Viðtal við Javier

230207_mascherano_379_03.jpg

Í tilefni þess að við fáum sennilega að sjá hinn magnaða Javier Mascherano í sínum fyrsta leik fyrir Liverpool í dag, þá er hérna [viðtal af Official síðunni við hann](http://www.liverpoolfc.tv/news/drilldown/N155089070223-1150.htm), en Mascherano er númer 20 hjá Liverpool.

Það verður spennandi að sjá hvort hann verði í byrjunarliðinu.

2 Comments

  1. Ég verð að viðurkenna að mér líst vel á þennan strák. Gaman að sjá að hann tekur ábyrgð á gengi sínu hjá West Ham. Kennir ekki bara stjóranum og utanaðkomandi aðstæðum um.
    Virkar á jörðinni og staðráðinn í að nýta þetta tækifæri.
    Einnig áhugaverð staðreynd að hann er einungis 22 ára og nú þegar kominn með 20 landsleiki fyrir ekki minna landslið en Argentínu . Það ætti nú að segja okkur töluvert um kappann. Ég hef í það minnsta trú á honum.

  2. Ég er ótrúlega ánægður að fá þennann mann til Liverpool. Hann er reyndar kannski ekki sá leikmaður sem okkur vantar mest en hann gefur okkur auka dýpt og svo ýtir hann Zenden lengra frá sem er bara gott mál.
    Þeir sem horfðu eitthvað á Argentínu í sumar sáu að þetta er einn besti miðjumaðurinn þeirra og þeir voru á tíma að spila besta og skemmtilegasta boltann á HM ! svo mér hefur langað í þennan mann til Liverpool frá því í júní!
    Hann á eftir að slá í gegn!

Spekingar spjalla um markaskorun framherja Liverpool (uppfært)

Byrjunarliðið komið: Dudek, Fowler og Mascherano byrja