Kuyt einu, og Agger einu ef Liverpool hefði skorað fjögur mörk. Ég tel mig hafa spáð bara nokkuð nærri lagi 🙂
Vonast til að sjá endursýningu á leiknum (myndlykillinn er à einhverju ólagi à augnablikinu) og þar af leiðandi mörkin.
Til hamingju með þetta, Púllarar. Hjartað ræður för. You’ll never walk alone!
Já, og Reina búinn að halda hreinu 5 leiki à röð. :biggrin2:
>Vissulega skoruðu Reading menn ekki
Eh, við vorum að spila við Wigan :biggrin2:
Já það er rétt, ég gæti kannski lagað uppstillinguna en mér finnst hún ekki skipta miklu máli, þessi “leikkerfi” eru bara einhverjar tölur fyrir sjónvarpið. Þegar leikurinn byrjar er þetta allt öðruvÃsi og stöðurnar breytast… 🙂
Mér fannst Gerrard ekki vera sáttur, BenÃtez talaði sérstaklega við hann og eitthvað, kannski bara Ãmyndun à mér :tongue:
🙂 Frábært og flottur fótbolti og þó mennirnir à leðrinu hafi verið að tala um að Wigan hafi getað skorað 2 – 4 mörk þá fannst mér það aldrei inni à myndinni. Bullandi sóknarbolti og sókn er alltaf besta vörnin. Samt finnst mér vörnin vera að smella verulega og með svona sóknaruppstillingu þá fær benites nafnið sitt með stórum staf à framtÃðinni :laugh: :laugh:
Auðvitað var það ég en ekki Einar Örn sem spáði þvà à upphituninni à gær að Bellamy yrði à liðinu og myndi skora. Auðvitað! :biggrin:
Þetta var frábær leikur og ekki seinna vænna að komast á sporið á útivelli à deildinni, og það með þvÃlÃkum stórsigri. Bellamy sýndi okkur greinilega à þessum leik hvers við höfum saknað à sókninni – nefnilega hraðans og að klára færin vel. Hann lék sem frelsaður maður à þessum leik, frábær leikur!
Þriðja markið okkar var sennilega það flottasta sem við höfum skorað à allan vetur! Reina hendir á Gerrard sem setur hann beint útá kantinn á GarcÃa, hann tekur við honum og lÃtur upp, sendir hann svo beint innfyrir á Gerrard sem tekur hann vel niður á bringuna og laumar honum innà teiginn á Bellamy sem setur hann fyrir á Kuyt sem skorar à tómt markið. Örfáar snertingar upp völlinn, spilað frá vinstri til hægri og óeigingirnin à fyrrirúmi. Ef liðið skoraði svona mörk à hverri viku væri lÃfið fullkomið!
Flottur leikur. Hlakka til að sjá leikinn á þriðjudaginn, à Atatürk-leikvanginum. Ætli strákar eins og Palletta, Guthrie og El Zhar fái að byrja þann leik? Verður athyglisvert. 🙂
Sigtryggur Karlsson sagði:
>”þá fær benites nafnið sitt með stórum staf à framtÃðinni 🙂 🙂 ”
Þú leyfir Benitez þá kannski að fá Zetuna sÃna aftur lÃka? :tongue:
>Auðvitað var það ég en ekki Einar Örn sem spáði þvà à upphituninni à gær að Bellamy yrði à liðinu og myndi skora. Auðvitað!
Je je je je jeeeeee. :rolleyes:
Það les bara greinilega enginn pistlana þÃna 🙂
Sorry Kristján minn!!!!!!!!!
Mér til varnar þá spáði Einar þvà nákvæmlega sama à færslunni með byrjunarliðinu og tók sér nafnið Nostradamus à leiðinni 🙂
Hjalti, ég er alveg sammála þvà að tölurnar skipta ekki neinu máli, þ.e. hvort þetta er kallað 4-4-2 eða eitthvað annað, en ég hélt bara að svona leikskýrsla væri skrifuð til að gefa sem besta mynd af leiknum, þess vegna nefndi ég að mér hefði fundist augljóst að Liverpool hafi spilað með 3 miðverði à dag.
Úúúps Einar… takk fyrir að benda mér á þetta:
>Eh, við vorum að spila við Wigan 🙂
Veitingarnar hjá afa hafa mett mig svo vel að ég ruglaðist á liðum!
Til hamingju LIVERPOOL-menn og konur.
Nú er sko gaman að vera til, Liverpool komið à 3 sætið ásamt fl. og svo höldum við bara áfram upppppp ekkert annað að gera.
