Athyglisverður pistill um Salif Diao og [hvernig honum gengur að láni hjá Stoke](http://www.walkonlfc.com/news/dec06/paul_grech.htm).
Já, og svo var Djibril Cisse [vÃst góður](http://football.guardian.co.uk/News_Story/0,,1968987,00.html?gusrc=rss&feed=5) à sÃnum fyrsta leik sÃðan hann fótbrotnaði à sumar.
Frábært! Vona að þeim gangi báðum vel! 🙂
SÃðan má ekki gleyma Pongolle en hann hefur verið að standa sig fanta vel með Recreativo Huelva à La Liga á Spáni. Hann er búinn að skora 5 mörk og stendur sig vel með þessu annars litla liðið á Spáni. Hann segist ekki hafa áhuga á að koma tilbaka þar sem [spænskur bolti henti honum betur.](http://home.skysports.com/list.aspx?hlid=433310&CPID=8&clid=14&lid=10&title=Pongolle+seeking+Reds+exit)
Já Houllier gerði misgáfuleg kaup.
ÉG VIL Fà CISSE AFTUR!
“In total he has started 35 times for them meaning that heÂ’s cost the club £140,000 per game, and thatÂ’s excluding wages.”
Jesús. Þetta kemst nú nálægt þvà að teljast með verstu kaupum knattspyrnusögunnar.
HallgrÃmur, langt à frá. Það er ekkert sem toppar Winston Bogarde þegar hann var hjá Chelsea.
Ég er ekki svo viss. Bogarde kostaði Chelsea allt à allt 8 milljónir punda. Salif Diao kostaði okkur 5 milljónir+laun. Ég finn þvà miður engar upplýsingar um hve há þau eru, en þau eru lÃklega nokkuð há, à ljósi þess að það hefur verið helsta fyrirstaða þess að losna við hann. Ef við gerum ráð fyrir 10.000 pundum á viku (hógvært mat, held ég) þá hefur hann kostað Liverpool 2.6 milljónir punda à laun, sem þýðir að hann hefur verið svipað dýrkeyptur og Bogarde.
Siggi – bara ef ég gæti stokkið á herðar þér og öskrað hærra, þá óskaði ég þess svo innilega að CISSE væri enn à okkar röðum, hann væri klárlega flottur með okkur núna. Það er mitt mat.
Avanti Liverpool
Það að hafa Cisse à sÃnu liði gerir lÃfið svo dásamlegt, yndislegur karakter!
Þegar svona er reiknað, þá verður að reikna dæmið til fulls HallgrÃmur. Dragðu frá tÃmann sem Salif hefur verið à útláni, sem er talsverður, og þá færðu öllu raunhæfari tölur. Bogarde neitaði hreinlega að hreyfa sig og var sáttur við að hirða upp laun sÃn og æfa með unglingaliðum Chelsea.