Cha-cha-cha-Changes

Athyglisvert viðtal er við Rafa í [The Guardian í dag](http://football.guardian.co.uk/News_Story/0,,2008150,00.html). Hann talar um hvernig hann sér að Liverpool geti breyst undir stjórn nýrra eigenda og athyglisvert að hann horfir ekki bara til leikmannamála, heldur líka hluta einsog markaðsmála, sem ég talaði um í ummælum við greinina hans SSteins.

>”Liverpool can improve and grow by keeping the ideas which have made us strong and making improvements where they are needed. For example, how many club shops do we have around the world? We should be doing more in areas such as Asia and even Spain where we are popular. Liverpool can learn from the work clubs like Real have done and become one of the biggest clubs in the world off the pitch as well as on it.”

Einnig segir Rafa að bæði hann og nýjir eigendur geri sér grein fyrir því að **margt** þarf að breytast svo að Liverpool geti skipað á liði sem hæfi hinum nýja og glæsilega velli í Stanley Park árið 2009

>They recognise they need to change a lot of things. There are some aspects of Liverpool which must always remain the same but it is clear where we can improve. This is a club which has a great history but also has great potential.”

Ein athugasemd

  1. Það væri náttúrulega undarlegt ef Rafa myndir segja eitthvað annað en þetta sem hann segir. Hins vegar tel ég að hann meini þetta og að félagið hafi núna í fyrsta skipti virkilegan möguleika á að komast í allra fremstu röð (já eða vinna þann stóra og það regulega).

Hvað tefur?

Tíunda ríkasta knattspyrnufélag í heimi.