Gerrard var ekki fúll, samkv. enskum fjölm., sáttur við hvÃldina.
Avanti Liverpool
frábært allt liðið komið à gang maður leiksins allir
Gaman að geta bætt þessu við frá MBL.IS
“Liverpool, sem burstaði Wigan, 4:0, á útivelli”
… já þetta kallar maður sko burst, erþaggi
Avanti Liverpool
Ætli Fréttablaðið muni ekki kalla þetta rótburst? :rolleyes:
Einkunnir
Reina 8,5
Finnan 7
Riise 7
Agger 7
Carra 8
Hyypia 8
Gerrard 8,5
Alonso 7
Garcia 7
Bellamy 9
Kuyt 7,5
Maður leiksins Bellamy.
PS: Pennant er að mÃnu mati lélegasti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar og kaupin hjá okkur á Diouf voru æðisleg miðað við kúlurnar sem við kveiktum à með að fá Pennant til okkar. Drap seinni hálfleikinn hjá okkur með þvà að hægja á öllum sóknum okkar, óþolandi.
Gerrard var lang besti leikmaðurinn à dag, átti miðjunna og stjórnaði henni með prýði, en ein spurning!à fyrra markinu, af hverju fagnaði riise bara einn með bellamy, ætli hann sé ekki vel liðinn þarna eða??
Þetta var það sem maður er búin að bÃða eftir sÃðan à haust BELLAMY à ham ég var nánast farinn að halda með West Ham fyrir þennan leik enn nú er eitthvað að gerast.
BELLAMY BELLAMY BELLAMY BELLAMY BELLAMY BELLAMY
Eg ætla að halda áfram à þá von að hann sé maðurinn sem okkur vantaði à sóknina grimdin og baráttan ……………
Talandi um að Gerrard hafi verið eitthvað fúll, þá var maðurinn eins og hann hafði séð lÃk eftir annaðhvort seinna mark Bellamy eða à markinu hjá Kuyt. Virtist vera eitthvað allt annað en sáttur með lÃfið og tilveruna (samt var liðið 2 eða 3 núll yfir!). Vona svo sannarlega að þetta sé ekki áhyggjuefni. Tók einhver annar eftir þessu? Annars klassi að þessi útivalla grýla sé farin (à bili?).
P.s. Klassa sÃða
Erfiður dagur fyrir vin minn hann Crouch. Andstæðingar hans munu styrkjast à sinni skoðun á hávaxna sjénÃinu.
Annars gaman að sjá liðið sitt heppið…
Frábær sigur á útivelli og frábær endurkoma hjá Bellamy. Einnig var gaman að sjá Palletta og Guthrie aftur sem stimplaði sig inn með þvà að fara harkalega à návÃgi sem endaði með þvà að Liverpool fékk aukaspyrnu á sig. Þetta návÃgi minnti á Gerrard þegar hann var að “brjóta” sér leið inn à aðallið Liverpool.
3-5-2 kerfið gekk upp à dag og ég verð að viðurkenna að ég er nokkuð hrifinn af þessu kerfi eins og Benitez leggur upp með það. à seinni hálfsleik breytti hann à kerfið 3-4-3 en það er kerfi sem ég held að sé lÃklegra en 3-5-2 til að skila góðum árangri. Þetta eru auðvitað keimlÃk kerfi en þó er meiri áhersla á kantana à 3-4-3. Ég er ekki að leggja til að við ættum að setja fjögurra manna vörn á hilluna en finnst 3-4-3 skemmtilegsta útfærslan ef við spilum með þriggja (eða fimma) manna varnarlÃnu.
Svona var liðið à skipað à dag þegar við fórum à 3-4-3, en við :
Reina-
-HyypiaCarragher—-Agger—-
Finnan–Alonso—-Riise
Pennant—Gerrard—Kuyt
—-Bellamy—
eða
Reina-
-HyypiaCarragher—-Agger—-
Finnan–Alonso—-Riise
—Gerrard—-
Pennant–Bellamy—Kuyt
Legg áherslu á að þetta eru keimlÃk kerfi. Benitez leggur upp með miklar stöðuskiptingar milli manna og mikinn hreyfanleika og þvà á sóknarleikur Liverpool að vera fjölbreyttur. Þess vegna eru ekki mikill munur á leik liðsins hvort sem það spilar 4-4-2, 4-3-3 eða 4-5-1. En maður greinir mun á leik liðsins þegar hann er með 3 hafsenta à stað tveggja og þar hugnast mér 3-4-3 hugsunin best þvà hún býður upp á mikil sóknartækifæri á köntunum.
