Fyrir rétt rúmum mánuði sÃðan töpuðu okkar menn fyrir Arsenal á útivelli à deildinni, 3-0. Eins og myndin hér til hliðar ætti að minna menn rækilega á skoruðu ekki ólÃklegri menn en Flamini, Kolo Touré og Gallas mörkin fyrir Arsenal þann daginn. SÃðan þá hefur gengi liðanna à deildinni verið á ólÃka vegu og nú eru okkar menn komnir upp fyrir Arsenal à deildinni. Sú athyglisverða staða er svo komin upp að okkar menn eiga eftir að spila þrisvar gegn Arsenal fram á vorið og allir þeir leikir verða háðir á Anfield. Þann 31. mars næstkomandi mætast liðin à leik sem gæti ráðið mörgu à deildinni, þann 6. janúar næstkomandi mætast liðin à þriðju umferð ensku bikarkeppninnar en fyrst mætast liðin annað kvöld à 8-liða úrslitum Deildarbikarsins.
Reglurnar eru einfaldar: nÃutÃu mÃnútur af fótbolta, plús framlenging og vÃtó ef þörf krefur, og sigurvegarinn fer à undanúrslit Deildarbikarsins. Til mikils að vinna à þessum eina leik, og það er okkar mönnum à hag að þetta verður útkljáð annað kvöld á Anfield.
Nú, fréttir af Arsenal-liðinu eru helst þær að fyrirliðinn Thierry Henry er frá fram yfir áramót, auk þess sem menn á borð við Rosicky, Gallas, Diaby, Lauren og jafnvel kannski Hleb og Ljungberg missa af leiknum annað kvöld vegna meiðsla. Reikna má með að hinn sjóðheiti Adebayor muni spila einn frammi annað kvöld og að Wenger stilli liðinu upp nokkurn veginn svona:
Eboue – Touré – Senderos – Glichy
Hleb/Ljungberg – Gilberto – Flamini – Van Persie
Fabregas
Adebayor
Þetta eru hæfileikarÃkir strákar en vörnin þeirra er enn óreynd og þetta lið hefur sýnt mikla brothættu à undanförnum leikjum. à móti kemur að Rafa BenÃtez segist ætla að stilla upp sterku liði annað kvöld og freista þess að sigra þetta Arsenal-lið.
Hvernig verður svo það lið? Það er eitthvað sem segir mér að Dirk Kuyt og Johnny Riise fái hvÃld á morgun, enda hafa þeir tveir virkað hálf þreytulegir og ráðvilltir à sÃðustu leikjum á meðan flest allir aðrir leikmenn hafa verið að detta à þrusuform. Ef ég hef rétt fyrir mér og þeir verða hvÃldir gætu Fabio Aurelio og markahæsti framherji enska landsliðsins komið inn à liðið à staðinn. Þetta myndi þá lÃta einhvern veginn svona út:
Finnan – Carragher – Agger – Aurelio
Pennant – Gerrard – Alonso – Luis GarcÃa
Crouch – Bellamy
Ég held að Agger muni spila frekar en Hyypiä þvà hann hefur meiri hraða og þá tel ég að Luis GarcÃa muni nær pottþétt koma innà liðið fyrir þennan leik og þá væntanlega fyrir Gonzalez sem hefur ekki jafn mikla reynslu af stórleikjum á Englandi og Pennant. Þá gætu menn eins og Dudek, Hyypiä, Riise, Gonzalez, Fowler, Kuyt, Guthrie, Peltier og Warnock barist um fimm laus sæti á bekknum.
MÃN SPÃ: Ég ætla að láta þá spá falla núna að við munum vinna tvo og tapa einum af þessum þremur leikjum okkar á Anfield gegn Arsenal. Við erum sterkir á heimavelli og Arsenal à smá lægð þessa dagana en þeir eru ekki það slappt lið að við förum létt með þá à þremur leikjum. Spurningin er bara hvaða leik af þessum þremur töpum við? Ég held að allt kapp verði lagt á sigur à deildarleiknum à lok mars, og mér finnst einhvern veginn lÃklegra að okkar menn vinni á morgun og tapi à janúar en öfugt, af þvà að liðið er á svo blússandi siglingu núna.
Ég ætla þvà að spá okkar mönnum 2-0 sigri gegn Arsenal á morgun. Gerrard er byrjaður að skora og setur eitt og svo er kominn tÃmi á að Aurelio sýni okkur hvers vegna Rafa sagði að hann væri betri spyrnumaður en Alonso. Ef þetta gengur eftir hjá mér mun ég fagna á morgun og byrja svo à rólegheitunum að búa mig undir tap fyrir Arsenal à janúar … 😉
Leikurinn verður sýndir à beinni útsendingu á Sýn kl. 19:35. – ÃFRAM LIVERPOOL!
