Í enda þessarar greinar er tekið á máli sem er mjög athugavert. Bæði er aðal scoutinn hjá Liverpool hættur og einnig þjálfari b-liðsins. Maður þarf ekkert að lesa einhverja grein til þess að átta sig á því að þetta verður mikilvægasta sumar Benitez, varðandi leikmannakaup, því að núna getur hann ekki komið og talað um mun á milli liðana. Ég hef fulla trú á manninum, en maður verður taugastrekktur þegar starfsfólk er að flykkjast í burtu. Ástæða þess getur verið að það sé ósammála Benitez eða hver veit. Benitez er á seinustu árum búinn að eyða rúmum 100 miljónum og mikið af því sem hann hefur keypt hefur verið algjör rusl.
Það sem Benitez hefur umfram alla aðra stjóra er að hann viðurkennir strax sín eigin mistök og tekur fram öxina. Sumarkaupin verða líklegast öðruvísi núna en fyrri sumur. Í fyrsta lagi þarf maðurinn ekki að fylla upp í holur af rusli út um allan völl. Mér finnst hann bara þurfa að fókusera öllum kröftum sínum að því að finna striker og kantmenn með ímyndunarafl.
þetta eru rosaleg lokaorð.. :
“If the summer of 2004 was considered one of the club’s most important in recent history, it may look like a picnic in comparison to what may follow.”
Já, áhugavert að sjá að það sé óeining hjá starfsmönnum Benitez.
Hann er búinn að tala mikið í vikunni um breytingar og að hann vanti pening. Ég get ekki beðið eftir að hann fari að nota þennan pening sem Tom og George hafa lofað honum. Eins og Bascombe segir, nú er athyglin á eigendunum og þeir þurfa að koma henni yfir á Benitez með fjárhagslegum stuðningi.
Í enda þessarar greinar er tekið á máli sem er mjög athugavert. Bæði er aðal scoutinn hjá Liverpool hættur og einnig þjálfari b-liðsins. Maður þarf ekkert að lesa einhverja grein til þess að átta sig á því að þetta verður mikilvægasta sumar Benitez, varðandi leikmannakaup, því að núna getur hann ekki komið og talað um mun á milli liðana. Ég hef fulla trú á manninum, en maður verður taugastrekktur þegar starfsfólk er að flykkjast í burtu. Ástæða þess getur verið að það sé ósammála Benitez eða hver veit. Benitez er á seinustu árum búinn að eyða rúmum 100 miljónum og mikið af því sem hann hefur keypt hefur verið algjör rusl.
Það sem Benitez hefur umfram alla aðra stjóra er að hann viðurkennir strax sín eigin mistök og tekur fram öxina. Sumarkaupin verða líklegast öðruvísi núna en fyrri sumur. Í fyrsta lagi þarf maðurinn ekki að fylla upp í holur af rusli út um allan völl. Mér finnst hann bara þurfa að fókusera öllum kröftum sínum að því að finna striker og kantmenn með ímyndunarafl.
þetta eru rosaleg lokaorð.. :
“If the summer of 2004 was considered one of the club’s most important in recent history, it may look like a picnic in comparison to what may follow.”
Já, áhugavert að sjá að það sé óeining hjá starfsmönnum Benitez.
Hann er búinn að tala mikið í vikunni um breytingar og að hann vanti pening. Ég get ekki beðið eftir að hann fari að nota þennan pening sem Tom og George hafa lofað honum. Eins og Bascombe segir, nú er athyglin á eigendunum og þeir þurfa að koma henni yfir á Benitez með fjárhagslegum stuðningi.