Ertu nokkuð ElÃasson, Ãsgeir? :biggrin2:
Vá Vá Vá. Loksins þegar við tökum smá áhættu á útivelli þá er það bara 4-0. Game Over strax eftir fyrri hálfleik!
Ég veit ekki hvað ég er búinn að vera lengi að reyna sannfæra ykkur Liverpool aðdáendur hérna um hvað 3-5-2 hentar okkar liði vel à dag. LÃka hversu sniðugt það væri að nota þetta stundum á útivöllum þvà við erum oft að lenda à þvà að miðlungslið ná að berja úr okkur þrótt þegar við spilum með passÃvu 4 manna reitabolta miðjuna.
Sjaldan eða aldrei hef ég fengið svör eða komment frá ykkur á þessar tillögur mÃnar. :rolleyes:
LÃkt og gegn Newcastle à fyrra svÃnvirkar þetta gegn meðalskussunum. Við hættum að vera jafn hrikalega fyrirsjáanlegir og venjulega og förum loksins að sjá smá hraða à okkar leik þegar við höfum fleiri sendingamöguleika á miðjunni. Ég meina hversu frábært var að sjá þetta þriðja mark?! Loksins sér maður alvöru skyndisókn hjá Liverpool – minnti á gömlu góðu dagana.
Ég ætla leyfa mér að halda þvà staðfastlega fram að ef við notum þetta kerfi reglulega áfram à réttu leikjunum ætti Liverpool léttilega að geta náð 3.sætinu af Arsenal à ár.
Þetta var samt auðvitað ekki fullkomin 3-5-2 frammistaða, það þarf að snÃða af smá hér og þar.
Það sem mikilvægast er þó að nú fær Liverpool vonandi smá vinnufrið og við getum hætt að pæla stöðugt à hvað sé að á Anfield og notið þess að horfa á leikinn gegn Galatasaray og hver veit nema enskir fjölmiðlar hætti à smástund að orða Gerrard og aðra leikmenn liðsins við brottför og fari jafnvel að hrósa Liverpool annað slagið.
Það er þónokkuð af frábærum fótboltamönnum à þessu Liverpool liði og þeir þurfa sjálfstraust eins og allir til að ná sÃnu besta fram. Nú fara lið vonandi að vera hrædd við okkur, þá detta allir auðveldu sigrarnir inn bæði á heima og útivelli.
Frábært að fá þennan sigur. Kveða niður þennan útivallardraug og það með stæl. Bellamy og Kuyt voru flottir frammi en ég verð að segja að ég myndi miklu frekar vilja kalla Pongolle úr láni heldur en að hafa Fowler þarna til taks. Þvà miður held ég að það sé ljóst að hann sé útbrunninn. Var að fletta þvà upp að Pongolle hefur spilað 11 leiki á Spáni à vetur – 6 à byrjunarliði og 5 sem varamaður og er með 5 mörk. Og ég held að Recreativo (getur vel verið að ég stafsetji þetta rangt) séu à 6 sæti deildarinnar. Gætum alveg notað hann tel ég.
FÃnn fyrri hálfleikur, meira svona.
PS: Einhvernveginn læðist að manni sá grunur að Gerrard verði ekki hjá Liverpool næsta ágúst. Hvað segja menn?
Þetta var fÃnn fyrri hálfleikur og loksins nýta menn færin sÃn. Bellamy átti stórleik og núna var hann loksins að gera það sem hann gerði svo vel á sÃnum tÃma með Newcastle. Ef hann gerir þetta à hverri viku þá getum við svo sannarlega notað hann. Ef hann aftur á móti heldur áfram að spila eins og lengst af á þessu tÃmabili þá fer hann à vor.
Þetta kerfi kom vel út og ég vil sjá miklu meira af þessu. Ég vil sjá sóknarleik Liverpool settan upp þannig að Gerrard lúri fyrir aftan tvo sóknarmenn; þannig er hann hættulegastur og lÃður best. Og þegar Gerrard lÃður vel þá lÃður Liverpool oftast vel lÃka 🙂
> Virtist vera eitthvað allt annað en sáttur með lÃfið og tilveruna (samt var liðið 2 eða 3 núll yfir!). Vona svo sannarlega að þetta sé ekki áhyggjuefni. Tók einhver annar eftir þessu? Annars klassi að þessi útivalla grýla sé farin (à bili?).
Þið eruð brjálæðislega paranoid. Gerrard var skælbrosandi sÃðasta laugardag. Það gerist hins vegar svona einu sinni á þriggja mánaða fresti. Gerrard er ekki beint einsog Ronaldinho à bros-deildinni.
