Jæja, þá er það orðið ljóst að [Luis Garcia mun ekki](http://football.guardian.co.uk/News_Story/0,,1987239,00.html) spila meira með Liverpool á þessu tÃmabili.
Mark Gonzalez verður frá à þrjár vikur.
Jæja, þá er það orðið ljóst að [Luis Garcia mun ekki](http://football.guardian.co.uk/News_Story/0,,1987239,00.html) spila meira með Liverpool á þessu tÃmabili.
Mark Gonzalez verður frá à þrjár vikur.
djöfull … bara leiðinlegt!
Andskotinn! Þó hann sé misjafn, þá er hann alltaf lÃklegur til að skora! Hans verður sárt saknað! 🙁
Veit ekki hvað skal segja..
Missirinn er mestur à Evrópukeppninni. Annars erum við ekki að missa mikið nema kannski ef telja mætti glórulausu hlutanna sem hann vill einatt framkvæma, leik eftir leik. Er ég orðinn langþreyttur á þessum sprelligosa þar sem hann virðist alltaf ná að blása ryki à augun á öllum þegar hann stÃgur upp eftir 5 slakar frammistöður, þar sem heimskulegar ákvarðanatökur eru sem rauður þráður à hans leik og skorar afbraðgsmark, sem aðeins þeir bestu framkvæma. Spyr ég þvÃ, burtséð frá hvað hann hefur áorkað hvort þannig leikmaður sé virkilega það sem við þurfum à annars sveiflukenndum og á tÃðum tilviljanakenndum leik okkar?
Vonandi að Benitez hitti á einhvern à leikmannaglugganum til að fylla skarð hans um ókomna tÃð.
sem betur fer spilar hann ekki meira á þessari leiktÃð.