Já, Arsenal…
Ég er nú bara þannig innréttaður að ég get alveg hugsað mér þrjá sigra á Anfield gegn þeim. à versta falli fer einn jafntefli à venjulegum leiktÃma, og þá væri best að það yrði annað kvöld og við myndum svo klára à framlengingu :biggrin:
En er samt ekki svolÃtið skrÃtið að annálað “besta sóknarlið” deildarinnar, sé aðeins búinn að setja 3 fleiri mörk en okkar “steingelda” lið. Bætum svo við Meistaradeildinni, þá erum við búnir að skora einu marki fleira en Arsenal.
Arsenal hafa sem sagt leikið à heild 28 leiki á tÃmabilinu og skorað à þeim 44 mörk. Liverpool hefur einnig spilað 28 leiki og skorað à þeim 45 mörk (tek ekki með Samfélagsskjöldinn þar sem við skoruðum 2 gegn Chelsea). Þetta er þvà munurinn á “besta” sóknarliði deildarinnar og einu þvà slakasta (miðað við álit ákveðinna aðila) :rolleyes:
ég ætla að vera zúr og spá okkar mönnum tapi. smá slap in the face eftir…góða siglingu undanfarið.
Undirritaður er Arsenal maður. Wenger teflir aldrei fram svona sterku liði à deildarbikarnum. Ekki að ástæðulausu að Arsenal stuðningsmenn byrjuðu að kalla þessa keppni “Worthless cup” þegar Worthington studdi þetta á sÃnum tÃma. Nýir leikmenn fá tækifæri til að spila þessa leiki. Lauren er að ná sér eftir meiðsli, er búinn að vera frá à ár, og spilar lÃklega eitthvað à leiknum. Þá geta áhorfendur lÃka átt von á að sjá menn eins og Alexander Song og Julio Baptista à byrjunarliðinu, menn sem hafa fengið lÃtinn spiltÃma à ár.
SSteinn: Arsenal er talið besta sóknarlið deildarinnar ekki bara vegna fjölda marka, heldur hvernig þeir spila knattspyrnu. Ef þú lÃtur á leiki þeirra gegn liðum sem pakka ekki à vörn (t.a.m. Man Utd, Liverpool, Tottenham Chelsea) þá hafa Arsenal oftar en ekki farið mjög illa með þessi sömu lið.
>SSteinn: Arsenal er talið besta sóknarlið deildarinnar ekki bara vegna fjölda marka, heldur hvernig þeir spila knattspyrnu.
Ég efast um að SSteinn sé ekki meðvitaður um þá staðreynd. En þessi magnaði sóknarbolti virðist litlu skila miðað við að liðið skorar ekki fleiri mörk en hið “varnarsinnaða” Liverpool?
Okkur Liverpool mönnum var nú alltaf tjáð það þegar við vorum á sÃnum tÃma að tala um fjölda markskota og færa, að það eina sem teldi þegar verið væri að tala um sóknarlið, væru mörk skoruð. 🙂
Mér hefur sjálfum alltaf (à seinni tÃð) fundist Arsenal grÃðarlega skemmtilegt lið. Ég er þó á þvà núna að það að nánast ætla að senda boltann á milli sÃn yfir marklÃnuna, teljist ekki vera góður sóknarleikur. Góður sóknarleikur à mÃnum bókum þarf að enda með skoti. En það er nú kannski bara ég…
Eins og það er ávallt gaman að vinna bikar þá vil ég sjá Rafa halda áfram þeirri taktÃk að leyfa þeim spila sem hafa minnað tækifæri fengið undanfarið s.s. Aurelio, Gonzalez, Dudek, Fowler, Paletta og kannski einhverjir ungir með eins og Peltier.
Ég vil sjá Gonzalez áfram inni.
Hann er allur að koma til.. Það verður að reyna á hann á móti sterkari liðum en Charlton og láta hann vinna sér inn reynslu.
