ÚFF Úff úffffff, þetta var einhver mest spennandi endir á Liverpool leik sem maður hefur séð á tÃmabilinu. En Liverpool náði að sigra Tottenham 1-0 à London à virkilega skemmtilegum leik. Frábær útisigur og besta hugsanlega leið til að enda þetta ár.
Rafa stillti þessu svona upp:
Finnan – Carragher – Agger – Riise
Garcia – Gerrard – Alonso – Aurelio
Bellamy – Kuyt
Og það má segja að Liverpool liðið hafi verið betra liðið fyrstu 70 mÃnútur leiksins. Allan fyrri hálfleikinn var Liverpool miklu meira með boltann. Tottenham fékk að vÃsu 1-2 ágæt færi, en fyrir utan þau þá var Liverpool miklu sterkara liðið.
Alonso og Gerrard voru að vinna miðjubaráttuna og Luis Garcia var ógnandi.
Það var þó ekki fyrr en að venjulegur leiktÃmi à fyrri hálfleik var liðinn að eina mark leiksins kom. Tottenham menn misstu boltann klaufalega, Kuyt gaf inná Gerrard sem skaut en skotið var blokkerað og boltinn datt til **Luis Garcia**, sem setti boltann à netið. 0-1 à hálfleik.
à seinni hálfleik byrjaði Liverpool liðið betur og hefði getað bætt við mörkum. Craig Bellamy átti gott skot og svo átti Luis Garcia hjólhestaspyrnu, sem hefði án efa verið mark leiktÃðarinnar ef boltinn hefði farið inn.
Bellamy fór reyndar útaf snemma à seinni hálfleik þar sem hann var meiddur og Pennant kom inn fyrir hann og Luis Garcia fór fram. Kuyt var svo skipt útaf fyrir Crouch og svo stuttu fyrir leikslok fór Aurelio útaf fyrir Gonzalez.
SÃðustu 20 mÃnúturnar pressaði Tottenham liðið svo grÃðarlega og áttu nokkur verulega góð færi. Næst þvà að skora komst þó Steve Finnan þegar hann skallaði à slána á eigin marki, en skallinn hans bjargaði þvà þó að Defoe fengi boltann à dauðafæri.
En þrátt fyrir grÃðarlega pressu og spennu, þá héldu Liverpool menn út leikinn og frábær útisigur á erfiðum útivelli staðreynd. Gaman gaman!!!
—
**Maður leiksins**: Þetta er nokkuð erfitt val. Luis Garcia á hrós skilið fyrir markið og skemmtileg tilþrif. Alonso og Gerrard voru brjálaðir á miðjunni og áttu miðjuna fyrstu 70 mÃnúturnar og sÃðustu 20 mÃnúturnar þá börðust þeir einsog ljón þegar pressan jókst.
Reina varði vel og öll vörnin (Riise þar meðtalin) átti hrós skilið fyrir sÃðustu mÃnúturnar.
En ég ætla (að ég held à fyrsta skipti á þessari leiktÃð) að velja **Jamie Carragher** mann leiksins. Hann virðist njóta sÃn best þegar að öll pressa heimsins er á honum. Hann bjargaði oft liðinu à dag og á sennilega einn stærsta heiðurinn á þvà að við héldum enn einu sinni hreinu à dag.
Nú, Portsmouth tapaði à dag og Chelsea töpuðu tveim stigum, þannig að staðan à deildinni batnar með tilliti til þeirra liða. En það sem mestu máli skiptir er að Liverpool kláraði loksins eitt af toppliðunum á útivelli á þessari leiktÃð. Þegar maður horfir á leikjaskrána fyrir upphaf hvers tÃmabils þá býst maður ekki við sigri á White Hart Lane, þannig að það er gleðilegt að við skulum núna hafa klárað báða leikina gegn Tottenham með sigri og markatölunni 4-0
**Gleðilegt ár!!!** 🙂
:laugh:Frábær sigur en afar erfiður. Fyrri hálfleikur mjög góður en okkar menn duttu full aftarlega à seinni. En ekki hægt annað en hrósa okkar mönnum fyrir magnaða baráttu. Það er hægt að gagnrýna suma leikmenn sérstaklega á vinstri kanti en best að sleppa þvÃ. Sem sagt gott :laugh: :laugh: :laugh:
Vá þetta var rosalega erfiður leikur og barátta fram á sÃðustu sekúndu. Það var gaman að sjá að liðið var tilbúið à slagsmál allan leikinn og stóð allt liðið sig mjög vel.
