Gillett: Slakiði á!

George Gillett kemur fram í viðtölum við fjölmiðla til að reyna að róa okkur stuðningsmenn aðeins niður. Hann segir beisiklí skynsamlega hluti. Það er að þeir muni styðja Rafa í leikmannakaupum en að þeir fari ekki að eyða einhverjum bull upphæðum i leikmenn bara til þess að sanna að þeir eigi pening.

“I sense that kind of pressure building from the media – but we are working on things.

“Rafa has a programme under way and, as that unfolds, that will be the time for us to be judged, not now. We’re not going to do something just to try to prove something”

“What we’ve said and what Rafa has said was that we had a programme and he would share that with us and that we would support it.

“The first part was that we identified a number of our existing star players (Jose Reina, Jamie Carragher, Steven Gerrard and Xabi Alonso) whom Rafa wanted to sign on long-term contracts.

“That was the first step and it has been done. Now we’re moving on to phase two, which is bringing players in.”

Darren Bent er víst voðalega spenntur fyrir Liverpool. Hann hafnaði einsog menn vita því að fara til West Ham. Sú höfnun gæti leitt til þess að Íslendingarnir muni bjóða í Craig Bellamy. Segjum að Bellamy fari á um 9-10milljónir punda þá þarf Liverpool að eyða um 7 milljónum meira til að ná í Bent. Bent er auðvitað 4 árum yngri en Bellamy (aðeins 23 ára gamall) og hefur verið frábær fyrir Charlton. Hann hefur skorað 31 mark í 68 leikjum. Hann er auðvitað ekki jafn stórt nafn og til dæmis Villa og co, en það er samt spurning hvort það sé ekki öruggara að taka ungan, enskan framherja sem hefur sannað sig í úrvalsdeidlinni umfram menn einsog Villa og Torres?

Já, og svo er fyrirliðinn okkar að gifta sig í dag. Ég er enn hálf fúll yfir því að hafa ekki fengið boðskort. Honum verður sko EKKI boðið í mitt brúðkaup!

3 Comments

  1. Halllóóó, er maður að missa af einhverju? Ákvað að þekkjast boðið hjá Stevie um að vera í hans brúðkaupi, en ég vissi ekki að þú værir líka að gifta þig Einar Örn. Var Stevie sem sagt á boðslistanum þínum en ekki ég?

    P.S. Alex biður að heilsa, hún er voða voða sæt stelpan.

Er Rafa að hætta hjá Liverpool?

2 milljónir