Varúð: Langur pistill!
Svona à tilefni að þvà að ég hef lÃtið skrifað á sÃðuna undanfarið ætla ég að bjóða upp á dýran pistil að þessu sinni. Gaman væri ef einhver nennti að lesa hann allann! Þar er ég að fjalla um liðið okkar à dag, tek svo til hvern einasta leikmann, eða stöðu reyndar, og segi hvað mér finnst. Hvaða menn ég vil út og hvernig ég sé framtÃðina, nánustu framtÃð eiginlega…..
Markmenn: Jose Reina, Jerzy Dudek, David Martin og Scott Carson
Það hefur verið orðrómur um það að Pepe sé á leiðinni aftur til Spánar. Ég gaf jafn lÃtið fyrir þann orðróm og þann um Crouch og Newcastle. Enda kom á daginn að hann langar ekkert à burtu og er ekki á leiðinni neitt. Hann stóð sig frábærlega á sÃðasta tÃmabili, dalaði aðeins à upphafi tÃmabils núna (eins og svo margir à liðinu) en er að koma sterkur inn. Hann er ekki að fara neitt.
Dudek kallinn hlýtur að vera orðinn þreyttur á bekkjarsetunni. Hann hefur gefið það út að hann vilji spila meira, sem er svosem ekkert skrýtið, hann hefur verið á bekknum frá þvà à Istanbúl. Hann er lÃka á þeim aldri að hann getur farið að hætta þessu ef hann spilar ekki og þvà tel ég nokkuð ljóst að hann fari næsta sumar. Það lið sem fær hann verður heppið enda góður markmaður þar á ferð.
Scott Carson hefur, eins og áður hefur komið fram, verið lÃklega eini ljósi punkturinn hjá Charlton á tÃmabilinu. Hann hefur staðið vaktina vel en ekki má gleyma að þetta Charlton lið er búið að vera svo lélegt að það er næstum þvà ekki fyndið. Samt bara næstum þvÃ. Hann klárar tÃmabilið þar, kemur svo til baka til okkar og verður markmaður númer tvö hjá okkur á næsta tÃmabili.
Martin verður númer þrjú áfram.
Vinstri bakvörður: John Arne Riise, Fabio Aurelio og Stephen Warnock.
Hinn geðþekki norðmaður hefur verið einn af lélegustu leikmönnum okkar á tÃmabilinu. Eins og Einar sagði einhverntÃman, þá er ótrúlegt að þetta hafi ekki verið okkur dýrara en þetta. Hann hefur Ãtrekað misst menn framhjá sér auk þess sem hann hefur ekki lagt mikið til à sókninni. Hvað sem lÃður held ég að hann verði nú ekki seldur eða neitt svoleiðis.
Ég bind enn feykimiklar vonir við Aurelio. Þetta er góður leikmaður, með frábærar sendingar en hann er kannski soldið eins og aðrir brasilÃskir bakverðir, full sókndjarfur. Samt sem áður tel ég að þetta verði vinstri bakvörður númer eitt hjá okkur á sÃðari hluta tÃmabilsins.
Ég held lÃka að Warnock verði hjá okkur áfram. Riise og Aurelio spila einnig sem vinstri kantmenn og þvà er alveg pláss áfram fyrir Warnock. Það er alltaf gaman að hafa uppalda leikmenn à liðinu en ljóst er að hann er ekki framtÃðarmaður, að mÃnu mati. Hann er ekkert unglamb lengur, þó að hann sé ekkert gamall, en hvar framtÃð hans liggur veit ég ekki.
Hægri bakvörður: Steve Finnan og Lee Peltier
Finnan hefur verið einn allra stöðugasti leikmaður liðsins undanfarin ár. Hann er mjög traustur en hefur kannski helst verið gagnrýndur fyrir að sækja ekki nóg upp kantinn. Mér finnst hann hafa bætt sig mikið à þeim efnum og hann er einn af þeim sem eiga fast sæti à byrjunarliðinu.