Sammála vali Einars á manni leiksins en Carragher er bestur à svona leikjum, frábær frammistaða hjá honum à dag.
Ennfremur fannst mér jákvætt að sjá til Garcia og Aurelio à dag. Garcia átti skemmtileg tilþrif og Aurelio gerir klárlega tilkall til kantstöðunnar þar sem Gonzalez er alls ekki tilbúinn à að vera byrjunarliðsmaður.
Kuyt er afar ómarkheppinn leikmaður og virðist fátt ganga upp hjá honum á þessari leiktÃð. Hann átti slakann leik sóknarlega og tók vondar ákvarðanir nokkrum sinnum à leiknum. Bellamy var duglegur og ef hann nær að beita skapinu á réttan hátt þá er ekkert sem stoppar drenginn.
En frábært að enda árið svona með sigri á Three Point Lane!!!! 🙂
Gleðilegt ár!
Úff, þetta var rosalegur leikur. Ég hafði áhyggjur af þvà að hann yrði hreinlega flautaður af þegar hellidemban hófst um miðjan seinni hálfleik. EN svo fór sem betur fer ekki og okkar menn innbyrtu þrjú stig.
Þetta var fÃnt. Aston Villa og Portsmouth töpuðu à dag og þvà erum við ágætlega staddir. Þyrftum helst að fá greiða hjá Sheff Utd á eftir gegn Arsenal, allavega jafntefli þar, og svo ættum við að geta sett Bolton fyrir neðan okkur með sigri á Anfield á nýársdag. Það verður þó erfitt.
Flottur sigur à erfiðum leik og þótt liðið hafi ekkert leikið stórkostlega er ástæða til að gleðjast. Gleðilegt ár allesammen!
Já takk, svona leikir gera boltann svo skemmtilegan.
Að mÃnu mati voru tveir leikmenn menn leiksins, Garcia frábær sóknarlega og Carra frábær varnarlega. Annars voru flestir à liðinu að standa sig vel. Gott að ná útisigri á þessum sterka útivelli.
Það var samt slæmt að sjá Bellamy meiðast vonandi eru þetta ekki alvarleg meiðsli. Hann hefur verið að koma sterkur inn à sÃðustu leikjum og skapað mikla ógnun.
Gleðilegt nýtt ár.
Krizzi
Frábær leikur og gaman að horfa á liverpool spila vel á útivelli, allavega fyrstu 70 mÃnúturnar
Finnst samt persónulega að Benitez hafi verið aðeins of fljótur að draga liðið til baka, sem sést á þvà að við fengum ekkert gott færi nánast à öllum seinni hálfleiknum
finnst að hann hefði átt að halda tveimur framherjum, setja crouch inn á fyrir bellamy frekar en að setja pennant inn á. enda sást það lÃka að það kom akkúrat ekkert út úr Pennant, held hann hafi ekki átt nema kannski eina þokkalega fyrirgjöf en hinar mjög slæmar.
crouch lÃka alveg frábær “varnarframherji”, og eftir að hann kom sÃðan inn á var ekkert gagn à honum sóknarlega þar sem hann fékk akkúrat enga hjálp þegar hann vann þessa skallabolta held við hefðum mögulega getað klárað leikinn fyrr og létt pressunni af okkur ef einhver hefði verið með crouch þarna.
En annars nenni ekki að nöldra meira, hér var klárlega þrátt fyrir þetta um langbestu frammistöðu liverpool á útivelli à ár. held það sé ekki spurning.
