Blaðið The Guardian [fullyrðir að Lucas Neill muni koma til Liverpool à janúar](http://football.guardian.co.uk/News_Story/0,,1976534,00.html). Blackburn eru að kaupa úkraÃnskan varnamann og telja menn að hann sé hugsaður sem staðgengill fyrir Neill.
Enda er öllum ljóst að Neill mun fara frá Blackburn, spurningin var bara hvort að hann myndi fara à janúar eða à sumar. Neill hefur reyndar einnig verið orðaður við Chelsea. Hinn 14 milljón punda Paulo Ferrera hefur alls ekki notið trausts Mourinho og Geremi hefur spilað à hægri bakverðinum, sem er varla óskastaða. En talið er að Neill vilji fara til Liverpool, enda hefur verið staðfest að hann hefur lengi verið Liverpool aðdáandi.
>Neill, who is out of contract at Ewood Park at the end of the season, will complete his move to Anfield having almost joined on deadline day in August only for the clubs to fail to agree a fee at the last minute. Blackburn had explored the possibility of taking the Liverpool full-back Stephen Warnock in part-exchange, but they are close to signing a replacement with the Dynamo Kiev defender Andriy Nesmachnyi in Lancashire and due to take a medical last night. Rovers will hope to raise around £1.5m from the sale of Neill.
Einsog ég sagði à sumar, þá tel ég að Neill gæti verið góður kostur. Það að fá hann fyrir 1,5 milljón punda væri náttúrulega frábært.
—
Sinama-Pongolle er að slá à [gegn á Spáni](http://icliverpool.icnetwork.co.uk/0500liverpoolfc/0100news/tm_headline=sinama-stars-in-madrid%26method=full%26objectid=18299162%26siteid=50061-name_page.html) en hann skoraði gegn Real Madrid à gærkvöldi glæsilegt mark. Það eru ánægjulegar fréttir.
Vá hvað besti knattspyrnumaður heims var tekinn à þurrt à gær! Annað markið var enn verra fyrir hann en það sem Sinama skoraði.
Varðandi Sinama þá er ég mjög svekktur yfir þvà að hann skuli ekki hafa verið hjá okkur á þessu tÃmabili, eins og ég elska Fowler (hann er Guð!) þá hefði Sinama verið frábær 4. striker, góður til að hrista upp à hlutunum. Nú er hann heldur betur að finna sig á Spáni og vill ekki koma til baka (sagði einhver fréttamiðillinn). Mér fannst hann alltaf spila nokkuð vel þegar hann fékk tækifæri hjá Lpool, tækifærin voru bara af fremur skornum skammti. Væri frekar sárt ef það myndi rætast úr honum eins og maður hefur alltaf vonast til og hann vildi ekki spila fyrir okkur.
Ég sé ekkert þess til fyrirstöðu að endurkalla Sinama eða Cisse ef þeir eiga eitthvað risatÃmabil, nema kannski ef við munum fá skÃtnóg að seðlum til að kaupa Torres og Ronaldinho.
ég vill fá Sinama aftur hann á bara eftir að
batna bara þarf að spila meira 🙂
Ég vil ekki einu sinni sjá Lucas Neill á Anfield à martöð. Leitun er að leiðinlegri knattspyrnumanni à heiminum, það hljóta bara að vera til skárri kostir.
Held að það væri mjög gott að fá Neil á undir 2 millj. punda. Við erum bara með Finnan à hægri bakk og það er ekki nóg. Þrátt fyrir að hann hafi staðið sig vel. Annars væri það sérstakt ef Benitez væri að sanka að sér vandræðagemsunum (Bellamy, Pennant og Neil?). Ãmynd L´pool klárlega að breytast 🙂 Með Pongolle þá hefði ég mikið frekar kosið að hafa hann sem 4. senter en Fowler. Er sammála Palla G þvà að hann stóð sig nokkuð vel hjá okkur en fékk of fá tækifæri að mÃnu mati.