Hinsvegar er Lee Peltier lÃklega ekki alveg tilbúinn à þetta strax. Finnan þarf sÃna hvÃld eins og aðrir og þvà er þörf á nýjum manni.
Ég tel að hann komi nú à janúar og það þarf engan kjarneðlisfræðing til að sjá út að sá maður verður Lucas Neill. Hann var mjöööög nálægt þvà að koma sÃðasta sumar en allt bendir til þess að hann gangi à raðir okkar manna à janúarglugganum. Hann er fÃnn leikmaður, hefur mikla reynslu og ég held að hann muni nýtast okkur vel. Auðvitað ef hann kemur, ekkert er öruggt à boltanum eins og við vitum. Peltier kemur svo inn à þetta seinna bara….
Miðverðir: Jamie Carragher, Sami Hyypia, Daniel Agger og Gabriel Paletta.
Daniel Agger hefur verið einn besti leikmaður liðsins á tÃmabilinu að mÃnu mati. Hann er smátt og smátt að taka við af Sami Hyypia sem miðvörður nr 1, fyrir utan Carra sem vissulega á sitt sæti. Sami kallinn er að eldast og reyndar kæmi mér það ekki mikið á óvart ef hann yrði seldur næsta sumar. Hann verður 34 ára þá og er farinn að hægjast soldið mikið en maður veit svosem ekki.
Carra er bara Carra. Það er bara einn Carra… We all dream of a team of Carraghers 🙂
Paletta hefur ollið mér smá vonbrigðum. Ég var grÃðarlega spenntur fyrir komu hans en auðvitað er hann bara nýkominn og er mjög ungur. Ég er sannfærður um að hann komi til með að gera góða hluti hjá okkur.
Niðurstaðan; Hyypia seldur næsta sumar og nýr miðvörður inn? Tel það lÃklegt….
Vinstri kantur: Harry Kewell, Luis Garcia, Mark Gonzalez. (Riise og Aurelio)
Tveir sÃðastnefndu geta leyst þessa stöðu, sem og Zenden sem ég flokka samt sem miðjumann núna. Luis Garcia er svo þessi alltmúlÃgmann, getur spilað allar stöður fram á við….
Sko, Kewell er búinn að vera meiddur allt tÃmabilið en ég vona svo ótrúlega innilega að kallinn nái sér og komi sér à form. Það er spurning hvað hann fær langan tÃma, Rafa hefur ekki endalausa þolinmæði, ekki frekar en stuðningsmennirnir. Meiðslasaga þessa kappa er sorgleg. Þau hafa aftrað þvà að ferill þessa frábæra leikmanns hefur komist á almennilegt flug hjá Liverpool en hann er samt sem áður einn af mÃnum uppáhalds leikmönnum. Þegar hann nær sér á strik getur hann gert ótrúlega hluti en meiðist svo og er frá à hálft ár. Vonandi getur hann spilað eitthvað á tÃmabilinu, komið sér à form à sumar og sýnt okkur eitthvað á næsta tÃmabili. Ef ekki verður hann seldur.
Mark Gonzalez er allur að koma til. Þetta hefur verið erfitt ferli fyrir hann, að koma svona à nýtt lið og til nýs lands og allt það eftir vesenið með vegabréfið. Mér finnst hann vaxa með hverjum leiknum og hef trú á þvà að hann geti orðið frábær fyrir okkur. Hlakka til að sjá hann bæta sig meira, maður hefur alveg séð hvað à honum býr.
Garcia…. dæs… Þessi maður er ótrúlega mikill snillingur en ótrúlegur klaufi inn á milli. Það er eins og hann þurfi alltaf að fara erfiðari leiðina og þegar það heppnast hælir maður honum à hástert en rÃfur svo hár sitt þegar það misheppnast. Engu að sÃður mikilvægur fyrir okkur og hefur svo sannarlega sannað ágæti sitt.