Væntingarnar kannski of miklar hjá manni… :tongue: :tongue:
Já þetta var býsna góður leikur en ég var samt ósáttur hversu aftarlega okkar menn duttu þegar fór að lÃða undir lok leiksins. Okkar menn misstu helling þegar Bellamy fór útaf með sÃna baráttugleði, en frammistaða hans à dag var hreint út sagt mögnuð. fyrir mitt leyti þá voru 3 leikmenn sem eiga skilið að fá tilnefninguna maður leiksins: Bellamy, Carragher og Finnan sem steig ekki feilspor à leiknum ásamt þvà að vera alltaf ógnandi upp kanntinn, frábærar fyrirgjafir og hann gerði það að verkum með sÃnum góðu hlaupum að vioð sóttum nánast ekkert upp vinstri kantinn à leiknum. Finnan fær mitt atkvæði!
Góð úrslit à dag og svo gerðu Sheffield menn okkur óvæntan, en góðan greiða með þvà að sigra Arsenal núna fyrir 3 sekúndum! :tongue:
Kannski að benda á það að samkvæmt Guardian, þá höfðu Tottenham unnið [tólf leiki à röð á heimavelli](http://football.guardian.co.uk/Observer_Match_Report/0,,1980516,00.html?gusrc=rss&feed=5). Þannig að það er frábær árangur að vinna þá á útivelli!!!
Og Rafa segir að Dudek hafi verið á bekknum þar sem hann var að eignast barn à gærnótt.
Glæsilegur leikur…. mikil barátta hjá “MBE” Gerrard !
Rosalega var ég feginn að sjá að aðrir geta klúðrað dauðafærum lÃkt og sumir à Liverpool…. hvernig gat Ghaly ekki skorað úr þessum tveimur færum à seinni hálfleik fyrir opnu marki !
Flottur sigur og góð staða… átti aldrei von á þvà að við gætum verið à þessari stöðu ! :biggrin: :biggrin:
Gleðilegt ár!
Þetta er skemmtileg sÃða. Keep up the good work 🙂
Flottur leikur og frábær sigur á erfiðum útivelli!
Annars er ég sammála Hjalta um að Finnan hafi verið maður leiksins, drengurinn var alveg frábær à þessum leik bæði sóknarlega sem og varnarlega!! Drengurinn er alveg magnaður þykir mér og klárlega orðinn einn af mikilvægari mönnum liðsins.
Carra var svo auðvitað frábær og Xabi og Gerrard eiga einnig mikið hrós skilið.
Gaman að nálgast Chelsea aðeins og vonandi að við höldum áfram á sömu braut ..
Frábær sigur, Jafntefli hefði lÃklega verið sanngjarnt en loksins var heppnin með okkar mönnum.
Finnan, Carra og Agger voru mjög góðir, Gerrard sýndi af hverju maður hreinlega elskar hann, Xabi var góður og maður blótar og hrósar Garcia til skiptis…þetta var samt sem áður einn hans besti leikur á tÃmabilinu. Bellamy fær hrós og Kuyt er einfaldlega frábær, þó að það hafi ekki allt gengið upp hjá honum à þessum leik þá á hann ótrúlega oft sÃðustu eða næst sÃðustu sendingu fyrir mark, eins og à þessum leik. Reyndar var það glæpur þegar hann gaf ekki á Garcia og ákvað að skjóta à varnarmann.
Vinstri kanturinn var alveg ónýtur à þessum leik, ég hef sjaldan séð Riise svona slakann og Aurelio var mjög slakur þó að hann hafi skánað þegar leið á leikinn. Reina var ólÃkur sjálfum sér à leiknum. Hann missti auðvelda fyrirgjöf og tvisvar kom bolti inn á markteig sem hann átti að taka en hann hætti við à bæði skiptin, þetta skapaði mikla hættu à teignum. Eins voru spörkin hans með slakasta móti à þessum leik. En auðvitað hefur rigningin sitt að segja og ósanngjarnt að gagnrýna hann fyrir þennan leik.
En hvað er með Pennant, ef þú ert búinn æfa fótbolta sÃðan þú varst lÃtill þá er lágmark að geta komið botanum fyrir markið. Óskiljanlegur leikmaður..eða einfaldlega slakur. Sjáið þið Finnan…hann hleypur upp allan kantinn og það eru allir boltarnir hans frábærir fyrir markið.
Menn leiksins að mÃnu mati eru Finnan og Gerrard. Þó að Carra hafi verið góður þá var mikið óöryggi à vörninni undir lokin.