Jæja, liðið gegn Birmingham er komið. KRistján Atli er okkar fulltrúi á leiknum
Reina
Arbeloa – Carragher – Hyypiä – Riise
Pennant – Gerrard – Mascherano – Babel
Kuyt – Voronin
Á bekknum: Itandje, Finnan, Sissoko, Crouch, Torres.
Mér líst helvíti vel á þetta! Eina sem hefði hugsanlega styrkt þetta byrjunarlið væri að Torres byrjaði inná. En ég hef fulla trú á að Babel, Kuyt og Voronin klári þetta.
okokok þetta lítur vel út… KOMA SVO STRÁKAR.
Þetta er skyldu sigur!!
Þetta ætlar að ganga eitthvað brösuglega…. vonandi ná þeir að pota einu.
Er einhver að horfa á þetta?
Erum við að missa Arsenal frá okkur á toppnum ?
Kooooma svo !
annað 0-0 jafnteflið í röð 🙁
drasl!
Hvílík djöf… dru… Þetta er ekki mönnum bjóðandi. Enn eina leiktíðina verður maður að fara efast um Benitez. Hverslags andsk.. aumingjaskapur:-(
Það er ljóst að Liverpool vinnur ekki Englandsmeistaratitilinn með svona frammistöðu! Að vinna ekki Birmingham á heimavelli er auðvitað bara klúður og ekkert annað. Arsenal komið 5 stigum á undan okkur! Af hverju er liðið, eftir fína byrjun, allt í einu komið í fyrsta gírinn?