Hægri kantmenn: Jermaine Pennant. (Margir! Garcia, Gerrard osfv)
Pennant er à raun okkar eini hægri kantmaður à dag. Hann hefur, lÃkt og Gonzalez verið stigvaxandi og er alveg að sanna sig. Hann byrjaði aaaaalls ekki nógu vel og maður var engan veginn sannfærður um þessi kaup eftir hvern dapran leikinn á fætur öðrum. En hann er allur að koma til og ég held að hann eigi eftir að geta gert vel, EN þá tel ég samt að við fáum okkur nýjan mann þarna.
Ég vil fá Daniel Alves. Þvà miður en hann lykilmaður à toppliðinu á Spáni og er nýbúinn að framlengja samninginn sinn, þrátt fyrir að það þurfi ekki að þýða neitt sérstakt. Rafa var ekki langt frá þvà að klófesta hann en þvà miður sigldi það à strand, lÃkt og með annan mann sem ég væri til Ã, Simao Sabrosa. Hinn spræki leikmaður Benfica yrði draumur á kantinn en Benfica er nú à Meistaradeildinni og svona og ég held að hann verði ekkert seldur. Vona samt alveg það besta. Langar sérstaklega að vita hvað lesendum finnst um þessa stöðu og þá hugsanlega menn à hana?
Miðjumenn: Steven Gerrrard, Xabi Alonso, Momo Sissoko og Bolo Zenden
Gerrard. Fyrirliðinn okkar.
Alonso. Þarf ekkert að ræða þennan mann heldur.
Sissoko. Þvà miður meiddist þessi magnaði leikmaður, gætum svo sannarlega notað hann núna þegar hvÃla þarf hina tvo. FramtÃðarleikmaður hjá okkur, ekki nokkur spurning.
Bolo Zenden…. Ég er alls ekki nógu ánægður með hann. Jújú, hann er fjórði miðjumaður Liverpool, en ef einn meiðist er hann skyndilega orðinn næstur inn, eins og núna. Þá þarf að vera almennilegur maður en mér finnst hann bara ekki hafa sýnt nógu mikið, þvà miður. Hvort hann verði seldur veit ég ekki. Kannski ekki. Vona samt að Rafa kaupi miðjumann næsta sumar, má endilega vera à eldri kantinum. Kannski ekki alveg McCallister gamall en ég sakna Didi Hamann óneitanlega…..
Framherjar: Dirk Kuyt, Craig Bellamy, Peter Crouch og Robbie Fowler
Rafa sagði à viðtali à vikunni bara held ég að hann ætlaði ekkert að hreyfa við sóknarlÃnu sinni à janúar. Eina spurningin er bara held ég hvenær Fowler hættir.
Kuyt og Bellamy eru heitir þessa dagana saman og Crouchy kemur með annan pól à sóknarleik okkar sem er virkilega góður kostur. Ekki gleyma að hann er markahæsti leikmaður okkar à öllum keppnum.
Fowler hefur ekki fengið marga leiki, en hann vissi lÃka alveg hver staðan var þegar hann kom aftur fyrir ári sÃðan. Ohhhhh… ég var à Kop à endurkomu hans à byrjun febrúar, þegar hann skoraði með hjólhestaspyrnu gegn Birmingham, mark sem var dæmt af á lokamÃnútunni…. pÃnu vonbrigði. Hvað sem lÃður er erfitt að finna betri fjórða framherja held ég. Fowler er uppalinn hjá klúbbnum, er enn frábær à teignum og er mikilvægur innan sem utan vallar. Hann sættir sig lÃka við að vera númer fjögur, sem er mikilvægt. Ég býst við að hann spili à eitt ár til viðbótar áður en Rafa kaupir nýjan framherja.
Ekki má svo gleyma þvà að við eigum enn Florent Sinama Pongolle sem er að standa sig mjög vel með nýliðum à La Liga, Recreativo og Djibril Cisse sem er þegar búinn að skora fyrir Marseille eftir að hann jafnaði sig af fótbrotinu. Held nú samt að hann spili ekki aftur fyrir Liverpool en það er spurning með Pongolle….