Hann verður hjá okkur það sem eftir lifir af hans ferli. Við erum búnir að fara à gegnum þetta nógu oft.
>Ef [Bellamy] gerir þetta à hverri viku þá getum við svo sannarlega notað hann.
jamm, gott að við getum notað menn sem skora tvö mörk à hverjum leik. 🙂
Arnar sagði:
>”Sjaldan eða aldrei hef ég fengið svör eða komment frá ykkur á þessar tillögur mÃnar.”
Arnar, ég lofa þér þvà að ef þér hefur ekki verið svarað hingað til hefur það ekki verið gert af ásettu ráði. Það er erfitt að svara öllum sem kommenta hér inn. :confused:
Annars er ég nokkuð sammála þér með 3-5-2. Þetta kerfi virðist virka ágætlega þegar við notum það, sérstaklega af þvà að á meðan við erum með vinstri vængmenn à hrönnum á meiðslalistanum hentar þetta leikmannahópnum okkar vel. Það eru ekki mörg lið sem geta brotið Hyypiä-Carragher-Agger þrÃeykið á bak aftur.
Ég er hins vegar ekki sannfærður um að þetta sé vænlegt kerfi til sigurs gegn stærri liðunum, svo sem Chelsea og United sem eru mjög þétt á miðsvæðum sÃnum fyrir. Og mér sýnist Rafa vera á þvà máli lÃka, þvà hann fer frekar à 4-5-1 eða 4-4-2 à stórleikjunum.
Annars veltur þetta bara mikið á mannskapnum – ef að við t.d. hefðum Kewell, Gonzalez, Aurelio, Pennant og GarcÃa alla heila og spilandi sæmilega vel myndi hann eflaust ekki velja þetta kerfi sem útilokar alla nema einn þeirra, en þar sem aðeins GarcÃa og Pennant voru heilir à gær og þar af aðeins GarcÃa að spila sæmilega var þetta mjög hentugt kerfi.
Verður spennandi að sjá hvernig hann stillir upp à næsta leik, miðað við velgengni þessa kerfis à gær. Heldur hann sig við 3-5-2?
Já, Arnar – það komu inn à þessari viku 277 komment. Það er vinna bara að lesa þau öll. 🙂
Annars, þá skrifaði ég à sumar þennan pistil en ég setti hann aldrei á netið. Best að ég hendi honum
hérna inn à kommentinn sem nýrri færslu, svo menn geti rætt þetta.“Ég er hins vegar ekki sannfærður um að þetta sé vænlegt kerfi til sigurs gegn stærri liðunum, svo sem Chelsea og United sem eru mjög þétt á miðsvæðum sÃnum fyrir. Og mér sýnist Rafa vera á þvà máli lÃka, þvà hann fer frekar à 4-5-1 eða 4-4-2 à stórleikjunum.”
Enda er öllum ljós árangur okkar à þessum stórleikjum… :rolleyes:
Ekkert mál Kristján og Einar! :blush:
Held það sé hinsvegar c.a. heilt ár sÃðan ég kom fyrst með þessa 3-5-2 hugmynd hingað inn sem Rafa er loksins að útfæra núna.
Þetta kerfi hentar þó auðvitað ekki gegn öllum liðum, lið sem geta spilað hraðan 1 snertinga bolta geta opnað okkur uppá gátt vinni Riise og Finnan of hægt tilbaka ef við töpum návÃgjum á miðjunni.
Þetta virkar þó greinilega frábærlega vel á útivöllum gegn miðlungsliðum eins og Newcastle og Wigan. Það er þvà hálfglæpsamlegt ef Benitez notar það ekki mikið meira en hann gerir. Sérstaklega á meðan við höfum tÃmabundið alls enga alvöru kantmenn hvorugum megin.
Bara sjálfsagt að setja Garcia uppá topp miðjunnar þar sem hann á heima, draga Riise og Finnan útúr vörninni, leyfa Gerrard að tengja þessi svæði saman með vinnuseminni à sér og gefa Xabi ráðrúm til að stjórna leikjum með sendingum frá miðjunni – Jan Molby style! Dregur það besta fram à öllum þessum leikmönnum. Getur ekki klikkað.
Góður punktur annars með árangur okkar gegn stórliðum, hverju höfum við svosem að tapa?!
Við höfum skÃttapað fyrir þeim ef við spilum mjög varnarsinnað – hvà ekki að taka smá áhættu af og til? Sýna að við erum ekkert hræddir við hin toppliðin og pakka þeim bara saman.
🙁
:smile:Kristján, hann mun jafnvel fá zetuna sÃna lÃka ef . . . :laugh: