Já góðan daginn! Ég veit ekki með ykkur, en hausinn á mér snýst við það að reyna að botna à þessu Mascherano-máli: Guardian segja kaupin frágengin, nema fyrir utan smávægilega hnökra. Hvaða smávægilegu hnökra, segið þið kannski? Tja … bara reglur FIFA, ekkert merkilegt svo sem.
Mér finnst þetta afskaplega skrýtin frétt. Fyrst kemur þetta fram:
>”Liverpool have agreed to sign Javier Mascherano from West Ham United until the end of the season with a view to a longer-term deal, though there still appears to be a major obstacle to overcome if the move is to be completed. Fifa said last night it would refuse to sanction the transfer.”
Sem sagt, à þessu eru tveir punktar: Liverpool munu kaupa Mascherano frá West Ham, og FIFA munu ekki samþykkja þau kaup. Sem þýðir hvað, eiginlega? Verður hann þá keyptur eða ekki?
Aðeins neðar à fréttinni er þetta svo sagt:
>”Yet Mascherano’s representatives, Media Sports Investments, whose founder Kia Joorabchian brokered his move alongside that of Carlos Tevez from Brazil to east London with the company retaining the players’ image rights, are convinced a deal can still be struck even if they must challenge Fifa to force completion. The Liverpool manager, Rafael BenÃtez, is understood to share that confidence, with the player having agreed personal terms and the transfer discussed at length at a board meeting yesterday.”
Sem sagt, MSI og Rafa BenÃtez eru nokkuð vongóðir um að þessari FIFA-reglu verði hnekkt. En ég meina, hver eru rökin fyrir þvà að FIFA beygi þessa einu reglu à þetta eina skipti fyrir Liverpool? Ætlar Rafa að vitna fyrir nefndina að hann langi rosa rosa rosa rosa súperdúper mikið til að kaupa Mascherano, og þvà ætti að leyfa þetta? Eða að þeir séu fjarskyldir frændur? Hvaða rök eru fyrir þvà að okkar mönnum takist að fara à gegnum FIFA með þetta mál?
Þetta skýrist væntanlega frekar á næstu dögum, en það er allavega ljóst að okkur er fjölmiðlasirkus á höndum à janúar. Og það aðeins tveimur dögum eftir að ég skrifaði grein þar sem ég hélt þvà fullur sjálfstrausts fram að það yrði mjög lÃtið að gera hjá Liverpool nú à janúar! 🙂
Hvað Mascherano sjálfan varðar hef ég bara eitt að segja: myndin hér að ofan. Maður sem hefur borið fyrirliðabandið fyrir ArgentÃnu getur slatta à fótbolta. Maður sem hefur verið orðaður við öll stærstu lið Evrópu sl. tvö ár getur slatta à fótbolta. Jú, hann hefur ekki fengið að spila mikið hjá West Ham – og hvers vegna geta aðeins Pardew og Curbishley svarað – en við erum að tala um lánssamning fram á sumarið og svo kaup. Þannig að Rafa fær, ef af þessum skrÃpaviðskiptum verður, hálft ár til að meta það hvort Mascherano er bara ómögulegur à enska boltann almennt eða hvort hann blómstrar hjá betra liði en West Ham. Ef hann stendur sig ekki höfum við ennþá Stevie, Xabi, Momo og Bolo og getum skilað honum à sumar án endurgjalds, en ef hann stendur sig höfum við grætt heimsklassamiðjumann á kostakjörum. Gleymið þvà ekki að þetta var maður sem átti að kosta 15-20m punda fyrir HM en endaði á talsvert minna hjá West Ham.
Þetta mál er bara allt svo skrýtið. Fær hann að koma eða ekki? Er hann snillingur, eins og frammistöður à S-AmerÃku og fyrir landslið ArgentÃnu benda til, eða aulabárður eins og varaliðsvist hans hjá West Ham bendir til? Eignumst við hann eða er Kia Joorbachian enn og aftur að hrófla peðunum sÃnum til? Er verið að borga hann með Dubai-peningum eða ekki? Þetta mál er einn stór sirkus, en það verður vissulega áhugavert að fylgjast með þessu næstu dagana.
Já, og fréttin frá Guardian segir einnig að Rafa muni kaupa Lucas Neill, og þá hugsanlega senda Stephen Warnock til Blackburn à staðinn. Sjáum til með það lÃka, en æ fleiri miðlar eru farnir að tala um Neill-kaupin sem klárað mál. Vona það.
Góður pistill Kristján.
Ég veit ekki hvað skal segja, ég er allavega afar spenntur fyrir þessum leikmanni. Var einmitt að ræða þetta við einn félaga minn sem er nú mikið “involved” à þessa hluti og við náðum ekki að komast að neinni niðurstöðu með þetta.
Málið er samt að þessi regla er til staðar og FIFA eru ekki að fara að beygja hana út à bláinn fyrir okkur. Þetta snýst að einhverju leiti um það hvenær tÃmabilið à S-AmerÃku telst búið og hvort hann sé à rauninni búinn að spila með tveimur liðum á “tÃmabilinu”. Er ekki nógu vel að mér à Portúgölskunni, þannig að kannski getur Einar Örn grafist frekar um þetta. Held að þetta snúist um almanaksárið en ekki sjálft tÃmabilið, þó ekki viss. Þurfum að finna út hvenær hann spilaði sÃðast með sÃnu félagsliði à BrasilÃu.
Held nefninlega að málið snúist um það hvort það að vera “bara” á mála hjá félaginu án þess að spila, sé nóg til að teljast til þess að hafa “spilað” með tveim félögum á sama árinu?
Spyr sá sem ekki veit, en langar að vita… :rolleyes:
:rolleyes:EinhverntÃma var þessi maður talinn einn af bestu varnartengiliðum heims. Af hverju stjórar WH hafa ekki getað notað hann er eitt af mestu leyndarmálum enska boltans?????
Samkvæmt þessu þá átti Corinthians leik þann 13. júlà 2006. Hvort að Mascherano spilaði þar eða ekki veit ég ekki.
Og samkvæmt reglum FIFA um kaup og sölur leikmanna (grein 5.3) þá má leikmaður vera skráður með 3 liðum á tÃmabilinu frá 1. júlà til 30. júnÃ, og af þessum 3 liðum má hann spila með tveimur. Ég geri þvà ráð fyrir að Mascherano hafi spilað með Corinthians à júlà og/eða ágúst, annars væri varla allt þetta fjaðrafok. Það er þvà nokkuð ljóst að FIFA yrði að beygja reglur sÃnar fyrir Liverpool og Mascherano ef þetta ætti að ganga à gegn…. en þeir hafa nú gert það áður :tongue:
Mér finnst þetta að mestu snúast um hvort þeir séu tilbúnir að beygja reglurnar fyrir leikmanninn, ekki okkar ástkæra félag.
Þetta er sama dæmi kvennalið ÃR lenti Ã. Það hljóta samt að vera einhverjar local reglur à þessu lÃka, þvà hún spilaði ekki með þremur liðum á þessum tÃmabili. Þ.e. hún skipti fyrst um lið fyrir 1. júlÃ.
2 KR ÃR 09.09.2006
3 Fjölnir KR 21.06.2006
4 ÃR Fjölnir 14.01.2006
Þannig að ef þetta stangast ekki á við reglur FA þá ætti hann að geta spilað à local deildunum eða hvað ?
Þröstur, það verður nú að teljast ólÃklegt að Mascherano hafi spilað 13.júlà – einhverjum 2 vikum eftir að hann kláraði HM og væntanlega áður en menn áttu von á honum heim frá HM, þar sem flestir bjuggust við að ArgentÃna færi lengra.
En brasilÃska tÃmabilið er stórfurðulegt og það gæti skýrt hutina eitthvað. Sjá á [Wikipedia](http://en.wikipedia.org/wiki/Campeonato_Brasileiro_S%C3%A9rie_A)
>However, since 2003, the Série A has been disputed in a double round-robin format. In other words, each team plays against each other home and away, and the team with most points is declared champion. There is no final match, which is a very controversial subject. Prior to 2003, the Brazilian championship has traditionally been decided with some type of playoff format (most commonly the “Octagonal”, where the top 8 regular season teams comprise a single elimination tournament), rather than the European model of points accumulated over a season. Although some purists complain that this system lacks the drama of playoffs and finals, the championship has so far shown to be well balanced, without the limited number of clubs dominating the league as found in many European leagues.
Ég lagði sama skilning à þetta og SSteinn, það er að þetta snérist um það hvenær brasilÃska tÃmabilinu lyki. Ef Mascherano hefði spilað með West Ham, og einhverju evrópsku liði, þá væri enginn vafi með FIFA reglurnar. En efinn kemur upp vegna þess að þetta er brasilÃska deildin. Skilst að menn telji að þeir leikir sem Mascherano hafi spilað fyrir Corinthians vilji menn hjá Liverpool túlka sem leiki á **sÃðasta tÃmabili** en ekki á núverandi tÃmabili.
Veit ekki hvernig er nákvæmlega með BrasilÃu, en t.d. argentÃska deildin, sem ég hef fylgst með er spiluð à tveim hlutum (apertura og clausura). Sjá [Wiki](http://en.wikipedia.org/wiki/Clausura)
>In the leagues of Argentina, Bolivia, Chile, Colombia, Ecuador, El Salvador, Guatemala, Honduras and Mexico, each section of the year constitutes a national championship in itself; on the other hand, in the leagues of Costa Rica, Nicaragua, Panama, Paraguay, Peru, Uruguay and Venezuela, the Apertura and Clausura are parts of a larger tournament, and the winners are not national champions, but usually play each other in a playoff for the season title. Thus, two championship titles are awarded per year in the first group of leagues, and only one in the second. In Mexico, for instance, the winners of each tournament play each other at the beginning of the following season for another title, but this is a rather minor season curtain-raiser, akin to national Super Cups in European leagues.
Jæja, það er allavega komið eitt fordæmi núna fyrir þessu og það à þessum leikmannaglugga.
Hinn aldni Romario hefur gengið til liðs við Vasco à BrasÃlu og fékk undanþágu frá FIFA þar sem hann var áður búinn að spila með tveimur félögum á árinu.
Þetta er þá greinilega ekki alveg fordæmalaust og einhverjar leiðir eru til hjá FIFA með svona mál.
Ég rak augun à þetta lÃka. En svo fór ég að velta fyrir mér fór hann ekki frá Vasgo til ÃstralÃu til að spila auðvelda leiki og er að skipta aftur til Vasgo?
Ég er sammála þvà en ég var bara að sýna fram á það að brasilÃska tÃmabælið væri à gangi um miðjan júlÃ. Corinthians léku samkvæmt heimasÃðu sinni 4 leiki à júlà og 7 leiki à ágúst þannig að það verður að teljast lÃklegt að hann hafi nú leikið einhvern þessara leikja. Þvà er það nú nokkuð ljóst að hann yrði að fá einhverja undanþágu FIFA þvà þetta hreinlega stangast algerlega á við reglur FIFA. Og reglur FIFA segja nákvæmlega til um hvaða dagsetningu er að ræða.
En til hvers eru þessar reglur eiginlega. FIFA heldur þvà fram að þetta sé til að vernda leikmennina og félögin. Ég get ómögulega séð hvernig það verndar leikmann á besta aldri að sitja á varamannabekknum hálft tÃmabil áður en hann fær að fara. Og á sama hátt get ég engan veginn séð hvernig það verndar lið að þurfa að borga þessum sama leikmanni laun án þess að hugsa sér að nota hann nokkuð. Það er einhver skÃtalykt af þessu 🙂
Enn eitt dæmið um undanþágu:
“Þrátt fyrir þessar reglur er til nýlegt dæmi um Ãslenskan leikmann sem er að komast framhjá þeim þvà Garðar Jóhannsson lék með KR og Val à sumar og mun nú fara til Fredrikstad à Noregi þar sem hann hefur fengið undanþágu fyrir félagaskiptaheimild.”
Garðar Jóhannson spilaði með KR og Val tÃmabilið 2006, en er að fara að spila með Fredrikstad tÃmabilið 2007, fékk ekki að fara à sumar þegar að þeir vildu fá hann, held að það hafi verið vegna þess að “glugginn” var lokaður.
Garðar fékk undanþáguna til að fara à janúar þrátt fyrir að þetta sé þriðji klúbbur hans á þessu tÃmabili. Hann mátti ekki fara sÃðasta sumar.
Skv. SkySports þá mun Fifa [ekki veita Javier undanþágu.](http://home.skysports.com/list.aspx?hlid=439451&CPID=8&clid=21&lid=2&title=Fifa+ready+to+block+Masch+move)
EN vonandi fáum við þennan leikmann og hann fái undanþágu. Tel að þessi leikmaður geti styrkt okkur mikið enda þarna á ferð gæða knattspyrnumaður.
Samkvæmt Chris Bascombe à hans nýjasta innleggi, þá er þetta bara almost in the bag. Hverjum ber svo að trúa? Bascombe fær mitt atkvæði :biggrin:
SSteinn… hvar kemur það fram? Linkaðu það inná sÃðuna.
[Here it is](http://icliverpool.icnetwork.co.uk/0500liverpoolfc/0100news/tm_headline=rafa-sure-of-a-cup-treat%26method=full%26objectid=18397915%26page=2%26siteid=50061-name_page.html)
Ef Bascombe segir það, þá treysti ég þvÃ, amk betur en nokkru öðru. Steini kenndi mér það fyrir margt löngu sÃðan 🙂
Nice… þetta lýtur vel.