Jæja, þetta er orðið helvÃti langt!!! Þakka þeim sem nenntu að lesa þetta 🙂
Nú heimta ég viðbrögð, þrátt fyrir jólin og það allt 🙂
Hvað er rétt, hvað er rangt, hverja viljið þið út og inn?
Óska öllum gleðilegra jóla að lokum :)
FÃnn pistill hjá þér Hjalti en þú talar um að huganlega þurfi að kaupa miðvörð à sumar en gæti ekki Lucas Neill orðið þessi 4 miðvörður ef Hyppia yrði seldur à sumar, mér skilst að hann geti spilað allar stöður à vörninni og hann yrði semsagt annar kostur à hægri bakvörð(þangað til hann sýnir annað) og fjórði kostur à miðvörð ef einhver meiðsli koma upp hjá hinum miðvörðunum og svo eigum við Miki Roque à varaliðinu sem mér skilst að sé mikið efni og à hægri kantinn eigum við Paul Anderson til takst lÃka en jæja ég óska öllum Liverpool mönnum til sjós og lands gleðilegra jóla og 12 stigum à hús um jólinn 🙂
Datt Benfica ekki útúr Meistaradeildinni? Þeir voru à riðli með Celtic og Man U.
Markverðir: Ég tel að við höldum Dudek. Hann klárar ferilinn sinn sem hetjan á bekknum (ekki ólÃkt Cudicini). Carson verður örugglega lánaður à eitt tÃmabil à viðbót. Hann hefur tekið miklum framförum á þessu tÃmabili.
Hægri bakverðir: Ljóst að það vantar “bakk up” fyirr Finnan. Lucas Neill er fÃnt “cover” en hann er ekki framtÃðarlausn. Vonandi kemur Alves fyrr en sÃðar.
Vinstri bakverðir: Ég gef Aurelio árið til að venjast enska boltanum. Riise er enn leikjhæsti leikmaður liðsins og er ekkert á leiðinni þrátt fyrir blendnar tilfinningar okkar stuðningsmanna à garð norska “beckham”. Warnock er gott “back up” sem og uppalinn. Hann gæti orðið nýr Carra sem við kunnum ekki að meta fyrr en seint og sÃðar meir?
Miðverðir: Ég tel að Hyypia sé ekki að fara enda er hann með samning til 2008. Hann klára samningstÃmann og verður sÃðan ráðinn þjálfari hjá félaginu. Paletta verður lánaður út á næsta tÃmabili til að aðlagast enska boltanum. Gef honum næsta ár til að sanna getu sÃna. Carra, Hyypia og Agger verða áfram miðverðir okkar número uno.
Vinstri kantur: Hvað sem gerist með Kewell þá er ekki ólÃklegt að ungur spennandi kantmaður verði keyptur samt lÃklega ekki à janúar. Gonzalez hefur getuna en gefum honum árið til að ná tökum á enska boltanum.
Hægri kantur: Þetta er sú staða sem við verðum að styrkja okkur ásamt à hægri bakverði. Pennant er ekki nægilega góður og verður aldrei byrjunarliðsmaður à liði sem er að berjast um enska titillinn. Hvort við kaupum topp hægri kant à janúar er óljóst og reyndar ólÃklegt en það er okkar mikilvægasta verkefni fyrir sumarið! Fá topp hægri kant sem getur crossað, skorað og tekið leikmenn á. Alves? Einhver annar? Ég læt Rafa og hans njósnara um málið og treysti þeim fullkomlega.
Miðjann: Sammála Hjalta með að ég sakna Hamann meira en ég átti von á. Zenden er vondur kostur á miðjunni og við verðum að styrkja okkur á miðjunni à sumar. Bæði með reynslubolta semog ungann efnilegan miðjumann væri gott mál. Zenden má fara mÃn vegna, frÃtt eins og hann kom. Alonso, Gerrard og Momo þarf ekki að ræða, þeir eru með þetta.
Framherjar: Bellamy, Crouch, Kuyt eru að standa sig vel og raunar betur en ég átti von á þe. Bellamy og Crouch. Fowler já lÃklega klárar hann þetta tÃmabil og hættir sÃðan. Verður ekki hægt að nota hann sem þjálfara? Hann er allavega mikilvægari en margur heldur á æfingasvæðinu og innà búningsherberginu.Kemur Pongolle tilbaka? Verður Cisse seldur? Óljóst en ég tek við Pongolle hvenær sem er þrátt fyrir að hann hafi gefið það út að hann vilji ekki koma tilbaka.
Það sem eftirstendur er að okkur bráðvantar hægri bakvörð og kantmann. Back up á miðjuna og jafnvel vinstri kant. Framherja? kannski.
Við erum ekki langt frá þvà að byggja upp öflugt lið og það gæti vel verið salan til Dubai gæti verið næsta skref á leið til titilsins.
Góður pistill Hjalti og gleðileg jól öll sömul.
Verð að viðurkenna að ég er bara alveg sammála þér Hjalti… þetta er nákvæmlega eins og ég var búinn að sjá liðið undanfarið…
Einnig sammála Liverbird… held að Rafa sjái Lucas Neill sem fjórða miðvörðin lÃka… ekki bara varamann fyrir Finnan…
Júmms Einar, Benfica er dottið út… lentu à 3.ja sætinu à F-riðli…
Sammála þessu mati à flestu. Mér finnst Riise blessaður alls ekki nógu sannfærandi à vinstri bakverði. Það má styrkja þar. Og ég er ekki viss um að Aurilio sé nógu sterkur varnarlega til að eigna sér þá stöðu. En þetta er svona tvÃeggjað sverð! Við viljum hafa sókndjarfa bakverði og við viljum lÃka að þeir verjist fullkomlega. Mér dettur bara ekki neinn bakvörður à hug à EPL sem uppfyllir þessi skilyrði fullkomlega!!!! Endilega bendið mér á hinn “fullkomna” bakvörð à EPL.
Ég sakna Hamann lÃka. Það er alltaf gott að vera vitur eftir á…en ég er sannfærður um að Hamann hefði getað hjálpað okkur à einhverjum af þessum útileikjum à upphafi tÃmabils þar sem við vorum varnarlega úti á þekju. Eins góður og Sissoko er þá finnst mér hann ekki tengja vörn og miðju jafn frábærlega og Hamann gerði. En það er aðeins einn Hamann!! Ekki viss um að við fáum annann slÃkan!! Fá bara Hamann aftur til baka? Tala nú ekki um ef Sissoko verður frá einhverjar vikur til viðbótar. Svo þarf að hann að komast à formið aftur. Nei..ég segi svona.
Það eru tvÃmælalaust spennandi tÃmar framundann hjá Liverpool. Við erum með hörkulið. Smám saman náum við upp stöðugleika. Við þurfum ekki að gera okkur miklar vonir um sigur à deildinni à þetta skiptið. En ég er bjartsýnn á, að við verðum à Meistaradeildinni næsta tÃmabil. Það er ekkert sjálfgefið miðað við stöðuna à dag. Við erum à blóðugri samkeppni við Arsenal, Bolton Portsmouth, Tottenham og fleiri lið kannski. Einhverjum finnst kannksi hneisa að nefna Bolton à sömu andrá og Liverpool og Arsenal. Þeim hinum sömu..bendi ég á að skoða stigatöfluna. Allt sem skiptir máli núna, er staðan à dag…. 😉
Og m.a.o. Við erum búnir að tapa fyrir Bolton og Arsenal þetta tÃmabil og gera jafntefli við Portsmouth. “I rest my case”…..
Ãfram Liverpool..
Ég myndi vilja fá hægri kannt og þá helst Simao Sambrosa.Lucas Neill à hægri bak svona fyrst að það er ekki séns að fá Alves.
Myndi vilja fá klassa framherja td. Klaas Jan Huntelaar, nema auðvitað að Pongolle haldi áfram að blómstra á spáni þá gæti verið fÃnt að fa hann til baka.
Flott samantekt hjá þér Hjalti og hún undirstrikar à raun hversu góð breiddin hjá okkar mönnum er. Við eigum orðið marga menn à hverja stöðu og eina leiðin til að bæta hópinn fyrir næsta tÃmabil er að skipta einhverjum af núverandi leikmönnum út fyrir sér betri menn.
Ég sé þær úrbætur sem Rafa gæti gert á eftirfarandi hátt:
1. Lucas Neill. Þvà meira sem ég hugsa um hann þvà betur lýst mér á, ekki bara af þvà að hér er góður og reyndur leikmaður á ferð heldur lÃka af þvà að hann getur spilað allar stöður à vörninni og á köntunum. Með Carra, Hyypiä, Agger og Palletta erum við með breidd à miðri vörninni en Neill getur leyst það lÃka, auk þess að spila hægri og vinstri bakverðina.
2. Gleymdu ekki Emiliano Insua, hinum sautján ára vinstri bakverði sem kemur à janúar. Við erum með Riise, Aurelio og Warnock à þá stöðu à dag en miðað við það sem maður hefur lesið um þennan strák gæti hann gert tilkall til stöðunnar strax à vor. Hlakka til að sjá með eigin augum hvort það er eitthvað varið à hann.
3. Mér finnst Zenden góður kostur fyrir fjórða miðjumann – hann er enginn snillingur og getur verið misjafn, en ef hann væri betri þá myndi hann aldrei sætta sig við að vera miðjumaður #4 hjá okkur. Ef við ætluðum að skipta honum út fyrir betri mann gæti ég Ãmyndað mér að það yrði à staðinn fyrir einhvern efnilegan – hvort sem það yrði Guthrie okkar eða maður eins og Micah Richards eða Joey Barton hjá Man City. En þetta er ekki vandamálastaða að mÃnu mati.
4. Pennant er vissulega eini alvöru hægri kantmaðurinn sem við eigum, þótt GarcÃa, Gerrard og fleiri geti spilað þar. Ég væri til à að sjá annan mann koma þar inn og þá er ég með mjög ákveðinn einstakling à huga: Daniel Alvés. Ef við fengjum hann inn yrðum við með best mönnuðu kanta á Englandi. Punktur.
5. Fowler. Kallinn er að ég held á sÃnu sÃðasta tÃmabili með Liverpool en fær vonandi þjálfarastöðu eða eitthvað slÃkt að þvà loknu. Maðurinn er goðsögn. En hér sé ég mestan séns fyrir liðið að bæta sig – ef Dubai Holdings versla liðið og gefa Rafa einhvern pening til leikmannakaupa à sumar myndi ég vilja sjá hann leggja allt kapp á að kaupa Daniel Alvés og svo heimsklassaframherja. Ef við gætum haldið Kuyt, Bellamy og Crouch næsta sumar og skipt Fowler út fyrir einhvern framherja sem yrði algjör leiðtogi à þessu liði værum við, að mÃnu mati, komnir með algjört súperlið. Algjört.
NútÃðin er ekki svo slæm, en framtÃðin er ennþá bjartari. Gleðileg jól allir! 🙂
FÃnn pistill… Hann er samt ekkert jafn langur og ég bjóst við… Nenni ekki að grafa upp einhverja pistla eftir Kristján Atla.. Þeir eru sko langir!!
En að efninu sem ég ætlaði að nefna…
Pongolle langaði ekki fyrir stuttu að koma aftur til Liverpool. Nú er hann þó hættur við að hætta hjá liðinu en ég tel að Rafa hafi talað við hann og sagt honum að hann vildi hafa Pongolle sem fjórða framherja og myndi trúlega nota þann fjórða framherja meira en Fowler… Þvà að Fowler er bara orðinn ellismelli..
Hann veit ennþá hvar markið er en ótrúlega oft er hann eitthvað að dútla og missir boltann eða sendir slappar sendingar. Hann hættir trúlega eftir tÃmabilið.