Eins og ég hef áður sagt hérna, þá er blendnar tilfinningar bundnar við Lucas Neill. Ég hef átt afskaplega erfitt með að fyrirgefa honum lÃkamsárásina á Carra forðum daga, en á hinn bóginn þá verður ekki horft framhjá þvà að þarna er á ferðinni góður hægri bakvörður sem einnig er afar liðtækur sem miðvörður. Það er þvà engin spurning à mÃnum huga að hann mun styrkja hóp Liverpool talsvert. Það hafa verið mörg félög á eftir honum og það er ekki bara út af engu.
Mér finnst lÃka athyglisvert þegar verið er að flokka menn à “vandræðagemsa” hópinn. Hvernig er skilgreiningin á þeim hópi? T.d. þá er Lucas Neill búinn að vera algjör fyrirmynd utan vallar. Orðið sem hann hefur á sér er fyrst og fremst harkan inni á vellinum, á meðan hinir “vandræðagemsarnir” okkar, Bellamy og Pennant, hafa verið að flokkast à þetta vegna vandræða utan vallar. Hvernig hægt er að setja þetta allt à sama flokkinn er ofar mÃnum skilningi. Kannski að LP eða einhver geti skýrt þetta út fyrir mér?
SÃðustu tvö árin hafa verið mér lærdómsrÃk hvað varðar leikmenn Liverpool. Peter Crouch var sá leikmaður à deildinni sem mér þótti leiðinlegastur þegar Rafa keypti hann, og ég var á móti þvà þá. Ég gaf honum séns og hann hefur unnið mig á sitt band. Pennant og Bellamy, eins og SSteinn bendir á, eru annálaðir vandræðagemsar en ég treysti þvà að Rafa sé góður mannaþekkjari og fari ekki að eyða einhverjum milljónum punda à leikmenn sem munu bara valda vandræðum. Þvà tók ég þann pólinn à hæðina að ef Bellamy og Pennant væru nógu góðir fyrir Rafa væru þeir nógu góðir fyrir mig.
Lucas Neill fótbraut Jamie Carragher á viðbjóðslegan hátt og hegðaði sér frekar illa à kjölfarið, með skæting og neitaði allri sök þegar hver sem er gat séð hið gagnstæða. En það er nú einu sinni svo að ef hann kemur til Liverpool þarf hann að spila við hlið Carra og þið skulið ekki halda að Rafa hafi ekki spurt Carra hvort þetta væri à lagi hans vegna. Carra er varafyrirliði og ein aðalsprauta liðsins og þótt einstakir leikmenn eigi ekki að hafa úrslitavald yfir þvà hvaða leikmenn stjórinn kaupir er alveg ljóst að Rafa hefur viljað vita hvort Carra gæti fyrirgefið Neill og horft fram á veginn áður en hann færi að eyða pening à þann ástralska.
Þannig að ef af þessu verður getum við Ãmyndað okkur að það sé bæði vegna þess að Carra er sáttur við það og af þvà að Rafa telur það góðan kost fyrir klúbbinn. Það nægir mér. Velkominn til Liverpool, Lucas Neill. 🙂
Ég er mjög ánægður fyrir hönd Pongolle – hef alltaf verið hrifinn af honum sem leikmanni. Alveg er þetta samt merkilegt með þessa efnilegu leikmenn sem við fáum. Le Tellec og Pongolle voru taldir með þeim efnilegri à heiminum á sÃnum tÃma en ekkert verður úr þeim hjá Liverpool. Pongolle fékk alltof lÃtið að spreyta sig að mÃnu mati og þetta virðist vera viðvarandi ástand hjá Liverpool – ungum, efnilegum leikmönnum er ekki treyst þrátt fyrir að standa sig ágætlega!
Svo fer hann à byrjunliðið hjá spútnikliðinu Recreativo og virðist vera að slá à gegn. Sýnist þvà miður að Benitez hafi ekki nægilega mikla trú á dreng og held að hann fari ekki að koma aftur til þess að taka stöðu Fowlers sem 4. striker, held hann vilji spila miklu meira en það.