Skv. fréttum BBC Sport þá er [búið að selja Liverpool](http://news.bbc.co.uk/sport2/hi/football/teams/l/liverpool/6323037.stm) til þeirra félaga frá Bandríkjunum, George Gillett og Tom Hicks. Í fyrradag komu fram fréttir þess efnis að salan til DIC hefði gengið tilbaka þar sem minni hluthafar neituðu sölunni og skv. sömu fréttum var David Moores og Rick Parry tilbúnir að taka þeirra tilboði. Í dag hafa hluthafar víst komist að samkomulagi um að selja félagið til Gillett og Hicks.
Gillett and Hicks flew to England earlier this week for a secret meeting with senior Liverpool officials.
They persuaded the club to stall talks with Dubai International Capital, which had been expected to buy out the club.
Hicks and Gillett will split the £470m takeover on a 50-50 basis with £215m of that earmarked for a new stadium.
Ég veit lítið um þessa drengi nema það sem ég hef lesið síðustu daga á netinu en þetta kemur m.a. fram um þá í þessari frétt:
Gillett owns National Hockey League side Montreal Canadiens while Hicks owns rival NHL franchise Dallas Stars as well as the Texas Rangers baseball team.
og
Hicks has built up a reputation for developing state-of-the-art new stadia for his teams and his participation was a key factor in Liverpool deciding to go with the US bid.
Þetta mál mun skýrast allt saman á næstu dögum þegar félagið tilkynnir eitthvað um þetta opinberlega. Ennfremur munu öll kurl koma til grafar þegar rykið hefur aðeins sest niður eftir mikil læti síðustu daga.
En næst á dagskrá er að VINNA EVERTON Á MORGUN!
Þessi frétt er frá því í morgun og virðist vera nokkurn veginn endursögn á því sem allir aðrir miðlar segja, a.m.k. ekkert sérstaklega nýtt þarna. Mun ítarlegri frásagnir er að finna í staðarblöðunum og þá sérstaklega þessari frétt eftir Chris Bascombe þar sem meðal annars segir:
Sem vissulega hljómar ekki illa.
Jafnframt segir þarna:
Sem er athyglisvert innlegg í umræðuna um hversu vel/illa þeir Parry og Moores hafa haldið á spöðunum í þessu máli.
Nú og svo er aftarlega í greininni eftirfarandi setning:
Sem vissulega er inntakið í BBC greininni sem Aggi vísaði í. 🙂
Haha Man USA?
Nei, Liverpool USA
Já, HAHAHAHAHAHAHAHAHAHA!!! Djöfull var þetta fyndið.
>Haha Man USA? Nei, Liverpool USA
Til hamingju dabbi, þú ert sá fyrsti sem notar þennan brandara á okkur á þessari síðu. Og verður pottþétt ekki sá síðasti. Fyrir tveimur dögum, þegar ég sá að DIC höfðu dregið tilboð sitt tilbaka, var þetta bókstaflega það fyrsta sem ég hugsaði með mér: “Fokk, Manjú-aðdáendur eiga eftir að slátra okkur með LivUSA gríni.”
Við getum einfaldlega ekkert sagt við þessu. Touché. :blush:
Sjálfum finnst mér nú LiverpUSA miklu fyndnara. Framborið með tveimur essum, auðvitað :laugh:
En eigum við ekki bara að segja að það verði ekki notað meðan ManUSA er ekki notað 😉