Samkvæmt Chris Bascombe er Rafa Benitez mjög spenntur fyrir þvà að kaupa 16 ára skoskan strák, James McCarthy. Bascombe segir:
>Manager Rafa Benitez was so impressed with the teenager, he is now keen to conclude a deal as quickly as possible, but he’s also aware of interest from a host of other top clubs preparing to swoop when the transfer window opens.
>Because of his age, interested clubs may have to only pay compensation of around £100,000.
Man U eru lÃka á eftir McCarthy, en Bascombe heldur þvà fram að Skotinn ungi vilji frekar fara til Liverpool. Einnig hafa lið einsog Barcelona sýnt áhuga á stráknum, sem er sóknarsinnaður miðjumaður.
Ég veit nákvæmlega ekki neitt um kauða, en ég verð að segja að það er akkúrat à svona kaupum og kjörum sem klúbburinn getur náð forskoti á aðra samkeppnisaðila, svipað og Arsenal hefur verið að gera. Með þvà að ná à unga og efnilega leikmenn á meðan þeir eru ungir og efnilegir, þannig að þeir kosta engar fúlgur og geta borgað sig margfalt ef þeir slá à gegn.
Þetta hefur bara ekki verið að skila sér à aðalliðið, þvà miður. Annars lÃst mér vel á að fá skota à Liverpool. Spurning hvort hann ætti samt ekki meiri möguleika á að komast à aðallið Man U?
Ef ég man rétt þá hefur verið skoti à liverpool liðinu à öll skipti sem liverpool hefur sigrað deildina…
Kannski er þetta bull à mér en mig rámar à þetta og kannski er einhver þarna úti sem veit þetta nákvæmlega…