Ég lÃt nú á þetta sem “æfingarleik”, og tek þá undir með Agga að nota “vara” mennina okkar.. 🙂
Auðvitað endar góður sóknarleikur með skoti, annars eru engin mörk skoruð
Chelsea er samt t.d. frekar varnarsinnað lið, en þeir hafa samt skorað fleiri mörk en bæði Liverpool og Arsenal. Eins má nefna Valencia liðið hjá honum Benitez á sÃnum tÃma. Maður fylgdist dálÃtið meira með Rafa þar (Forza Los Ches!), og þá var hann ekkert að spila neinn “gung-ho” sóknarbolta, en engu að sÃður skoraði Valencia flest mörk allra liða à deildinni, og fékk fæst mörk á sig. Wenger er bara dálÃtið barnalegur á stundum að beita alltaf sömu taktÃkinni hver sem andstæðingurinn er. Hefur reynst erfitt à ár að spila gegn liðum eins og Bolton, sem pakka bara 9 mönnum à teiginn og senda langa bolta fram, á meðan þeir hafa ekki tapað einum leik gegn liði sem hefur fyrir leikinn ákveðið að þeir ætli nú að reyna að vinna með þvà að vera betra liðið (vona að þið vitið hvað ég meina, veit að öll lið reyna auðvitað að vinna leiki).
Og svona að lokum:
Er þá ekki skrýtið að þessi annálaða sterka vörn Liverpool sé búin að fá á sig 22 mörk à vetur á meðan “óreynd” vörn Arsenal hefur fengið á sig 19? Svipaðar pælingar 🙂
Nei Gunnar, enda held ég að það myndi enginn þræta við þig um að bæði Reina og öll vörnin var hreinlega off form à byrjun tÃmabilsins. Þegar vörnin er að leka fullt af mörkum, þá er hún ekki lengur annáluð sterk vörn 🙂 Ef þeir koma svo aftur og segja lok lok og læs, þá komast þeir væntanlega à þann hóp aftur.
Hóparnir hjá liðunum á morgun:
Liverpool (from): Reina, Finnan, Carragher, Hyypia, Agger, Riise, Aurelio, Luis Garcia, Pennant, Gerrard, Alonso, Gonzalez, Crouch, Fowler, Bellamy, Kuyt, Dudek, Paletta, Peltier.
Arsenal (from): Almunia, Poom, Hoyte, Lauren, Senderos, Djourou, Flamini, Walcott, Song, Denilson, Randall, Traore, Aliadiere, Connolly, Garry, Perez.
Svo ef að Liverpool tapar þá erum við að tala um skot frá Arsenal aðdáendum. Þar sem Liverpool vinnur þá þurfum við ekki að hafa áhyggjur af þvà :biggrin2:.
Vá Arnór, Wenger er ekkert að grÃnast með það þegar hann segist alltaf hvÃla menn à Deildarbikarnum. 😯 Miðað við þennan hóp stenst spá mÃn um byrjunarlið engan veginn. Mér sýnist þetta gæti þvà frekar litið svona út:
Almunia
Lauren – Senderos – Djorou – Hoyte
Denilson – Song – Flamini – Walcott
Aliadiere – ???
Við einfaldlega eigum að vinna þetta lið. Ég skil ekki forgangsröðunina hjá manni að mæta ekki af krafti à leik à 8-liða úrslitum à bikarkeppni. Skil það ekki, alveg sama hver á à hlut!
Þetta er deildarbikarinn, hann nýtir þessa keppni bara til að prófa ungu strákana, og er svona nokkurn veginn sama ef hann dettur út. Þá er stór spurning hvort Lauren fari beint à byrjunarliðið eftir að hafa verið frá sÃðan à janúar. ÓlÃklegt.
Armand Traore verður þvà kannski à bakverðinum à stað Lauren. Hann er náttúrulega vinstri bakvörður, og þá ætti Hoyte að spila à sinni stöðu, sem hægri bakvörður. Ef Lauren yrði aftur á móti með þá gæti Traore farið á annan hvorn kantinn, og Walcott à framherjann.
Ekki ólÃklegt að byrjunarliðið :
Almunia
Hoyte – Senderos – Djorou – Traore
Walcott/Randall – Flamini – Song – Denilson
Aliadiere – Randall/Walcott
>Þetta er deildarbikarinn, hann nýtir þessa keppni bara til að prófa ungu strákana.
já, en málið er að allir aðrir stjórar taka þessa keppni alvarlega. Kannski ekki 100% alvarlega, en alvarlega engu að sÃður. Man U tefla fram sterku liði og það gerir Chelsea lÃka. Skil ekki alveg þessa vanvirðingu hjá Wenger að stilla upp 100% varaliði.
Það er ekki einsog það hafi rignt inn bikurum á Highbury á sÃðasta tÃmabili. Ég er til dæmis viss um að ansi margir Arsenal aðdáendur hefðu viljað upplifa sigurdag à Cardiff einsog Man U gerðu à fyrra.