Gleðileg Jól…
Kveðja Jóhann Atli.
Sammála þessu..
En það vantar þýskt blóð à liðið.. það hefur sÃnt sig à gegnum tÃðina að þjóðverjar eiga heima à LIVERPOOL liði!!!
…GLEÃILEG JÓL…
Fowler er nú bara á slÃkum stalli hjá mér (og milljón fleiri púllurum) að ég er eiginlega á þvà að hann eigi að eiga vÃst sæti à hópnum þangað til hann ákveður sjálfur að hætta. Hann veit sjálfur að hann á ekki eftir að spila mikið héðan af, er lÃklega tilbúinn að spila fyrir lÃtinn sem engan pening og er bara ánægður að fá að vera à liðinu sem hann dýrkar. Við púllarar ættum à staðinn að vera ánægðir með það. Þetta hljómar kannski asnalega en maðurinn er bara svoddan goðsögn á allan hátt, svona menn vaxa ekki á trjánum. Fyrir mitt leyti finnst mér alltaf gott að vita að það sé séns á þvà að Robbie komi inn á og ég veit að mýmargir eru sammála mér. Robbie kallinn hættir fljótlega, hvort sem það verður eftir eitt eða tvö ár. Sýnum honum þá virðingu sem hann á skilið þangað til. Það er ekki hægt að verðleggja svona menn. Gleðileg jól.
Ég verð að lýsa yfir hrifningu minni á Simao Sabrosa, ég efast ekki um að hann er leikmaður sem að myndi passa vel à þetta Liverpool lið, Hann var allt à öllu hjá Benfica á móti Man Utd à meistaradeildarleiknum sem að Man Utd vann á Old Trafford. Hann hlýtur að hugsa sig um núna eftir að Benfica datt útúr Meistaradeildinni, ég hef það á tilfinningunni að Rafa langi ansi mikið að sjá hann à Liverpool treyju á kantinum 😉
God Jul
You´ll never walk alone
Þetta er ágætir hópur sem liðið hefur à dag en alltaf má gott bæta. Við eigum eitthvað à land à gæði c$$$$ og manu.
Það er klárt mál að allt kapp verður lagt á hægri bakvörð à janúar. Til að klára þetta tÃmabil með stæl verður LFC að hafa sterkan mann með Finnan à hægri bakk. Það bendir allt til þess að sá leikmaður verði Lucas Neill, persónulega finnst mér 1,5 millj of mikill peningur fyrir leikmann sem er með lausan samning næsta sumar(þessi upphæð hefur verið nefnd à slúðurfréttum).
Sennilega verða þetta einu kaup okkar manna à janúar nema til komi peningur og yfirtaka frá Dubai Holdings.
Hvað koma skal à leikmannakaupum Liverpool ræðst mikið á þvà hvort af yfirtöku Dubai Holdings verður.
Að mÃnu mati þarf liðið à dag að styrkja sig/kaupa vinstri og hægri bakverði, hægri kantmann, vinstri kantmann(ef Kewell nær sér ekki) og sóknarmann. Þessar stöður þarf að styrkja með betri leimönnum en þeim sem fyrir eru til að taka framförum. EN það skiptir Liverpool öllu máli að fjárfestarnir frá Dubai kaupi liðið til að taka þessum framförum. Þvà David Moores mun aldrei veita það fjármagn sem þarf til að draga að klassa leikmenn.
EF af kaupum (Dubai H) verður vona ég að Alves eða Micah Richards og Simoa verði keyptir. Það yrðir mjög gott fyrsta skref à þvà að gera Liverpool að besta liði Englands. SÃðan gætum við jafnvel séð Torres koma og fleiri à þeim gæðaflokki.
En ef kaupin ganga ekki à gegn (hjá Dubai H) þá höldum við áfram að kaupa leikmenn á 5-7 milljónir punda og látum okkur dreyma um Simoa og Alves.
Gleðileg Jól
Krizzi