Það er mál Wenger hvort hann tekur þessa keppni alvarlega eða ekki. Það mætti þá orða það að Liverpool hafi ekki sýnt Galatasaray næga virðingu à Tyrklandi með þvà að tefla fram sÃnu varaliði, af þvà þeir voru komnir áfram (öfgakennt dæmi). Undanfarin ár hafa t.d. Chelsea, Arsenal og Man Utd alltaf teflt fram sÃnum sterkustu leikmönnum þótt liðið hafi verið búið að tryggja sér titilinn. Einnig þá hafa allir leikmennirnir à byrjunarliði Arsenal á morgun spilað reglulega sem byrjunarmenn à deildinni à vetur, fyrir utan Denilson (t.d. Djorou, Walcott, Flamini).
Enn einn punkturinn à þessu gæti verið sá að hann vilji hafa þessa lykilmenn sÃna heila yfir jólin. Væri mjög svekkjandi ef t.d. Gilberto/Fabregas eða þá Adebayor myndu spila á morgun og meiðast þannig að þeir myndu missa af jólaleikjunum, sem eru 4 talsins á 10 dögum. Aliadiere fékk t.a.m. að byrja inn á gegn Portsmouth.
Er ekki lÃka ljóst að okkar lið verður ekki jafn sterkt og Kristján gefur til kynna à upphituninni. à BBC segir:
>Benitez has revealed that he is set to play a weakened side at Anfield to give some of his more important players a much-needed rest.
Fær Dudek ekki að vera à markinu og er ekki nokkuð lÃklegt að Gerrard fái hvÃld. Þá verður athyglisvert að sjá hver kemur inná miðjuna þvà það er ekki beint of-framboð á miðjumönnum hjá okkur þessa dagana.
Gæti svo alveg Ãmyndað mér að Crouch og Fowler væru frammi.
Er það þá ekki bara vanvirðing hjá Benitez, rétt eins og Wenger? 🙂
Er það þá ekki bara vanvirðing hjá Benitez, rétt eins og Wenger, að stilla ekki upp sÃnu sterkasta liði? 🙂
Ég sagði aldrei að menn stilltu upp sÃnu sterkasta liði. Svo ég vitni à sjálfan mig:
>já, en málið er að allir aðrir stjórar taka þessa keppni alvarlega. Kannski ekki 100% alvarlega, en alvarlega engu að sÃður. manchester united tefla fram sterku liði og það gerir Chelsea lÃka. Skil ekki alveg þessa vanvirðingu hjá Wenger að stilla upp 100% varaliði.
Gunnar, það að setja Fowler inn fyrir Kuyt à einn leik eða Wright-Phillips inn fyrir Ballack er ekki það sama og Wenger er að gera. Horfðu aðeins á hópinn sem hann mætir með á Anfield, teldu upp hverja vantar. Hann er að mæta með varalið – ekki að hvÃla, ekki að leyfa nokkrum ungum strákum að spila, hann er með varalið.
Og mÃn gagnrýni gildir jafnt um Wenger sem og aðra stjóra, BenÃtez þar með talinn. Fyrir tveimur árum notaði hann bara varaliðið à Deildarbikarnum vegna grÃðarlegra meiðsla hjá aðalliðinu, sem var kannski réttlætanlegt á þeim tÃma, en sÃðan þá hefur hann notast við góða blöndu af reyndum og óreyndum leikmönnum og svo þegar lÃður á keppnina notast hann meira við aðalliðið.
Nú eru 8-liða úrslit og þú munt sjá grÃðarlegan mun á liði Liverpool og Arsenal à kvöld. à ljósi þess að undanúrslitin eru á næsta leyti myndi mér þykja það algjör skandall ef Rafa stillti ekki upp reyndu liði og innbyrti auðveldan sigur gegn varaliði Arsenal. Menn eru à keppni til að vinna hana, annað er tÃmasóun!
Hópurinn hjá Arsenal sem að ég pasteaði à gær var rangur, tók þetta bara af BBC sÃðunni. Þessi er réttur skv. Arsenal sÃðunni:
Poom, Almunia, Kolo Toure, Senderos, Rosicky, Baptista, Denilson, Lauren, Song, Aliadiere, Hoyte, Walcott, Traore, OÂ’Cearuill, Merida og Randall.
Þessi hópur er töluvert sterkari.
menn ekkert að hafa áhyggjur af þoku? Myndi linka eitthvað fancy á veðurstofu bretlands ef ég kynni það. Nú vantar Live-Anfield webcam. Svona eins og er á Hellisheiðinni
Jú það er búið að fresta leiknum vegna þoku. 😡 😡